Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Yfi rlæknir geðdeildar lagðist gegn því
að börnin yrðu tekin frá móðurinni
2 Hjúkrunarfræðingur ákærður - Ekkja
mannsins vildi ekki kæra
3 Sme, reiðhjólamaður og laus hundur
í hár saman
4 Rannsaka hvort mengun hafi valdið
rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins
5 Kennarar fá 7,3 prósenta launa-
hækkun strax
Medúlluópera í bígerð
Óperu- og leikhúsið La Monnaie De
Munt í Belgíu er nú með í bígerð óperu
sem byggð er á plötunni Med úllu eftir
Björk Guðmundsdóttur. Platan kom
út árið 2004 og hlaut tvær tilnefningar
til Grammy-verðlaunanna, fyrir bestu
frammistöðu Bjarkar í laginu Oceania
og sem besta „alternative“-platan.
Þá hefur hún selst í rúmlega milljón
eintaka á heimsvísu. La Monnaie De
Munt er fremsta óperuhús Belga en
Medúllu óperan er á leikskrá ársins fyrir
árin 2014 og 2015. Í óperunni verða
söngvarar á öllum aldri leiddir saman
til að túlka plötuna sem er nánast
án hljóðfæra og var sett saman með
röddum. Björk
hefur sagt plöt-
una vera sína
pólitískustu. Hún
vildi sporna gegn
kynþáttahatri og
ættjarðarást sem
blossaði upp í
kjölfar árásanna
á Tvíburaturn-
ana 2001.
- lkg
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Leggur grunn að góðum degi
www.betrabak.is
* með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr. greiðslugj. pr. afb.
D Ý N U R O G K O D D A R
TEMPUR® Original & Cloud heilsurúm
C&J stillanlegt rúm með TEMPUR® dýnu
TEMPUR Original eða Cloud heilsudýna
með Standard botni og löppum
Verðdæmi: 160x200 cm. Fullt verð kr. 390.700
TILBOÐSVERÐ: kr. 312.560
C&J stillanlegt rúm með
TEMPUR Original eða Cloud heilsudýnu.
Verðdæmi: 2x90x200 cm. Fullt verð kr. 803.800
TILBOÐSVERÐ: kr. 643.040
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
55.627
kr. á mán.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
27.123
kr. á mán.
20%
afsláttur
TEMPUR DAGAR Í MAÍ
NÚ ER TÆKIFÆRIÐ!
NÝ SENDING – MIKIÐ ÚRVAL
SÆNGURFATA
DAGAR
20% AFSLÁTTUR AF NÝJUM SÆNGURFATALÍNUM
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Samdi lag við bæn álfkonu
Bergljót Arnalds útskrifaðist
um síðustu helgi úr söngnámi
og lagasmíðum frá skóla í Kaup-
mannahöfn. „Þetta er eitthvað sem
hefur alltaf bankað upp á hjá mér
og mig hefur langað til að prófa,“
segir Bergljót. Hún hefur flutt átta
frumsamin lög á tónleikum úti í
Kaupmannahöfn. En hér heima mun
hennar fyrsta verk sem lagasmiður
vera að flytja lag sem
hún hefur samið við
bæn álfkonunnar
Tamínu. „Ragn-
hildur Jónsdóttir
talar við álfkonur
og skrifaði upp
þessa bæn, ég
mun flytja lagið
á álfahátíðinni
í Hafnafirði
22. júní,“
segir Bergljót
Arnalds.
- ebg