Fréttablaðið - 23.05.2014, Side 40
FRÉTTABLAÐIÐ Götutískan í Cannes. Samfélagsmiðlar.
10 • LÍFIÐ 23. MAÍ 2014
1 Þegar ég var ung þá… fannst mér ég vita og skilja allt.
2 En núna… er ég búin að
fatta að ég mun aldrei skilja
neitt né vita fullkomlega.
3 Ég mun eflaust aldrei
skilja… sjálfa mig heldur ha,
ha.
4 Ég hef ekki sérstakan áhuga á… því að vinna við
eða gera eitthvað sem gerir mig ekki
hamingjusama.
5 Karlmenn eru… jafn
misjafnir og þeir eru margir.
Alveg eins og við konurnar.
6 Ég hef lært að maður á
alls ekki að… vera vondur,
óheiðarlegur, þröngsýnn, ósanngjarn
og ofhugsa hlutina. Þannig verður
maður aldrei hamingjusamur og
aldrei sáttur við tilveruna.
7 Ég fæ samviskubit þegar… ég sinni ekki fólkinu
í kringum mig nægilega mikið og
þegar ég borða of mikið af
óhollustu.
8 Ég slekk á sjónvarpinu þegar… það er fótbolti eða
raunveruleikaþáttur.
9 Um þessar mundir er ég mjög upptekin af… því að
skipuleggja mig og ná sem mestri
vinnu úr tímanum sem ég hef á
daginn. Einnig er ég að reyna að
borða hollt, eyða meiri tíma með
fjölskyldunni, sinna vinunum betur og
fara í ræktina. Gangi mér vel.
10 Ég vildi óska þess að fleiri vissu af… því hvað
þátturinn Parks and Recreation er
óhugnanlega fyndinn.
Fyrirsætan
Coco Rocha
með hatt og
áberandi háls-
men.
TÍSKA SUMARLEGT Á GÖTUNUM Í CANNES
Það er alltaf gaman að skoða götutískuna enda þykir hún endurspegla það sem helst ber á góma í tískuheiminum þá stundina. Nú fer fram kvik-
myndahátíðin í Cannes og borgin því stútfull af fólki. Sumarleg klæði eru áberandi í götutískunni með berum leggjum, litríkum fatnaði og strigaskóm.
Síðkjóll með
hárri klauf
sem er gerður
hversdagslegri
með striga-
skóm.
Maga-
bolur og
blóma-
pils.
Pils frá Dolce
and Gabb-
ana og skór
frá Louis Vu-
itton.
THEODÓRA MJÖLL
SKÚLADÓTTIR JACK
hárgreiðslukona, bloggari og dagskrárgerðarkona
FRÉTTA
BLA
Ð
IÐ
/G
ETTY
Skór og
taska frá
Jimmy
Choo.
G
ETTY
Falleg-
ir skór og
taska.
Litríkur
samfest-
ingur. Chanel-
hálsmen og
taska frá
Louis Vu-
itton.
Grensásvegur 8 • sími 553 7300
mán. - fim. 12 - 18, fös. 12 - 19, lau. 12 - 17