Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 60
12. júlí 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 36 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 15.00 Opinberun Melangells eftir Hanne Tofte Jespersen– Music for the Mysteries, Kammerkór Suðurlands og María Ellingsen á Sumartónleikum í Skálholti. 16.00 Hafdís Huld tónlistarkona og gítarleikarinn Alisdair Wright koma fram á næstu stofutónleikum Gljúfra- steins. Þau munu flytja efni af nýjustu sólóplötu Hafdísar sem nefnist Home í bland við efni af eldri plötum Hafdísar. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Sumartónleikar við Mývatn í Skútustaðakirkju. Flytjendur eru Hlín Péturdóttir Behrens, Pamela de Sensi, og Páll Eyjólfsson. Þau flytja þekkt meistaraverk fyrir sópran, flautu og gítar frá Ítalíu, Frakklandi, Puerto Rico, Brasilíu og Argentínu. Listrænn stjórn- andi er Margrét Bóasdóttir. Sýningar 14.00 Ástríður Magnúsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Ertu tilbúin, frú forseti? Ástríður, dóttir Vig- dísar Finnbogadóttur, var sjö ára gömul þegar móðir hennar var kosin forseti þjóðarinnar. Ókeypis aðgangur í safnið. 14.00 Ný sýning verður opnuð í Lista- safni Árnesinga. Hátíðir 13.00 Hin árlega Harmóníkuhátíð Reykjavíkur haldin venju samkvæmt í Árbæjarsafni. Einstakt tækifæri til að kynnast og njóta í návígi margra okkar bestu og þekktustu harmóníkuleikara í mögnuðu umhverfi safnsins. Söfn 11.00 Leiðsögn í Grasagarðinum. Grasa- garðurinn er lifandi safn undir berum himni og í garðinum eru varðveittar um 5.600 plöntur í níu safndeildum. Mæting við aðalinngang garðsins, þátt- taka er ókeypis. 12.00 Fjölskylduleiðsögn og listsmiðja fyrir börn og foreldra í Hafnarborg. Einnig verður farið í leiðangur um Hafnarborg þar sem saga safnsins og hússins verður skoðuð. 12.00 Í Ásmundarsafni er sýningin Meistarahendur þar sem ferli Ásmund- ar Sveinssonar er gerð góð skil. Þar er t.d. hægt að sjá útskorinn stól frá árinu 1919 sem var sveinstykki Ásmundar í námi hjá Ríkarði Jónssyni og högg- myndir sem hann gerði sem nemandi við sænska ríkisakademíið. Ókeypis aðgangur í Listasafn Reykjavíkur í til- efni af Íslenska safnadeginum. 12.00 Á Kjarvalsstöðum eru tvær sýningar, Reykjavík, bær, bygging og sýningin Hliðstæður. Á sýningunni Reykjavík, bær, bygging má sjá hvernig borgin kom íslenskum listmálurum fyrir sjónir á hundrað og tveggja ára tíma- bili, allt frá 1891 til 1993. Hliðstæðum er verkum ólíkra listamanna spilað saman, tveimur eða þremur í senn, til að draga fram líkindi þeirra á milli. 12.00 Í Hafnarhúsinu gefur að líta sýninguna Þín samsetta sjón með úrvalsverkum úr safneign Listasafnsins frá árunum 1973-2010 eftir marga af þekktustu listamönnum landsins eins og Ólaf Elíasson, Ragnar Kjartansson, Gabríelu Friðriksdóttur og Gjörninga- klúbbinn. Ókeypis aðgangur í Listasafn Reykjavíkur í tilefni af íslenska safna- deginum. 14.00 Leiðsögn um Urtagarðinn við Nesstofu og boðið upp á verkefni fyrir alla fjölskylduna sem leiðir hugann að lífinu í húsinu á 18. öld. Aðgangur er ókeypis inn í safnið. 14.00 Boðið upp á leiðsögn um grunn- sýningu Þjóðminjasafnsins. Ókeypis inn á safnið í tilefni Íslenska safnadagsins. 14.00 Helgi M. Sigurðsson leiðir gesti um Sjóminjasafnið í Reykjavík. Einnig verða til sýnis ljósmyndir eftir Karl Christian Nielsen í sérsýningunni Reykvíkingar– Myndbrot úr safni verka- manns. Varðskipið Óðinn verður einnig opið fyrir gestum og gangandi. 14.00 Leiðsögn með Halldóri B. Run- ólfssyni, safnstjóra um yfirlitssýninguna Spor í sandi eftir Sigurjón Ólafsson í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7. 15.00 Leiðsögn með Eyrúnu Óskars- dóttur listfræðingi um sýninguna Forynjur og Húsafell Ásgríms þar sem skoðuð eru verk Ásgríms Jónssonar í Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaða- stræti 74. