Fréttablaðið - 24.04.2014, Page 12

Fréttablaðið - 24.04.2014, Page 12
24. apríl 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 MÓTMÆLI Í EGYPTALANDI Námsmenn hliðhollir Bræðralagi múslíma loka veginum með logandi dekkjum og söngla slagorð gegn lögreglu og her, rétt fyrir utan háskólann í Kaíró. HERMIR EFTIR PÁFANUM Í RÓM Plisku Julius er frá Slóvakíu en nælir sér í tekjur þessa dagana með því að klæða sig upp sem Jóhannes Páll II. páfi á götum Rómar og láta taka myndir af sér með ferðamönnum. NORDICPHOTOS/AFP FLÓTTAMENN KOMA TIL LÍBANONS Saleh Zawara kemur særður á hestbaki til bæjarins Chebaa í Líbanon, en hann varð fyrir sprengju frá skriðdreka þegar hann reyndi að fara með brauð inn í sýrlenska þorpið Beit Jinn. Sýrlenskir hermenn hafa setið um þorpið mánuðum saman. FRÉTTABLAÐIÐ/AP SANDROK Í KÍNA Fólk hylur andlit sitt í borginni Hami í Xinjiang-héraði í norðaustanverðu Kína, þar sem sandrok feykir einangrunarefni um göturnar. ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 3 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.