Fréttablaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 20.02.2014, Blaðsíða 54
20. febrúar 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 38 Bekk- pressumót í fullum gangi #íþróttavika #nfbhs #lazertagi- kvöld Instagram er samfélagsmiðill þar sem notendur geta deilt myndum og stuttum myndböndum úr snjalltækjum sínum. Sérstaða Instagram er að myndefnið er kassalaga og svipar því til Kodak Instamatic og Polaroid-mynda. Instagram var stofnað af Kevin Systrom og Mike Krieger og fór í loftið í október árið 2010. Miðillinn varð mjög vinsæll á örskotsstundu og voru virkir notendur orðnir rúmlega hundrað milljónir talsins í apríl árið 2012. Instagram var þá keypt af Facebook og óx um 23 prósent árið 2013 á meðan móðurfyrirtækið Facebook óx aðeins um þrjú prósent. Vinsælustu kassmerkin #love #TagsForLikes #TFLers #tweegram #photooftheday #20likes #amazing #followme #follow4follow #like4like #look #instalike #igers #picoftheday #food #instadaily #instafollow #like #girl #iphoneonly #instagood #bestoftheday #instacool #instago #all_shots #follow #web- stagram #colorful #style #swag ➜ Hvað er Instagram? #Lífi ðÍFramhaldsskólunum Nemendur í framhaldsskólum á Íslandi eru vel að sér þegar kemur að sam- félagsmiðlum. Mörg nemendafélögin með sérstakt kassamerki á Instagram þar sem nemendur geta deilt því sem á daga þeirra drífur. Með því að leita að merkjunum er hægt að skyggnast inn í lífi ð í framhaldsskólunum og kennir oft ýmissa grasa. Fréttablaðið kíkti á Instagram-reikninga nokkurra nemendafélaga. Við notum kassamerkið af og til og reynum að fá nem- endur til að nota það meira. Kassamerkið er sérstaklega mikið notað þegar það er eitthvað í gangi eins og til dæmis böll. Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélagsins Við höfum ekki verið mjög virk á Instagram. Þetta er erfitt í skóla eins og FB þar sem eru svo margir nem- endur og aldurshópurinn er breiður. Ég mæli eindregið með því að fólk sé virkara á Instagram. Guðmar Bjartur Elíasson, formaður nemendafélagsins NEMENDAFÉLAG BORGARHOLTSSKÓLA– #NFBHS Þeir sem finna pönduna og taka fyndnustu myndina með henni fá frían miða á ballið! #panda #nfbhs #glæsiball #skohlifap- anda NEMENDAFÉLAG FJÖLBRAUTASKÓLANS Í BREIÐHOLTI– #NFBGRAM Hvað í fokkanum er Atóm? #explainli- keimfive #skilekkert #hvernennirþessu #NFBgram Kaupid mida og fáid smokk #nfbgram NEMENDAFÉLAG FJÖLBRAUTASKÓLA SUÐURNESJA - #NFSGRAM Instagram er orðið miklu vinsælla hjá okkur en það var á síðustu önn. Við höfum ekki verið með neina Instagram-leiki á þessari önn en sú hugmynd er uppi og það gerist örugglega í fram- tíðinni. Elva Dögg Sigurðardóttir, formaður nemendafélagsins. Þetta er mjög vinsælt hjá okkur. Sérstaklega þegar nemendur fara á böll. Þá kassamerkja þeir myndir sem birtast á heimasíðunni okkar. Þetta poppar ekki upp hjá neinum heldur skoðar fólk síðuna sjálfviljugt og þetta truflar engan. Jara Hilmarsdóttir, varaforseti nemendafélagsins Instagram er mjög vinsælt í skólanum. Þegar við erum með skemmtilega viðburði setjum við upp skjávarpa í matsalnum og sýnum Instagram-myndirnar í beinni. Þá eru nemendur mjög duglegir að pósta myndum. Haukur Már Tómasson, formaður Keðjunnar Allt að gerast! #dirtynfs #stórkostlegstund #nfsgram Myndirnar sem fólk taggar koma sjálfkrafa inn á heimasíðuna okkar. Fyrir áramót vörpuðum við Insta- gram-myndunum á skjávarpa í beinni. Það var mjög skemmtilegt. Sigurður Kristinsson, formaður nemendafélagsins Síð- asta nfs kosning Arn- ars #nfsgram @ arnareyfells #nfsfells Team Monkeyz á leið í Nemó-ratleik #nemo1314 #nfvi NEMENDAFÉLAG MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ - #NFMH B&B slök ávallt alltaf #nfvi NEMENDAFÉLAG VERZLUNARSKÓLANS Í REYKJAVÍK - #NFVI Rændum forseta MS #mhmsámorgun #stríðiðerhafið #nfmh #fokkemes Kvennó gaf okkur epli #kvenno #epladag- ur #peppladagur For- maðurinn sofandi í tíma - vol. 5378 #PO- NYPOWER í öllu sínu veldi! #nfmh KEÐJAN, NEMENDAFÉLAG KVENNASKÓLANS Í REYKJAVÍK– #KVENNO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.