Fréttablaðið - 27.02.2014, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 27.02.2014, Blaðsíða 30
FÓLK|TÍSKA Ekki þó endilega samstæðar dragtir þótt í sumum tilfell-um sé svo. Jakkarnir eru stílhreinir úr vönduðum efnum, buxurnar víðar og stuttar. Þær eru andstæða við þröngu legg- ings-buxurnar sem hafa ver- ið vinsælar undanfarin ár. Litir eru flestir dökkir og vetrarlegir; svart, grátt og dökkbrúnt. Tískusér- fræðingar eru sammála um að viss elegans og klassík sé yfir þess- ari nýju línu Armani. Dragtir sem fara flest- um konum vel. Grófir uppreim- aðir skór voru fyrir- ferðarmiklir á þess- ari sýningu, skór sem stundum hafa verið kallaðir hermanna- klossar. Inni á milli voru fallegir skór með háum hælum. Hinn ítalski Giorgio Armani er einn virtasti og auðugasti tískuhönnuður í heimi og áhrifa hans gætir um víða veröld. Armani- fatnaður staðfestir góðan efnahag og smekk þess sem gengur í honum. Gorgio Ar- mani verður áttræður í sum- ar en hann er enn með putt- ana í víðtækri starfsemi sinni. Ekki er ólíklegt að einhver Hollywood-stjarnan klæðist fatnaði frá honum á Óskarsverð- launahátíðinni á sunnu- dag. ARMANI FYRIR KONUR Á FRAMABRAUT TÍSKA Á sýningu Armani fyrir haust/vetur 2014 gat að líta áherslur á það sem tískukóngurinn er þekktastur fyrir, það er herra- jakkaföt. Það eru hins vegar konurnar sem hann klæðir í jakka og buxur að þessu sinni. Klæðnaður fyrir konur á framabraut. BUXUR OG JAKKI Það nýjasta hjá Armani. Takið eftir sniðinu á buxunum, þær eru stuttar og víðar. Sarah Jessica Parker hefur oft þótt leiðandi í tísku-heiminum, ekki bara sem leikkona í þáttunum Sex and the City, heldur einnig í sínu einka- lífi. Sarah Jessica hefur lengi haft það til siðs að bretta upp á galla- buxurnar sínar og margir hafa hermt það eftir henni. Lindsey Lohan er til dæmis ein þeirra auk margra fleiri. Í sumar verða upp- brettar gallabuxur mikið í tísku, hvort sem brotið er mikið eða lít- ið. Það má líka rúlla skálmunum upp ef konum líkar það betur. Ruthie Friedlander, ritstjóri vefrits tískublaðsins Elle, segist til dæmis loksins hafa fundið gallabuxur sem hún hafi lengi leitað að. Það eru gallabuxur frá Gap með háu uppbroti. GALLABUXURNAR MEÐ UPPÁBROTI ALLTAF Í TÍSKU Sarah Jessica Parker brettir yfirleitt upp á gallabuxurnar sínar. Þessi mynd var tekin í New York fyrir nokkrum dögum. GAP Vefritstjóri Elle segist hafa fundið bux- urnar sem hún hafi lengi leitað að í Gap. GALLABUXUR Brotin eru hátt uppi eða lægri eftir smekk. Sverrir Birgir Sverrisson Sími 512 5432 sverrirb@365.is Kolbeinn Kolbeinsson Sími 512 5447 kolli@365.is NÁNARI UPPLÝSINGAR Sérblaðið Fermingar kemur út Fimmtudaginn 13.mars FERMINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.