Fréttablaðið - 20.02.2014, Side 1

Fréttablaðið - 20.02.2014, Side 1
FRÉTTIR ORÐRÓMURSumir telja að Donna Karan muni brátt hætta sem listrænn stjórn- andi DKNY. Forsvarsmenn fyrirtækisins neita orðróminum en áhorfendur á haust- og vetrarsýningu Karan sáu hönnuðinn tárast í lok sýningar og telja það renna stoðum undir það að sýningin hafi verið hennar síðasta hjá merkinu. Nutrilenk hefur hjálpað ótrúlega mörgum sem hafa fundið fyrir verkjum og stirðleika í skrokknum og í raun hefur fólk öðlast nýtt líf,“ segir Ásta Kjartansdóttir, vörustjóri hjá Gengur-vel ehf. Nutrilenk Active er hentugt fyrir þá sem þjást af stirðleika og verkjum í liðum þar sem það hefur áhrif á liðvökv-ann en Nutrilenk Gold er fyrir þá sem þjá taf minnkuðu liðb jó geti hreyft sig af fullum krafti án hindrana. Margir þeir sem stundi stífar æfingar þar sem reynir óhóflega á liðina hafi bætt ár- angur sinn með inntöku á Nutrilenk. „Við hvetjum fólk auðvitað til að hugsa vel um heilsuna, beita líkamanum rétt og hvílast til að varðveita liðheilsu en allsekki láta stirðleika og EKKI LÁTA STIRÐ-LEIKA STOPPA ÞIGGENGUR VEL KYNNIR Nutrilenk Active er hentugt fyrir þá sem þjást af stirð- leika og verkjum í liðum þar sem það hefur áhrif á liðvökvann en Nutrilenk Gold fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum. Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFIR T IL B O Ð Margar gerðir f. 12 m. með fylgihl. Laugavegi 63 • S: 551 4422 laxdal.is Vertu vinur á Facebook Skoðið Yfirhafnir FISLÉTTAR STUTTAR DÚNÚLPUR Tilvaldar í páskaferðirnar og göngutúra HÓPEFLIFIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2014 KONUDAG R FIMMTUDAGUR 20 . FEBRÚAR 2014 Kynningarblað Upp skriftir, hugmyndi r og sagan. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 20 3 SÉRBLÖÐ Hópefli | Konudagur | Fólk Sími: 512 5000 20. febrúar 2014 43. tölublað 14. árgangur SPORT Ólafur Guðmundsson á eftir að ákveða hvort hann verður áfram hjá Kristianstad í Svíþjóð. 42 ht.is ÞVOTTAVÉLAR VIÐSKIPTI Heildarvirði þeirra sjö félaga sem stefna að skráningu í Kauphöllinni yrði um 200 milljarð- ar króna og nýskráningar þeirra myndu auka virði skráðra félaga á íslenskum hlutabréfamarkaði um 35-40 prósent. „Spá okkar um nýskráningarn- ar er frekar bjartsýn en það er að öllum líkindum næg eftirspurn eftir þessu aukna framboði,“ segir Hrafn Steinarsson hagfræðingur hjá greiningardeildinni. - hg / sjá síðu 14 Sjö félög vilja í Kauphöllina: Markaðurinn stækki um 40% ALÞINGI Þverpólitísk sátt hefur náðst um að ný náttúruverndarlög verði ekki felld úr gildi í heild, eins og umhverfisráðherra boðaði. Lögin taka gildi um mitt ár 2015 ef tekst að ná sátt um umdeild atriði lag- anna. Þetta er niðurstaða umhverf- is- og samgöngunefndar Alþingis sem skilaði áliti í gær. Höskuldur Þórhallsson, formað- ur nefndarinnar, segir að sáttin sem náðist í gær sé söguleg, enda hafi margt bent til þess að hörð og lang- vinn átök yrðu um málið. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra kynnti áform sín í september um brottfall lag- anna, sem vakti hörð viðbrögð. Þá strax var kallað eftir endurskoðun umdeildra kafla laganna frekar en að þeim yrði hent í heild sinni, eins og nú hefur skapast friður um. Höskuldur segir að ráðherra taki nú við málinu, en hann hafi gert það að tillögu sinni að málið yrði sett í þennan farveg, „og hefur heitið samvinnu við nefndina um fram- gang málsins“. