Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 23.05.2014, Blaðsíða 21
BRAGÐMIKIÐ Frábær bbq-sósa og ljúffengt gráðaostafrauð fullkomna réttinn. MYND/GVA Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjón-varpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúf- fenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að sterkkrydduðum kjúk- lingavængjum með heimalagaðri bbq-sósu og gráðostafrauði. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. BBQ-SÓSA (FYRIR 4) 1 dl tómatsósa 1 msk. tómatpúrra 2 msk. edik 2 msk. hunang eða púðursykur 1 tsk. engiferduft 1 msk. ferskur chilli-pipar, smátt saxaður 1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 tsk. broddkúmen, steytt 1 dl olía Setjið allt í skál nema olíu og pískið vel saman. Hellið þá olíunni í mjórri bunu í skálina og hrærið vel í á meðan. GRÁÐAOSTAFRAUÐ (FYRIR 4) 1 bátur gráðaostur, við stofuhita 40 g smjör, við stofuhita 2 ½ dl þeyttur rjómi Setjið gráðaost og smjör í mat- vinnsluvél og látið vélina ganga í 4-5 mínútur eða þar til osturinn verður mjúkur og glansandi. Fær- ið þá ostamaukið í skál og hellið rjómanum varlega saman við. 20-24 kjúklingavængir 2 msk. olía 1 tsk. chilli-flögur 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. engiferduft 1 tsk. broddkúmen, steytt 1 tsk. nýmalaður pipar 1 ½ tsk. salt Penslið vængina með olíu. Blandið saman öllu kryddinu og salti. Kryddið vængina á báðum hliðum. Grillið á milliheitu grilli í 20 mínútur. Snúið vængjunum reglulega. Penslið vængina með bbq-sósunni og grillið í 5 mínútur í viðbót. Berið vængina fram með gráðaostafrauðinu og t.d. selleríi, grilluðu grænmeti og kartöflum. STERKKRYDDAÐIR KJÚKLINGAVÆNGIR MEÐ HEIMALAGAÐRI BBQ-SÓSU OG GRÁÐAOSTAFRAUÐI DÚNDURFRÉTTIR Á AKUREYRI Tónleikar Dúndurfrétta verða á Græna hattinum á Akureyri í kvöld og annað kvöld. Flutt verða lög Pink Floyd, Led Zeppelin, Uriah Heep, Deep Purple og fleiri. Hljómsveitina skipa Matthías Matthíasson, Pétur Örn Guðmundsson, Ólafur Hólm Einarsson, Ingimundur Óskarsson og Einar Þór Jóhannsson. GERRY WEBER OG TAIFUN Vertu vinur á Facebook Skoðið laxdal.is/ 15 - 20% AFSLÁTTUR LG BOGIÐ OLED SJÓNVARP Heimsins fyrsta bogna OLED sjónvarpið SÍÐUMÚLA 2 WWW.SM.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.