Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 40
FRÉTTABLAÐIÐ Götutískan í Cannes. Samfélagsmiðlar. 10 • LÍFIÐ 23. MAÍ 2014 1 Þegar ég var ung þá… fannst mér ég vita og skilja allt. 2 En núna… er ég búin að fatta að ég mun aldrei skilja neitt né vita fullkomlega. 3 Ég mun eflaust aldrei skilja… sjálfa mig heldur ha, ha. 4 Ég hef ekki sérstakan áhuga á… því að vinna við eða gera eitthvað sem gerir mig ekki hamingjusama. 5 Karlmenn eru… jafn misjafnir og þeir eru margir. Alveg eins og við konurnar. 6 Ég hef lært að maður á alls ekki að… vera vondur, óheiðarlegur, þröngsýnn, ósanngjarn og ofhugsa hlutina. Þannig verður maður aldrei hamingjusamur og aldrei sáttur við tilveruna. 7 Ég fæ samviskubit þegar… ég sinni ekki fólkinu í kringum mig nægilega mikið og þegar ég borða of mikið af óhollustu. 8 Ég slekk á sjónvarpinu þegar… það er fótbolti eða raunveruleikaþáttur. 9 Um þessar mundir er ég mjög upptekin af… því að skipuleggja mig og ná sem mestri vinnu úr tímanum sem ég hef á daginn. Einnig er ég að reyna að borða hollt, eyða meiri tíma með fjölskyldunni, sinna vinunum betur og fara í ræktina. Gangi mér vel. 10 Ég vildi óska þess að fleiri vissu af… því hvað þátturinn Parks and Recreation er óhugnanlega fyndinn. Fyrirsætan Coco Rocha með hatt og áberandi háls- men. TÍSKA SUMARLEGT Á GÖTUNUM Í CANNES Það er alltaf gaman að skoða götutískuna enda þykir hún endurspegla það sem helst ber á góma í tískuheiminum þá stundina. Nú fer fram kvik- myndahátíðin í Cannes og borgin því stútfull af fólki. Sumarleg klæði eru áberandi í götutískunni með berum leggjum, litríkum fatnaði og strigaskóm. Síðkjóll með hárri klauf sem er gerður hversdagslegri með striga- skóm. Maga- bolur og blóma- pils. Pils frá Dolce and Gabb- ana og skór frá Louis Vu- itton. THEODÓRA MJÖLL SKÚLADÓTTIR JACK hárgreiðslukona, bloggari og dagskrárgerðarkona FRÉTTA BLA Ð IÐ /G ETTY Skór og taska frá Jimmy Choo. G ETTY Falleg- ir skór og taska. Litríkur samfest- ingur. Chanel- hálsmen og taska frá Louis Vu- itton. Grensásvegur 8 • sími 553 7300 mán. - fim. 12 - 18, fös. 12 - 19, lau. 12 - 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.