Fréttablaðið - 27.06.2014, Qupperneq 23
UPPLÝSINGAR
Nánari upplýsingar
á www.uppskeran.
is, www.facebook.
com/supersport
Uppskeran heilsumarkaður, Skeif-unni 3a, er ný verslun þar sem meðal annars er boðið upp á úrval
af hampvörum.
„Líkamleg og andleg vellíðan okkar
snýst að miklu leyti um það sem við
látum ofan í okkur og er hampprótein frá-
bær lausn fyrir þá sem vilja auka orkuna
með yfirburða næringu yfir daginn,“ segir
Þórunn Stefánsdóttir hjá Uppskerunni.
Hampprótein er svokallað fullkomið
prótein þar sem það inniheldur allar am-
ínósýrurnar frá náttúrunnar hendi. Auk
þess er það ríkt af ómegafitusýrum og
mjög trefjaríkt.
„Þetta er algjörlega óunnin og hrá vara.
Hamppróteinið er fengið með kaldvinnslu
á hampfræjum sem eru mjög prótein-
rík og innihalda auk þess fjöldann allan
af vítamínum og stein efnum,“ útskýrir
Þórunn og bendir sérstaklega á hamppró-
teinið frá GOOD. „Það er án aukefna, lakt-
ósa, kólesteróls og glútens. Það er mjög
auðmeltanlegt og hentar því flestum.
Það er til dæmis full komið fyrir þá sem
tileinka sér paleo-lífsstílinn og er einnig
vinsælt hjá þeim sem eru grænkerar
(vegan),“ segir hún.
Þórunn segir boðið
upp á nokkrar tegundir
próteindrykkja hjá Upp-
skerunni. „Fólk getur valið
sér tegund eftir því hvaða
markmið það setur sér.
Hvort sem það er þyngdar-
stjórnun, vöðvauppbygg-
ing, endurhleðsla eða bara
almennt hollt og gott mat-
aræði fyrir líkama og sál,
þá hentar hamp próteinið
okkar vel.“
HAMPFRÆ, KRYDDUÐ
OG ÓKRYDDUÐ, OG
HAMPFRÆOLÍA ERU
EINNIG Á BOÐSTÓLUM
„Hampfræolían er bragðgóð
með vott af hnetukeim. Hún er mikið
notuð út á salatið, pastað og í bústið.
Kannski er gaman að segja frá því að hún
inniheldur 20 sinnum meira af ómega 3
en ólífuolía og því áhrifarík gegn ýmsum
húðvandamálum eins og sóríasis og ex-
emi,“ segir Þórunn.
Hampfræin er hægt að fá hrein eða
með nokkrum kryddblöndum. „Þau eru
sannkölluð ofurfæða og mjög næringarrík
AUKIN ORKA MEÐ
HAMPPRÓTEINI
UPPSKERAN KYNNIR Þórunn Stefánsdóttir, einkaþjálfari og heilsuráðgjafi,
mælir með hamppróteini fyrir fólk á öllum aldri.
OLÍA OG FRÆ
Hampfræolían frá
GOOD er bragðgóð
með vott af hnetukeim
og er notuð eins og
hver önnur olía við
matargerð. Hampfræin
frá GOOD fást hrein eða
með kryddblöndum og
eru tilvalin í salatið eða í
hafragrautinn.
UPPSKERAN Þórunn
hjá Uppskerunni í Skeif-
unni 3a er einkaþjálfari
og heilsuráðgjafi. Hún
mælir með hamp-
próteini fyrir fólk á
öllum aldri.
MYND/GVA
HUMARHÁTÍÐ Á HÖFN
Humarhátíð á Höfn verður haldin um helgina. Humar-
súpa um allan bæ og glæsileg dagskrá víða í sveitar-
félaginu. Humarhátíðin dregur ávallt til sín fjölda
gesta og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
og eru til dæmis góð út á salatið,
í chiagrautinn eða hafragrautinn.
GOOD-fræin sem við bjóðum upp á hafa
notið mikilla vinsælda erlendis, sérstak-
lega eftir að hafa hlotið alþjóðlegu SIAL
Innovation-verðlaunin 2012. Líkja mætti
þeim verðlaunum við Óskarsverðlaunin
nema bara fyrir matvælaheiminn,“ segir
Þórunn og hvetur fólk til að prófa þessar
vörur og sjá hvort það finni mun á sér.
„Það eru allir velkomnir til okkar í Upp-
skeruna, Skeifunni 3a!“
VÆNGIR
OG RIF VÆNGIR OG RIF 1990kr.
MIÐAÐ VIÐ TVO EÐA FLEIRI
HOT AND STICKY SVÍNARIF / THAI KJÚKLINGAVÆNGIR
STEIKT HRÍSGRJÓN / HRÁSALAT / SWEET CHILLI SÓSA
Hringdu nú
na!
Sæktu eða f
áðu
matinn send
an heim
588 9899
Á
M
A
N
N
ÚTSALAN ER HAFIN
30-50% afsláttur af öllum útsöluvörum
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Næsta námskeið hefst 2. júli 2014