Fréttablaðið - 18.12.2013, Side 12

Fréttablaðið - 18.12.2013, Side 12
18. desember 2013 MIÐVIKUDAGUR| FRÉTTIR | 12 VIÐSJÁRVERÐAR ÖLDUR Á ströndinni við Meco í Portúgal fórust sex ungmenni í vikunni eftir að hafa skolað á haf út með briminu. Þrír horfa til hafs en í fjarska má sjá blóm á sandinum. NORDICPHOTOS/AFP STAÐFASTUR Mótmæli hafa staðið linnulaust í Kíev í Úkraínu síðustu vikur eftir að stjórnvöld ákváðu að snúa baki við nánara samstarfi við ESB. Maðurinn á myndinni lét ekki fötlun aftra sér frá því að taka þátt. NORDICPHOTOS/AFP ÁTÖK Öryggislögreglan í Brasilíu skarst í leikinn þegar hópur fólks, meðal annars tugir frumbyggja, mótmælti niðurrifi á sögusafni um frumbyggjamenningu. Hús- næði safnsins í Rio de Janeiro þarf að víkja fyrir endurnýjun Maracana-knattspyrnuleik- vangsins fyrir komandi heimsmeistaramót. NORDICPHOTOS/AFP Í RÚSTUNUM Sýrlendingur aðstoðar hér særðan mann eftir að stjórnarher Assads forseta gerði loftárás á borgina Aleppó í gær. Að minnsta kosti þrettán manns létust í árásinni, þar af tvö börn. NORDICPHOTOS/AFP ÍS LE N SK A /S IA .IS /P EN 6 69 22 1 2/ 13 ÁSTAND HEIMSINS 1 42 5 3 6 7 1 2 3 4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.