Fréttablaðið - 16.11.2013, Síða 104

Fréttablaðið - 16.11.2013, Síða 104
16. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 72 „Sveinn Torfi er spes náungi þannig að ég var með hálfgerðan aulahroll allan tímann sem ég var að leika í seríunni. En ég kann voðalega vel við hann. Hann er sætt grey sem meinar vel. Hann bara kemur sér í vandræði með því að flækja allt,“ segir leikarinn Rúnar Freyr Gíslason. Hann er búinn að horfa spennt- ur á seríuna síðustu vikur og ætlar ekki að missa af lokaþættinum á sunnudag. „Mér finnst gaman að horfa á þetta og ég veit ekk- ert hvað gerist nema bara í mínum senum. Ég veit ekkert hvernig þetta endar en auðvitað veit ég hver örlög minnar persónu eru. Ég held að fólk eigi eftir að gaman af því,“ segir Rúnar. Konan hans á hins vegar erfitt með að horfa á sinn heittelskaða á skjánum. „Konan mín getur ekki horft á þetta. Hún lætur í alvöru teppi yfir andlitið á sér og á erfitt með að horfa á mig nokkrar mínútur eftir þátt. Vinkonur hennar eru líka búnar að vera að spá hvort ég sé svona í alvörunni,“ bætir Rúnar við léttur í bragði. Hann er ánægður með velgengni seríunnar. „Það eru margir að tala mjög vel um þættina og margir sem vona að þriðja serían verði búin til. Það er gaman þegar vel gengur – það er alls ekki sjálfgefið.“ liljakatrin@frettabladid.is Konan getur ekki horft á þættina Síðasti þáttur í annarri seríu af Ástríði fer í loft ið á sunnudaginn á Stöð 2. Leikar- inn Rúnar Freyr Gíslason leikur Svein Torfa og lýsir Rúnar honum sem sætu greyi. Hann segir hins vegar að kona sín geti ómögulega horft á hann á skjánum. BÍÐUR SPENNTUR Rúnar getur ekki beðið eftir að horfa á lokaþátt Ástríðar 2 á sunnudag. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL SÆT SAMAN Rúnar Freyr og leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir leika par í seríunni. HVAÐ ER AÐ GERAST HÉR? Leikarar sprella á setti. KÓSÍHEIT Kjartan Guðjónsson, Guðbjörg Thoroddsen og Ilmur Kristjánsdóttir samrýmd á setti. SÆTIR SAMAN Kjartan Guðjónsson og Björn Hlynur Haraldsson slaka á. Hemma Gunn minnst Mannmargt var í útgáfuteiti bókarinnar Sonur þjóðar eft ir Orra Pál Ormarsson, sem fj allar um líf og störf hins ástsæla Hermanns Gunnarssonar, sem lést fyrr á þessu ári. BÖRNIN HANS HEMMA Þórður Norðfjörð, Eva Laufey, Edda og Sigrún brostu sínu blíðasta í útgáfuteitinu. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÆSKUVINUR OG HÖFUNDUR Sveinn Guðjónsson, æskuvinur Hemma, ásamt Orra Páli Ormarssyni. VINIR HEMMA Halldór í Henson, stórvinur Hemma, og Guðleifur Long. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Hermann, sem flestir þekkja betur sem Hemma Gunn, hafði einstakt lag á að sjá það spaugi- lega í tilverunni en líf hans var enginn dans á rósum. Hann lenti snemma í klóm Bakkusar, upplifði einelti og missti ástina í lífi sínu snemma á lífsleiðinni. Hann var afreksmaður í íþróttum og einn vinsælasti skemmtikraftur og fjölmiðlamaður landsins. Vinna við bókina hófst í mars 2012 en auk frásagnar Hemma sjálfs segja tæplega þrjátíu samferða- menn hans frá kynnum sínum af honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.