Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 56
23. maí 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 32
BAKÞANKAR
Lilju Katrínar
Gunnarsdóttur
Ég lagðist upp í rúm með dóttur minni eftir leikskólann fyrir nokkrum dögum.
Við eyrnamerktum smá tíma í spjall um
daginn og veginn eins og við gerum oft.
EFTIR smá skraf varð hún eldrauð á svip-
inn. Ég skildi ekki neitt í neinu. Var eitt-
hvað extra gott í matinn í leikskólanum?
Voru það kjötbollur? Prumpaði hún í lestr-
arstundinni? Fékk hún að leika Elsu úr
Frozen allan daginn? Hvað, hvað, hvað?
MAMMA, ég þarf að segja þér svolítið,“
sagði hún eftir dágóða þögn. Þetta var
eitthvað stórt. Mun stærra en þegar hún
fór óvart í vitlausa skó á deildinni. Alvar-
legra en þegar einhver sagði ekki takk
fyrir mig eftir matartímann. Og klár-
lega margfalt mikilvægara en þegar
hún var færð yfir á stóru deildina.
ÉG kyssti Hilmar í dag,“ sagði hún
eftir langa þögn með viðeigandi skríkj-
um og tísti.
ÉG varð orðlaus. Ég var búin að
ímynda mér þennan dag. Ég bjóst
bara ekki við því að hann kæmi svona
fljótt. En ég held að ég hafi aldrei verið
jafn sjúklega forvitin að draga eitthvað
upp úr annarri manneskju eins og mig
langaði að vita gjörsamlega allt um þenn-
an koss. Fyrsta kossinn.
ÉG fékk að heyra hvernig hún ákvað upp
úr þurru að kyssa drenginn, sem er sjö
ára og mjög skemmtilegur að hennar sögn.
Hún sagðist vera skotin í honum og ætlaði
að giftast honum – samt ekki á morgun því
þá værum við að fara í sund. Best fannst
mér þó þegar ég spurði hana af hverju hún
hefði ákveðið að kyssa hann allt í einu.
HAUSINN á mér sagði mér að gera það.“
AFTUR varð ég orðlaus. Þessi stóri við-
burður var ekkert flæktur um of. Engin
hrúga af tilfinningum með tilheyrandi
hvað svo, ef og kannski. Bara mjög skýrt
og skorinort. Beint að efninu. Og í einfald-
leika sínum finnst mér þetta svar það fal-
legasta sem ég hef heyrt koma af vörum
dóttur minnar.
ÉG er að hugsa um að tileinka mér þetta
viðhorf. Ekkert hvað svo, ef eða kannski.
Gera bara það sem mér dettur í hug. Og
ég ætla að byrja … NÚNA!
Hausinn á mér sagði mér að gera það
VONARSTRÆTI
THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D
HARRÝ OG HEIMIR
GRAND BUDAPEST HOTEL
KL. 5.20 - 6 - 8 - 9 - 10.40
KL. 6 - 9
KL. 8
KL. 5.45 - 10
X-MEN: DAYS OF FUTURE PAST 3D
X-MEN: DAYS OF FUTURE PAST 3D LÚXUS
VONARSTRÆTI
VONARSTRÆTI LÚXUS
BAD NEIGHBOURS
LÁSI LÖGGUBÍLL
THE OTHER WOMAN
THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D
RIO 2 2D ÍSL. TAL
KL. 5.20 - 8 - 10.45
KL. 5.20 - 10.45
KL. 3.20 - 5.20 - 8 - 10.40
KL. 8
KL. 5.50 - 8 - 10.25
KL. 3.30
KL. 8
KL. 5 - 10.10
KL. 3.10
Miðasala á:
Kauptu miða á X-Men með
- LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ
- HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR, MORGUNBLAÐIÐ
- ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON, SVARTHÖFÐI
STANSLAUS SPENNA OG BRJÁLAÐ
SKEMMTANAGILDI. LANGBESTA X-MYNDIN!
- T.V., BIOVEFURINN OG S&H
VINSÆLASTA
MYND LANDSINS
- EMPIRE
“IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” -
THE GUARDIAN
SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
X-MEN 3D 5, 8, 10:40(P)
VONARSTRÆTI 5, 8, 10:40
BAD NEIGHBOURS 8, 10:10
LÁSI LÖGGUBÍLL 4
THE OTHER WOMAN 5:40
EMPIRE
T.V. - Biovefurinn/S&H
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
www.laugarasbio.isSími: 553-20755%
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
LOS ANGELES TIMESCHICAGO SUN TIMES
THE
BATTLE FOR
THE STREET
BEGINS.
SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE
AKUREYRI
KEFLAVÍK
CHICAGO TRIBUNE
ROGEREBERT.COM
FILM.COM
T.V., BÍÓVEFURINN OG S&H
Fjölmenni við
setningu Listahátíðar
Þar var sól og sumarylur í höfuðborginni þegar Listahátíð var sett við formlega
athöfn í Ráðhúsinu í gær. Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar,
bauð gesti velkomna og Jón Gnarr setti hátíðina en gestir gengu út að Tjörn þar
sem Högni Egilsson opnaði hátíðina með tónverki sínu, Turiya.
FLOTTIR Hjálmar
Sveinsson og Jón
Gnarr voru brosmildir.
SKÁLUÐU Björg Stefánsdóttir,
Inga Hlín Pálsdóttir, Kristjana
Rós Guðjohnsen og Einar Þór
Bárðarson skemmtu sér.
GLÆSILEGAR
Ólöf Sigurðar-
dóttir og Hanna
Styrmisdóttir, list-
rænn stjórnandi
Listahátíðar.
FORMLEGIR Skúli
Helgason og Illugi
Gunnarsson.
LÉTU SIG EKKI
VANTA Kjartan Ólafs-
son, Kristín Mjöll og
Anna stilltu sér upp
fyrir ljósmyndara.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI