Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Yfi rlæknir geðdeildar lagðist gegn því að börnin yrðu tekin frá móðurinni 2 Hjúkrunarfræðingur ákærður - Ekkja mannsins vildi ekki kæra 3 Sme, reiðhjólamaður og laus hundur í hár saman 4 Rannsaka hvort mengun hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins 5 Kennarar fá 7,3 prósenta launa- hækkun strax Medúlluópera í bígerð Óperu- og leikhúsið La Monnaie De Munt í Belgíu er nú með í bígerð óperu sem byggð er á plötunni Med úllu eftir Björk Guðmundsdóttur. Platan kom út árið 2004 og hlaut tvær tilnefningar til Grammy-verðlaunanna, fyrir bestu frammistöðu Bjarkar í laginu Oceania og sem besta „alternative“-platan. Þá hefur hún selst í rúmlega milljón eintaka á heimsvísu. La Monnaie De Munt er fremsta óperuhús Belga en Medúllu óperan er á leikskrá ársins fyrir árin 2014 og 2015. Í óperunni verða söngvarar á öllum aldri leiddir saman til að túlka plötuna sem er nánast án hljóðfæra og var sett saman með röddum. Björk hefur sagt plöt- una vera sína pólitískustu. Hún vildi sporna gegn kynþáttahatri og ættjarðarást sem blossaði upp í kjölfar árásanna á Tvíburaturn- ana 2001. - lkg VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Leggur grunn að góðum degi www.betrabak.is * með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr. greiðslugj. pr. afb. D Ý N U R O G K O D D A R TEMPUR® Original & Cloud heilsurúm C&J stillanlegt rúm með TEMPUR® dýnu TEMPUR Original eða Cloud heilsudýna með Standard botni og löppum Verðdæmi: 160x200 cm. Fullt verð kr. 390.700 TILBOÐSVERÐ: kr. 312.560 C&J stillanlegt rúm með TEMPUR Original eða Cloud heilsudýnu. Verðdæmi: 2x90x200 cm. Fullt verð kr. 803.800 TILBOÐSVERÐ: kr. 643.040 V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 55.627 kr. á mán. V A X T A LA U SA R AFBORGANIR Í 1 2 M Á N * Aðeins 27.123 kr. á mán. 20% afsláttur TEMPUR DAGAR Í MAÍ NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! NÝ SENDING – MIKIÐ ÚRVAL SÆNGURFATA DAGAR 20% AFSLÁTTUR AF NÝJUM SÆNGURFATALÍNUM Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Samdi lag við bæn álfkonu Bergljót Arnalds útskrifaðist um síðustu helgi úr söngnámi og lagasmíðum frá skóla í Kaup- mannahöfn. „Þetta er eitthvað sem hefur alltaf bankað upp á hjá mér og mig hefur langað til að prófa,“ segir Bergljót. Hún hefur flutt átta frumsamin lög á tónleikum úti í Kaupmannahöfn. En hér heima mun hennar fyrsta verk sem lagasmiður vera að flytja lag sem hún hefur samið við bæn álfkonunnar Tamínu. „Ragn- hildur Jónsdóttir talar við álfkonur og skrifaði upp þessa bæn, ég mun flytja lagið á álfahátíðinni í Hafnafirði 22. júní,“ segir Bergljót Arnalds. - ebg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.