Fréttablaðið - 18.12.2013, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 18.12.2013, Blaðsíða 27
HJÓLAÐ HEIMA Róbert Pétursson sýnir hér hvernig þetta frá- bæra tæki virkar heima í stofu. MYND/GVA Róbert Pétursson, verslunarstjóri TRI, segir að Tacx-æfingatækin (e. trainer) séu góð til að við- halda styrk og úthaldi yfir vetrarmán- uðina. „Afturdekkið á reiðhjólinu er fest á tækið á einfaldan hátt og síðan er hægt að hjóla á meðan horft er á sjónvarpið, hlustað á tónlist eða iPad notaður. Æfingatækið er til í nokkrum útfærslum eða flokkum. Þó að Tacx sé hugsað fyrir bæði vana og óvana hjólreiðamenn hefur það tíðkast á Ís- landi vegna tíðarfars að þeir sem æfa hjólreiðar taki sínar gæðaæfingar á „trainerum“,“ útskýrir Róbert. „Æfingatækið veitir gott viðnám. Á ódýrustu gerðunum er lítið handfang til að þyngja og svo eru gírarnir einnig notaðir til að breyta álaginu. Í dýrustu týpunni er tækið tengt við tölvu og þar fær maður allar helstu upplýsingar um æfinguna. Tækið býður einnig upp á GPS-tengingu og sýndarveruleika, til dæmis í New York. Þá breytist átakið þegar farið er upp eða niður brekkur. Hjólreiðamaðurinn þarf einungis að skipta um gír eftir því sem við á og tilfinningin er sú sama og að vera úti að hjóla. Hann getur fylgst með brennslu, púlsi, æfingaálagi og fleiru,“ segir Róbert enn fremur og bætir við að þetta sé klárlega besta jólagjöf sem áhugafólk um hjólreiðar geti fengið. „Ekki bara fyrir keppnisfólk heldur alla sem vilja hreyfa sig án þess að eiga á hættu að slasast í hálku og snjó. Tækið er mjög hljóðlátt og truflar ekki annað heimilisfólk.“ Róbert segir að tækinu megi pakka saman og koma auðveldlega fyrir hvar sem er. „Ódýrasta tækið er á 45.990 krónur en til eru þrír mismunandi flokkar. Nýjustu tegundina er hægt að tengja við iPad en þá þarf ekkert að gera annað en sækja appið til Tacx. Þetta er með flottustu tækjum á mark- aðnum fyrir sportáhugafólk. Tækið er framleitt í Hollandi en Tacx er leiðandi í framleiðslu á vönduðum „trainer- um“,“ segir Róbert. Í versluninni á Suðurlandsbraut 32 er mikið úrval CUBE-reiðhjóla, auka- hluta og fatnaðar fyrir alla sem hjóla, hlaupa eða stunda þríþraut. Hægt er að kynna sér úrvalið á heimasíðunni www.tri.is. Starfsmenn í TRI verslun stunda eina eða allar þessar þrjár greinar og geta því leiðbeint viðskiptavinum á persónulegan og faglegan hátt. Síminn hjá TRI er 571 8111. HEILSUBÆTANDI JÓLAGJÖF TRI VERSLUN KYNNIR Verslunin TRI, Suðurlandsbraut 32, býður vörur fyrir nánast allt til iðkunar á hlaupum, þríþraut og hjólreiðum. Tacx-æfingatækin fyrir hjólreiðafólk eru heilsubætandi jólagjöf. STEBBI HILMARS Í SALNUM Stefán Hilmarsson verður með jólatónleika í Salnum annað kvöld kl. 20 og aftur á föstudags- og laugardagskvöld. Þar verða flutt lög af plötunni Ein handa þér, í bland við sér- valin stemnings- og hátíðarlög. Auk þess verða flutt lög af nýrri jólaplötu sem Stefán er með í smíðum. Ástund Austurveri Háaleitisbraut 68 s 568 4240 www.astund.is astund.hestar Jólagjöf hestamannsins Handsmíðuð beislasett með íslensku fiskiroði.Lax- karfi- hlýri Veljum íslenskt Nýtt á Íslandi ÚTSALA 40-70% AFSLÁTTUR AF NÝJUM VÖRUM Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2870 Opið mánudag - föstudag 11:00-18:00, lau. 21. des. kl. 11.00-18.00, sun. 22. des. kl. 12.00-18.00 Friendtex is • Praxis.is. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara Borgartún 36 105 Reykjavík (bakvið Cabin Hótel) 588 9747 www.vdo.is Lokaðir hjálmar, opnanlegir kjálkahjámar og motocrosshjálmar Frábær jólatilboð á hjálmum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.