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og nefndarmaður, tekur undir að það séu stórtíðindi að samkomulag náist um að hverfa frá afturköllun laganna, en hin raun- verulega áskorun sé hins vegar hvort takist að gera nauðsynlegar breytingar án þess að draga úr gildi laganna. Hún segir að heildarhugs- un nýju laganna hafi verið mikið framfaraskref fyrir náttúruvernd í landinu. - shá / sjá síðu 4 Sátt um framhaldslíf náttúruverndarlaga Umhverfisnefnd Alþingis hefur sæst á að ný náttúruverndarlög verði ekki felld úr gildi. Söguleg sátt, segir nefndarformaður. Takist að slípa af umdeilda agnúa munu lögin standa að stóru leyti og taka gildi um mitt næsta ár. MENNING Samningar hafa tekist milli Þjóðleikhússins og RÚV um að síðasta sýning leikverksins Engl- ar alheimsins verði sýnd í beinni útsendingu 30. mars. „Veisla aldar- innar,“ segir leikstjórinn Þorleifur Örn Arnarsson, en leikgerð hans og Símonar Birgissonar er byggð á skáldsögu Einars Más Guðmunds- sonar. „Hver hefði trúað þessu þegar við lögðum af stað?“ segir Þorleifur. „En þjóðin hefur tekið þannig á móti þessu listaverki og þeim listamönnum sem standa að þessari sýningu að besta leiðin til að ljúka þessari ferð er að kveðja þjóðina í heild.“ Svo skemmtilega vill til að 30. mars er afmælisdagur Páls, aðal- persónu verksins, en hann hefði orðið 65 ára þann dag. Sýningin, sem hefur hlotið einróma lof bæði gagnrýnenda og áhorfenda, hlaut níu Grímutilnefningar og hreppti þrenn Grímuverðlaun, meðal ann- ars sem leikrit ársins. - fsb / sjá síðu 28 Bein sjónvarpsútsending frá leiksýningu í annað sinn í sögunni: Englar alheimsins sýndir beint Bolungarvík 0° NA 13 Akureyri -1° N 5 Egilsstaðir 2° NA 9 Kirkjubæjarkl. 3° A 12 Reykjavík 4° A 9 Hvassviðri SA-til og víða allhvasst í dag. Rigning eða slydda S- og A-til en snjókoma með N-ströndinni. Um frostmark N-til en hiti að 6 stigum syðst. 4 LÍFIÐ Hulda Halldóra Tryggvadóttir er á leiðinni á tískuvikuna í París að vinna fyrir tískuhúsið Kenzo. 46 STROKKUR SEFUR ALDREI Íslensk náttúra hefur gríðarlegt aðdráttarafl. Goshverinn Strokkur er þar engin undantekning en hann gýs á um 5 til 10 mínútna fresti, iðulega við fagnaðarlæti erlendra ferðamanna. Þetta er söguleg sátt. Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- nefndar Alþingis Viðræður við ESB óábyrgar Utanríkisráðherra segir að óábyrgt væri að halda áfram viðræðum við ESB. Formaður Samfylkingar segir ljóst að ekki verði kosið um áfram- hald viðræðna. 2 Tryggingastofnun mistúlkaði lög Greiðslur endurhæfingarlífeyris eiga að hefjast um leið og greiðslurétti úr sjúkrasjóði lýkur, þvert á það sem Tryggingastofnun hélt fram. 6 Fljúga undir radarnum í borginni Hælisleitendur falla betur inn í mannfjöldann í Reykjavík, en 50 slíkir eru nú í borginni. 8 Jöklar hopa vegna hærri hita Heinabergsjökull hefur styst um kílómetra. Hærri hiti ræður meiru um stærð jökla en aukin úrkoma. 10 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SKOÐUN Framhaldsskólakennari segir laun kennara vera lág vegna þess að meirihluti kennara eru konur. 21

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.