Fréttablaðið - 27.06.2014, Side 28

Fréttablaðið - 27.06.2014, Side 28
FRÉTTABLAÐIÐ Fataskápurinn og Snyrtibuddan. Bjartey og Guðný Gígja. Lífsstíll og heilsa. Tíska. Samfélagsmiðlarnir. 4 ¿ LÍFIÐ 27. JÚNÍ 2014 FATASKÁPURINN NÁTTSLOPPURINN HENNAR ÖMMU ER DÝRMÆTASTUR Hin tvítuga Irena Sveinsdóttir starfar í versluninni Noland á Laugavegi og í Kringlunni. Fata- áhuginn hefur aukist til muna eftir að hún byrjaði að starfa í verslun en einnig bloggar hún um ýmsa hluti á www.irenasveins.tumblr.com. „Mér finnst nauðsyn- legt að augabrúnirnar séu fallegar og almennt góð umhirða um húð- ina þannig að hún sé hrein og falleg. Það finnst mér algjör undir staða til að líta vel út og svo er ham- ingja og bros á vör eitthvað sem má taka fram yfir allar frábæru snyrtivörurnar sem til eru,“ segir Kristrún Ösp Barkardóttir. SNYRTIBUDDAN Sensei Silk hreinsikrem og andlitskrem frá Kanebo Hreinsar vel húðina og gerir hana silkimjúka. Kremið er svo einstaklega gott, það er þunnt og þorn- ar fljótt, húðin verður mjúk og ekkert feit af. Estée Lauder – Double Wear meik Þetta meik er það besta sem ég hef prófað, það er lyginni líkast hvað það helst vel og óbreytt á, húðin verður jöfn og falleg með réttum lit. Mitt markmið með meiki er að hylja roða og annað í húðinni en samt að andlitið haldist sem náttúrulegast. Þetta meik uppfyllir kröfur mínar eftir langa leit að því sem hentar vel. Kinnalitur frá Smash- box Þennan fékk ég nýlega í gjöf frá systur minni og hef verið háð honum síðan, liturinn er fallega bleikur og sanseraður þannig að hann virkar eins og það sé highlighter í honum. Ýkir kinnbeinin og gefur náttúrulegan blæ. Kristrún Ösp Barkardóttir True Match hyljari frá L’Oréal Þessi hyljari er ótrúlega góður, ég set smá undir augun og þau svæði sem ég vil fá ljós- ari, hyljarinn heitir True Match og fer vel með meikinu sem ég nota. Ég kaupi lit nr. 1 og er hann því þó nokkuð ljós. Maskari frá Dior Maskarinn er einstaklega góður og endist fallega út daginn, hann molnar ekki af augnhárunum og smit- ast ekki, hann lengir og þykkir hárin. Ég nota augnhárauppbrettara með. Irena Sveinsdóttir 1BOMBER-JAKKINNÞessi er alveg fullkominn bomber-jakki, svartur og klassískur. Er búin að nota hann mjög mikið síðan ég eignaðist hann. Hann er úr Top- shop og ég fíla hann svo mikið að ég á hann líka í grænu. 2NÁTTSLOPPURINNNáttsloppinn átti amma mín en hann er dýrmætasta flíkin í skápnum mínum. Hann er úr silki og ég nota hann bara sem skyrtu, oftast þó við fín tilefni. 3 KÍMONÓINN Hann er úr Aftur á Lauga-veginum. Ég fékk hann í út- skriftar gjöf. Hann er mega- fínn! 6GALLAJAKKINN Uppáhaldsfatamerkið mitt er KR3W en það hefur hingað til aðeins verið með föt fyrir stráka. Mér til mikillar lukku fann starfsfélagi minn þennan jakka í lagertiltekt í XS og hann smellpassaði. Hann er úr Noland. 4 SKÓRNIRKærastinn gaf mér þessa í afmælisgjöf en mig er búið að langa í þessa týpu alltof lengi en aldrei keypt þá. Týpan er Nike Air Huarache. Elska litasam- setninguna og marmaraáferðina. 5HATTURINNÞennan WoodWood-hatt gaf systir mín mér í af-mælisgjöf en við leituðum víða að honum áður en hann fannst, meðal annars í GK Reykjavík en hann var uppseldur þar. Hann var pantaður af sænskri vefsíðu sem heitir Plus Past. Mér finnst hann mega! www.tvolif.is opið virka daga 11-18 laugardaga 12-17 /barnshafandi Einnig nýjar vörur frá mamalicious og Form Fix púðinn komin aftur FRÍ PÓSTSENDING UM ALLT LAND Útsalan er hafin!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.