Fréttablaðið - 24.04.2014, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 24.04.2014, Blaðsíða 29
HAMMONDHÁTÍÐ Á DJÚPAVOGI Níunda Hammondhátíðin á Djúpavogi hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Hammondhátíðin er tónlistarhátíð og hefur það að meginhlutverki að heiðra og kynna Hammondorgelið. Margir þekktir tónlistarmenn hafa komið fram á hátíðinni og svo verður einnig nú, Todmobile og Raggi Bjarna eru meðal þeirra. Unnur Pálmarsdóttir MBA, eigandi og framkvæmda-stjóri Fusion Fitness Academy og stöðvarstjóri World Class á Seltjarnarnesi, hefur stundað líkamsrækt um langt skeið með frábærum árangri. Hún hefur kennt heilsurækt, þol- fimi og dansfitness úti um allan heim í yfir 30 löndum og á að baki fjölda Íslandsmeistaratitla. „Ég trúði því varla hvað Magnesíum Sport-spreyið virkaði vel! Eftir þungar líkams- æfingar og mikið svitatap er frábært að taka inn steinefnið magnesíum því við töpum því í gegnum svita og það getur leitt af sér aukna þreytu, harðsperr- ur og vöðvakrampa. Magnesíum Sport-spreyið er sérstaklega áhrifaríkt við orkumyndun og endurheimt vöðva. Með því að spreyja magnesíumi beint á húðina skilar það sér hratt og örugglega inn í frumur líkamans og tryggir hámarksupptöku. Mér finnst best að nota það á helstu álagspunkta líkamans fyrir og eftir æfingar og kvölds og morgna þegar ekki er æft, til að tryggja sem besta nýtingu og fyrirbyggja álagsmeiðsl. Fólk hefur helst verið að taka magnesíum í töflu- eða duftformi en rannsóknir hafa sýnt fram á að magnesíum í spreyformi nýtist okkur betur og veldur ekki maga ónotum eða niður- gangi eins og margir upplifa við magnesíuminntöku, svo er það líka einstaklega handhægt. Ég er alltaf með eitt með mér í íþrótta- töskunni,“ segir Unnur. MAGNESÍUMSPREY – HREINASTA SNILLD GENGUR VEL KYNNIR Unnur Pálmarsdóttir, líkamsræktarfrömuður, hóptíma- kennari og stöðvarstjóri, hugsar vel um heilsuna. Hún kolféll fyrir Magnesíum Sport-spreyinu frá Better You og notar það ávallt fyrir og eftir æfingar enda tryggir það hámarksupptöku. ÚTSÖLUSTAÐIR Lyfja, Lyf og heilsa, flest apó- tek, Fjarðarkaup, Heilsuhúsið, Tri, Systrasamlagið, Þín verslun Seljabraut, Crossfit Reykjavík og Lyfjaver/Heilsuver. Nánari upplýsingar á www.geng- urvel.is. KEMUR Í VEG FYRIR KRAMPA „Ég mæli með að allt íþróttafólk sé með Magnesíum Sport- sprey í íþróttatöskunni til að spreyja á sig fyrir og eftir æfingar.“ GOTT AÐ SPREYJA FYRIR OG EFTIR ÆFINGAR „Ég mæli eindregið með magnesíumspreyinu frá Better You því það hefur hjálpað mér við endurheimt vöðva og til að koma í veg fyrir krampa og harð- sperrur.“ Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Kí ki ð á m yn Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 Verð 13 Stærð 3 8 litir: svart, hvítt, ljó rautt, orange, g nd ir og v er ð á Fa ce bo ok .900 kr. 4 - 56 sbeige, sandbrúnt, rænt, fjólublátt. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.