Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 31.05.2014, Blaðsíða 100
31. maí 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 56TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Innilegar þakkir til ættingja og vina fyrir samhug og hjálpsemi við fráfall og útför eiginkonu minnar og móður okkar, dóttur og tengdadóttur, GUNNAR ELÍSU STEFÁNSDÓTTUR til heimilis í Þverbrekku 2 í Kópavogi. Davíð Karl Sigursveinsson og börnin, Kristlaug Björg Sigurðardóttir og fjölskylda, Stefán Ingólfsson og fjölskylda, Símon Elí Teitsson og fjölskylda, Gísli Ólafur Pétursson og Ragna Freyja Karlsdóttir og fjölskylda. Útför mannsins míns, sonar okkar, föður, tengdaföður, afa, bróður og mágs, ÓÐINS SIGURGEIRSSONAR byggingatæknifræðings og húsasmíðameistara, fer fram frá Hrunakirkju í Hrunamannahreppi þriðjudaginn 3. júní, kl. 15.00. Bente Ingela Åsengen Sigurgeir Ingimarsson Dóra Erna Ásbjörnsdóttir Erna Óðinsdóttir Helgi Kjartansson og börn Ása Óðinsdóttir Eyþór Árnason og börn Geir Ísak Åsengen Óðinsson Amelia Åsengen Aurora Åsengen Ásbjörn Sigurgeirsson Kristín Siemsen Elskuleg eiginkona mín og ástkær móðir, tengdamóðir og amma, SIGURLAUG ERLA JÓHANNESDÓTTIR hjúkrunarfræðingur, frá Gauksstöðum í Garði, Þorragötu 9, Reykjavík, lést þann 28. maí á heimili sínu. Útför hennar verður fimmtudaginn 5. júní kl. 13.00 frá Neskirkju. Jón G. Tómasson Helga Matthildur Jónsdóttir og Rafn B. Rafnsson Tómas Jónsson og Áslaug Briem Sigríður María Jónsdóttir og Björn Bjartmarz og barnabörn. Útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, VALDÍSAR ÁRMANNSDÓTTUR frá Siglufirði, Æsufelli 6 í Reykjavík, sem lést 25. maí, verður gerð frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 3. júní kl. 13.00. Guðmundur Kristinn Jónsson Halldóra Pétursdóttir Sigurður Jónsson Elísabet Þorvaldsdóttir Valdís Björt Guðmundsdóttir Pétur Mikael Guðmundsson Sigurður Pálmi Sigurðarson Þorvaldur Snær Sigurðarson Brynjar Eyberg Sigurðarson Angantýr Guðnason Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, BERGÞÓRA JÚLÍUSDÓTTIR Keilusíðu 10d, Akureyri, lést 23. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks Heimahlynningar á Akureyri fyrir hlýja og góða umönnun. Lárus R. Halldórsson Róbert Viðar Lárusson Sif Sigmundsdóttir Bergþóra Rós Lárusdóttir Rán Lárusdóttir Brynjar Brynjarsson Júlíus Sævarsson Brynhildur Geirsdóttir ömmu- og langömmubörn. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför ÁLFHILDAR STEINBJÖRNSDÓTTUR Þorlákshöfn. Starfsfólk Ljósheima fær sérstakar þakkir fyrir einstaka umönnun og hlýju. Sverrir Sigurjónsson Hrönn Sverrisdóttir Guðni Pétursson Hlín Sverrisdóttir Hreggviður Jónsson Hlynur, Leifur, Arna, Alma Rún og Sverrir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARGRÉT RAGNA JÓHANNSDÓTTIR lést á hjúkrunarheimilinu Mörk sunnudaginn 25. maí. Útförin fer fram frá Lágafellskirkju miðvikudaginn 4. júní kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð Markar 0701-05-302955, kt. 600510-0100. Reynir Óskarsson Berglind Guðmundsdóttir Hróbjartur Æ. Óskarsson Lilja Arnardóttir Kristín Óskarsdóttir Agnar Ívar Agnarsson Gunnar Óskarsson Sigurbjörg B. Ólafsdóttir Margrét Óskarsdóttir Ragnar B. Bjarnarson Hallgrímur Óskarsson Gyða Árný Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elín Edda Árnadóttir og Sverrir Guð- jónsson vinna með hjónunum Koho Nori-Newton og Lauren Newton á sýningu í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Sýningin heitir IMA NOW og er samstarfsverkefni hjónanna tvennra. „Samstarfið hófst þannig að ég var að vinna verkefni í París og fékk þar vinnustofu til afnota í nokkrar vikur. Það vildi svo skemmtilega til að þessi japanski listamaður, Koho Nori-Newton, var með vinnustofu á sama svæði og við kynntumst þar. Svo kemur í ljós að eiginkona hans, Lauren Newton, er raddlistamaður og vinnur með röddina sem spunahljóð- færi. Við náðum öll rosalega góðri tengingu, líka eiginkona mín, Elín Edda Árnadóttir. Þannig varð sýn- ingin til,“ segir Sverrir Guðjónsson. Sýningin verður opnuð í dag klukk- an fjögur í Listasafni ASÍ. „Koho vinnur mikið með silkiinnsetningar – stundum klæðir hann heilu veggina, sem hann hefur unnið, litað og jafn- vel málað á. Það verður veggur eftir hann í Gryfjunni þar sem við vinnum einnig hljóðverk sem við höfum hugs- að út frá silkinu. Hvernig er hljómur silkis?“ spyr Sverrir, léttur í bragði. Í arinstofu safnsins er Sverrir svo með vídjóinnsetningu sem hann hefur unnið í langan tíma. „Þar er ég að vinna með rödd í vatni. Verkefnið er samstarf mitt og Brians FitzGibbon. Verkið heitir Andi, sem hefur víðtæka merkingu í íslensku tungumáli.“ Listamennirnir fjórir sameinast svo í stóra salnum með hljóðverk og myndverk, og uppi á þaksvöl- um safnsins verður fljúgandi silki. „Síðan verðum við bara með einn lifandi raddgjörning sem við flytj- um, við Lauren, fljótlega eftir fjög- ur þegar sýningin opnar.“ Eftir það stendur sýningin í einn mánuð, eða til 29. júní næstkomandi. Nafn sýningarinnar hefur líka merkingu. „Ima þýðir á japönsku nú, táknið þýðir það sama á japönsku rit- málið og now er nú á ensku. Þetta er þrefalt nú og það er eiginlega þessi beina tenging – það sem er að gerast á þessu augnabliki. Það er erfitt að vera hér og nú í nútímasamfélagi,“ segir Sverrir að lokum, og hvetur sem flesta til að koma við í dag. olof@frettabladid.is Hvernig er hljómur silkis? Hjónin Elín Edda Árnadóttir og Sverrir Guðjónsson og Koho Nori-Newton og Lauren Newton sameina kraft a sína á sýningu í tengslum við Listahátíð í Reykjavík sem verður opnuð í dag. TVENN HJÓN SÝNA Í LISTASAFNI ASÍ Listamennirnir kynntust í París, en halda nú samsýningu í Listasafni ASÍ í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. MYND/BRIAN FITZGIBBON Koho vinnur mikið með silkiinnsetningar– stundum klæðir hann heilu veggina, sem hann hefur unnið, litað og jafnvel málað á. Það verður veggur eftir hann í Gryfjunni þar sem við vinnum einnig hljóðverk sem við höfum hugsað út frá silkinu. Hvernig er hljómur silkis?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.