Fréttablaðið - 24.04.2014, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 24.04.2014, Blaðsíða 26
24. apríl 2014 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 26TÍMAMÓT Ástkær fósturbróðir minn og vinur, ÁSMUNDUR JÓNSSON Hofsstöðum í Mývatnssveit, er látinn. Ásdís Ásgeirsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, GUÐNÝJAR PÁLU RÖGNVALDSDÓTTUR Kirkjusandi 5, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynningar LSH fyrir einstaklega hlýja umönnun. Hörður Björnsson og fjölskylda Ástvinur okkar, ÞORSTEINN RÍNAR GUÐLAUGSSON endurskoðandi, Njálsgötu 64, Reykjavík, sem lést á gjörgæsludeild Landspítala miðvikudaginn 9. apríl, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju föstudaginn 25. apríl kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Hallgrímskirkju, sími 510 1030, eða líknarsjóð Þórsteins, sími 894 1440. Aðalheiður Birna Gunnarsdóttir Guðrún Jónsdóttir Gylfi Þór Þorsteinsson Hannes Snorri Helgason Jón Karl Helgason Fríða B. Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HANNES Þ. SIGURÐSSON Miðleiti 12, lést fimmtudaginn 17. apríl. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 28. apríl klukkan 13.00. Margrét Erlingsdóttir Sigurður Hannesson Margrét Karlsdóttir Kristín Hannesdóttir Páll Einar Kristinsson Erlingur Hannesson Halldóra Halldórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, STEFÁN EGGERT PÉTURSSON frá Brúarholti í Miðfirði, Kirkjuvegi 11, Keflavík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans sunnudaginn 20. apríl. Útför verður auglýst síðar. Páll Björgvin Hilmarsson Signý Eggertsdóttir Pétur Skarphéðinn Stefánsson Sæbjörg Þórarinsdóttir Lovísa Guðlaug Stefánsdóttir Indriði Þórður Ólafsson Ásta Pálína Stefánsdóttir Gunnar Már Yngvason Hrönn Stefánsdóttir Jósef Hólmgeirsson Reynir Snæfeld Stefánsson Ólöf Brynja Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓSÚA MAGNÚSSONAR Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilis, fyrir góða umönnun og umhyggju. Ragnheiður Jósúadóttir Ingi Gunnarsson Borghildur Jósúadóttir Sveinn Kristinsson Sigurður Jósúason Orchide Jósúason og fjölskyldur. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, ERLA BJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR sjúkraliði, Fjarðarseli 25, Reykjavík, lést laugardaginn 19. apríl á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Dagfinnur Ólafsson Þóra Björg Dagfinnsdóttir Geir Magnús Zoëga Elísabet Dagfinnsdóttir Ari Jóhannesson Ólöf Dagfinnsdóttir Albert Þór Sverrisson barnabörn, barnabarnabörn og systkini hinnar látnu. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, FRÚGIT THORODDSEN Fífumóa 5a, Reykjanesbæ, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fimmtudaginn 17. apríl. Útför hennar fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju mánudaginn 28. apríl klukkan 13.00. Lárus Óskarsson Ólína Alda Karlsdóttir Snæbjörn Þór Ólafsson Sigríður Kristín Pálsdóttir Karl Knútur Ólafsson Margrét Helma Karlsdóttir Sigurður Árni Ólafsson Lilja Þorsteinsdóttir Guðný Ólafsdóttir Hermann Guðjónsson Þröstur Ólafsson Eydís Rebekka Björgvinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát okkar ástkæru HERVARAR HÓLMJÁRN. Hildur Helgadóttir, Hörður Helgi Helgason, Elsa Björk Valsdóttir, Eva Bjarnadóttir, Styrmir Goðason, Snorri Örn Arnarson, Helga Harðardóttir, Bragi Styrmisson, Indra Styrmisdóttir og bræður hinnar látnu. Fléttuð verða saman vinsæl íslensk lög á vortónleikum Karlakórs Grafarvogskirkju sem hefjast klukkan 17 í dag í Grafarvogskirkju. Það eru bæði alkunn kórlög og önnur sem hafa verið útsett sérstaklega fyrir karlakórinn, auk þess sem kvenna- kórinn Söngspírurnar syngur nokkur lög og tekur lagið með karlakórnum og Jóhanna Guðrún kemur líka fram bæði ein og með herrunum. Kjartan Valdemarsson mun sitja við slaghörpuna og Íris Erlingsdóttir er stjórnandi beggja kóranna, hún stofnaði þá líka báða og þess má geta að hún er fyrsta konan hér á landi sem stofnar karlakór. - gun Syngja inn sumarið í Grafarvogi Jóhanna Guðrún og kvennakórinn Söngspírurnar koma fram á árlegum vortónleikum Karlakórs Grafarvogs sem haldnir verða í Grafarvogskirkju í dag. SÖNGFÓLKIÐ Grafarvogskirkja mun óma af söng síðdegis í dag. MYND/ÚR EINKASAFNI „Textílfélagið var stofnað 1974. Það hefur verið virkt allan tímann og nú er starfið með miklum blóma. Við hitt- umst mánaðarlega og skipuleggjum eitthvað nýtt í tilefni afmælisins. Fólk á eftir að verða vart við okkur víða um land,“ segir Gerður Guðmundsdóttir, ein þeirra sem standa að sýningunni Þræðir sumarsins við Dyngju listhús í Eyjafjarðarsveit sem opnuð er í dag klukkan 12. Þar hafa átta listakonur úr félaginu komið upp útiverkum sem verða til sýnis í allt sumar og sum jafnvel lengur. Þarna verður líf í tusk- unum, „þvottur“ á snúrum sem hangið getur í aldir, túnið skreytt óvenju- legum blómabreiðum og skúlptúrum og sáð verður fyrir þráðum í lín svo aðeins fátt eitt sé nefnt. Þessi sýning er að frumkvæði Guð- rúnar Höddu handverks- og listakonu í Fífilbrekku Gerður segir mikla breidd í félaginu. „Fólk er í skúlptúr, textíl, hönnun og öllu mögulegu, meira að segja er saumað í steina. Það er ekkert sem stoppar okkur,“ segir hún. gun@frettabladid.is Ekkert stoppar okkur Sýningin Þræðir sumarsins hefst í dag við Dyngju listhús að Fífi lbrekku í Eyjafj arðarsveit. Hún er meðal viðburða sem Textílfélagið efnir til á árinu í tilefni fertugsafmælis síns. LISTAKONAN „Ég verð með blóm sem reyndar eru rellur sem snúast eftir því hvernig vindurinn blæs,“ segir Gerður um verk sín á sýningunni Þræðir sumarsins. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Anna Gunnarsdóttir: Kraftur hringanna. Bjargey Ingólfsdóttir: Að hafa til hnífs og skeiðar. Gerður Guðmundsdóttir: Bláhverflar. Guðrún Hadda Bjarnadóttir: Línakur. Hrafnhildur Sigurðardóttir: Í mark. Jóna Imsland: Til þerris í nokkrar aldir I. Rósa Júlíusdóttir: Endurunnið verk. Steinunn B. Helgadóttir: Motta úr hross- hári. Listamennirnir og verk þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.