Fréttablaðið - 31.05.2014, Síða 88

Fréttablaðið - 31.05.2014, Síða 88
31. maí 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 44 1 Hvað halda margir um þig sem er alls ekki rétt? Að ég sé einhvers konar heilsugúrú og afreksmanneskja í hollustu. 2 Hvað kæmi fólki sem kynntist þér mest á óvart? Hvað ég er komin langt í Candy Crush. 3 Hvað kemur út á þér tár-unum? Saudade. Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn. 4 Hvað gerir þig pirraða? Pirr-ingur er sjálfskapað víti. Þó svo að pirringur kunni stundum að kvikna við orð og gjörðir annarra, þá er orsökina yfirleitt að finna hjá sjálfri mér. 5 Hvað er fyndnast í heimi? Ágústa Eva, Frikki og Eggert og ófyrirsjáanleg andartök af ýmsum toga. 6 Er líf á öðrum hnöttum? Pottþétt og vonandi. 7 Hvert er fallegasta hljóð sem þú hefur heyrt? Þegar ég var í lögfræði laumaðist ég stundum inn í aðalsalinn í Háskólabíói í kaffipásum og hlustaði á Sinfón- íuna æfa sig. Og kannski stundum líka þegar það var ekki kaffipása. 8 Hvað gerirðu þegar allir aðrir eru sofnaðir? Var ég búin að nefna það hvað ég er komin langt í Candy Crush? 9 Hvaða frægu persónu ertu skotin í? Nicolas Jaar, Russell Brand og Yolandi Visser. 10 Ef þú mættir taka eina bók, eina plötu og eina bíómynd með þér á eyðieyju, hvað yrði fyrir valinu? Mamma mætti velja fyrir mig ljóðabók, safnplötu YFIRHEYRSLAN SALÓME R. GUNNARSDÓTTIR LEIKKONA Alls ekki heilsugúrú með fyrirlestrum Alan Watts, og Mulholland Drive, það væri gott verkefni að reyna að fá botn í hana. 11 Hver er fyrsta minningin þín? Ég minnist þess að hafa legið í barnavagni en ég man líka að ég var orðin of stór til að liggja í barnavagni, þannig að það er ekki alveg útilokað að þetta hafi bara verið í síðustu viku. 12 Hvað verðurðu að gera eftir fimm ár? Vonandi enn þá að lifa og læra og hrærast og hræra. 13 Pálmi Gunnars eða Björn Jörundur? Mig langar ekkert að gera upp á milli tveggja manna sem ég þekki ekki. Ég ætla að segja pabbi. 14 Hver var æskuhetjan þín? Stóri bróðir minn. 15 Er ást í tunglinu? Kannski. Ást er víða. ➜ Spamalot og Eldraunin Salóme R. Gunnarsdóttir er á samningi hjá Þjóðleikhúsinu og hefur undanfarið vakið mikla athygli sem leikkona. Hún söng og dansaði í upp- setningu Þjóðleikhússins á Monty Python-grínleiknum Spamalot, auk þess sem hún leikur hlutverk í Eldraun Arth- urs Miller, í leikstjórn Stefans Metz, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu á dögunum. Bloggsíðan var stofnuð árið 2010 og þar er áherslan á strauma og stefnur í skandinavískri hönnun. Að síðunni standa þær Si, Ylva Skarp og Ana Denegaar en daglega skoða hana um sjö þúsund manns. Hún er tilvalinn viðkomustaður á netrúntinum þegar þörf er á innblæstri til heimilisins ásamt því að vera með skemmtilegar leiðbeiningar um hvernig er hægt að fl ikka upp á húsbúnað og húsgögn með einföldum og snjöllum hætti. FYLGSTU MEÐ … hönnunarblogginu Frenchbydesignblog.com App vikunnar að þessu sinni er ákaflega hagnýtt og skemmtilegt, þá sérstaklega vegna þess að það getur aðstoðað fólk einkar mikið sem ætlar sér í ferðalag. Smáforritið ber nafnið Stay.com og er hagnýtt leið- sögutæki. Forritið inniheldur kort af yfir 150 borgum út um allan heim og er öll uppsetning og frágangur til fyrirmyndar. Hentugt Þú nærð þér í forritið í símann þinn og þá ert þú fær í flestan sjó. Stay.com sýnir ekki bara kort af þeirri borg sem þú ert að heimsækja, heldur er einnig að finna fjölda hagnýtra upplýsinga á kortinu. Þar getur þú séð merkilega staði sem gott gæti verið að heimsækja, eins og söfn, veitingastaði, hvar frítt Wi-Fi er að finna og aðrar skemmti- legar upplýsingar. Það sem er líklega best við for- ritið er að þú þarft ekki að vera nettengdur til þess að nota það. Það er hægt að nota það með svokallaðri offline-stillingu, eins og margir vita getur verið dýrt að vafra á erlendri grund en Stay.com krefst ekki nettengingar. Notkun Forritið er einfalt í notkun og þú sérð sjálfan þig hverja stund, þannig að erfitt er að villast þegar forritið er opið. Til þess að gera ferð þína um borgina þægilega geturðu merkt inn á kortið þá staði sem þig langar að heimsækja. Frítt Stay.com er frítt og virkar fyrir Apple-stýrikerfi og Android-stýrikerfi. APP VIKUNNAR STAY.COM FIMM HUGMYNDIR AÐ MAT SEM KOMA STERKAR INN YFIR SUMARTÍMANN GRÆNMETI Í SÆTINDI Lárpera, agúrka, grasker og kúrbítur er geysi- vinsælt grænmeti í kökur af ýmsu tagi og jafnvel ís. CHIA-FRÆ Fræin njóta aukinna vin- sælda einkum vegna þess að þau eru glútenfrí og ein matskeið inniheldur meira kalsíum en mjólkurglas. SÍTRÓNUR Þessi súri ávöxtur er kominn aftur í tísku, jafnt í matar- gerð sem bakstri. TE Í MATARGERÐ Te getur poppað upp ýmislegt, hvort sem það er kvöldmaturinn, eftirréttirnir eða kokteilarnir. ÞARI Matarspekingar spá því að þarinn verði gríðarlega vinsæll í sumar og ekki bara í sushi heldur einnig í alls kyns snarl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.