Fréttablaðið - 27.02.2014, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 27.02.2014, Blaðsíða 50
27. febrúar 2014 FIMMTUDAGUR| MENNING BÍÓ | 38 Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is SMART CONSOLE LEIKJATÖLVA 19.900 Öflug spjald- og leikjatölva, 5” kristaltær HD snertiskjár ÓGRYNNILEIKJANÆR ÓTAKMARKAÐ ÚRVAL AF LEIKJUM OG FORRITUM FYRIR ÞESSA ÓTRÚLEGU GRÆJU 4BLSBÆKLINGURNETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP Leikkonan Kate Mara er 31 árs í dag Helstu kvikmyndir: 127 Hours, Shooter, Iron Man 2 og Transsiberian. AFMÆLISBARN DAGSINS Nýr hjartaknúsari í samfélagsmiðlunum Mest er skrifað um Chiwetel Ejiofor í aðdraganda Óskarsins og skákar hann meira að segja Leonardo DiCaprio. CHIWETEL EJIOFOR Tilnefnd ur sem besti aðalleikari. Minnst á hann 9.298 sinnum í sam- félagsmiðlum. JENNIFER LAWRENCE Tilnefnd sem besta leikkona í auka hlut- verki. Minnst á hana 8.402 sinnum í samfélagsmiðlum. LEONARDO DICAPRIO Tilnefnd ur sem besti aðalleikari. Minnst á hann 8.060 sinnum í samfélagsmiðlum. CATE BLANCHETT Tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlut- verki. Minnst á hana 3.268 sinnum í samfélagsmiðlum. BARKHAD ABDI Tilnefndur sem besti leikari í aukahlut- verki. Minnst á hann 3.238 sinnum í samfélagsmiðlum. FRUMSÝNINGAR Allt að gerast í bíó á morgun ★★ ★★★ Last Vegas „Hér er hið fornkveðna afsannað – sumt verður ekki betra með aldr- inum.“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir KVIKMYNDAGAGNRÝNI Non-Stop spenna AÐALHLUTVERK: Liam Neeson, Julianne Moore, Michelle Dockery, Bar Paly, Anson Mount, Lupita Nyong’o og Corey Stoll. 8,2/10 N/A N/A Winter‘s Tale drama AÐALHLUTVERK: Colin Farrell, Jessica Brown Findlay, Russell Crowe, Jennifer Connelly, William Hurt, Will Smith og Matt Bomer. 6.0/10 13/100 31/100 Kvikmyndin The Monuments Men verður frumsýnd á Íslandi á morgun en hún er byggð á sannri sögu Roberts M. Edsel um stórfenglegustu fjár- sjóðsleit sögunnar. Í seinni heimsstyrjöldinni var heil herdeild send ásamt listaverkasér- fræðingum til Þýskalands með það verkefni að bjarga listaverkum úr klóm nasista og koma þeim í rétt- ar hendur. Frá upphafi bendir allt til þess að verkefnið sé dauðadæmt; listaverkin á óvinagrundu og þýska hernum var skipað að eyða öllu ef Þýskaland tapaði stríðinu. Þessir hermenn ásamt sjö safnstjórum, safnvörðum og sérfræðingum um listasögu, sem allir kannast betur við Michelangelo en M-1-riffla, eiga að ljúka þessu áhættusama verki. Hermennirnir og fyrrnefndir félagar þeirra úr listageiranum hætta lífi og limum til þess að vernda og bjarga mikilvægustu og dýrmætustu lista- verkum mannkynssögunnar. Tökur á myndinni hófust í byrjun mars í fyrra í Potsdam í Þýskalandi og lauk í Rye í Austur-Sussex í Bretlandi í lok júní. Þúsundir aukaleikara komu að myndinni þar sem hernaðarsenurn- ar eru ansi umfangsmiklar. Upphaflega átti að frumsýna mynd- ina 18. desember í fyrra en frumsýn- ingunni var seinkað. Ástæðan var að eftirvinnslan dróst því erfitt var að finna jafnvægi milli húmors og þess alvarlega máls sem fjallað er um. George Clooney leikstýrir myndinni en hann er einnig í einu aðalhlutverk- anna. Með sér í lið fær hann sannkall- að stórskotalið Hollywood-leikara en í öðrum hlutverkum eru Matt Damon, Bill Murray, John Goodman, Jean Du- jardin, Bob Balaban, Hugh Bonneville og Cate Blanchett. liljakatrin@frettabladid.is Fín lína milli húmors og alvöru í sannsögulegri mynd Kvikmyndin The Monuments Men verður frumsýnd á Íslandi á morgun. Sannkallað stórskotalið fer með aðal- hlutverkin og er það sjarmörinn George Clooney sem leikstýrir. Myndin er byggð á sannri sögu um fj ársjóðsleit. ÁHÆTTUSAMT Verkefnið sem herdeildin fær er ekki auðvelt að leysa. Confessions of a Dangerous Mind 2002 Good Night, and Good Luck 2005 Leatherheads 2008 The Ides of March 2011 AÐRAR MYNDIR SEM CLOONEY HEFUR LEIKSTÝRT 6,4/100 34/100 52/100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.