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 14.00 Tónlistarhátíðan Englar og menn í Strandarkirkju í Selvogi. Chrissie Thelma Guðmundsdóttir fiðluleikari og Glódís Margrét Guðmundsdóttir píanóleikari flytja Romanza. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. 14.00 Ragnheiður Gröndal kemur fram á Pikknikk tónleikaröð við gróðurhús Norræna hússins. Hægt er að kaupa veitingar á Aalto bistro. 15.00 Tónlistarmennirnir Skúli Jóns- son og Einar Lövdahl koma fram á Eymundsson á Akureyri. Tónlist Einars hefur oft verið skilgreind sem létt indípopp með alþýðutónlistarkeim, vegna skýrra íslenskra texta. Aðgangur er ókeypis og geisladiskar til sölu. 15.00 Kvintett trompetleikarans Ara Braga Kárasonar kemur fram á Jóm- frúnni við Lækjargötu. Tveir góðir gestir frá Frakklandi eru með í för, söngkonan Cyrille Aimeé og gítarleikarinn Michael Valenau. Þau munu flytja valda sígræna jazzstandarda. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Opinberun Melangells eftir Hanne Tofte Jespersen - Music for the Myst- eries, Kammerkór Suðurlands og María Ellingsen á Sumartónleikum í Skálholti. 17.00 Nýbylgjan– Kammerhópurinn Nordic Affect á Sumartónleikum í Skálholti. 21.00 Tónlistarmennirnir Skúli Jónsson og Einar Lövdahl koma fram á Akur- eyri Backpackers. Tónlist Einars hefur oft verið skilgreind sem létt indípopp með alþýðutónlistarkeim, vegna skýrra íslenskra texta. Aðgangur er ókeypis og geisladiskar til sölu. 21.00 Sumartónleikar við Mývatn í Reykjahlíðarkirkju. Flytjendur eru Hlín Pétursdóttir Behrens, Pamela de Sensi, og Páll Eyjólfsson. Þau flytja þekkt meistaraverk fyrir sópran, flautu og gítar frá Ítalíu, Frakklandi, Puerto Rico, Brasilíu og Argentínu. Listrænn stjórn- andi er Margrét Bóasdóttir. 22.00 KK og Maggi spila á Café Rosen- berg. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. 23.00 Ingvar Grétarsson leikur og syngur á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. Sýningar 13.00 Þingeysku fingurbjargirnar eru hópur kvenna sem hafa það að mark- miði að hanna og framleiða vörur sem hafa skírskotun til safnmuna á Byggðasafni N-Þingeyinga á Kópaskeri. Handverkskonurnar verða í Gljúfra- stofu og kynna og bjóða handverk sitt til sölu. 14.00 Sýningin Rúllandi snjóbolti 5, Djúpivogur er alþjóðleg myndlistarsýn- ing sem opnar í dag í Bræðslunni sem breytt hefur verið í sýningarsal. Alls taka 33 listamenn frá Kína, Evrópu og Íslandi þátt í sýningunni. 15.00 Reitir 2014 er alþjóðlegt skap- andi samstarfsverkefni sem opnað verður í dag á Siglufirði. Almenningur getur séð og upplifað fjölbreytt verkefni víðs vegar um bæinn. Uppákomur 13.00 Torfæruklúbbur Suðurlands heldur sína árlegu torfærukeppni í Jósepsdal. 13 keppendur eru skráðir til leiks og keyrðar verða 6 brautir. Auglýsing Um prestskosningu í Seljaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, framlagningu kjörskrár og utankjörstaðaatkvæðagreiðslu Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur samkvæmt lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum, og starfsreglum um val og veitingu prestsembætta nr. 1109/2011, ákveðið að kosning sóknarprests í Seljaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra fari fram kl. 09:00 - 17:00, laugardaginn 16. ágúst 2014 í safnaðarheimili Seljakirkju. Kjörskrá liggur frammi til sýnis á biskupsstofu, Laugavegi 31, Reykjavík á skrifstofutíma og hjá prófasti Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, í Breiðholtskirkju, skv. samkomulagi frá 25. júlí 2014. Kjörskráin verður einnig birt á vef þjóðkirkjunnar www.kirkjan.is/kjorskra/seljaprestakall . Kærur til breytinga á kjörskrá þurfa að hafa borist kjörstjórn að biskupsstofu, Laugavegi 31, 101 Reykjavík fyrir miðnætti föstudaginn 1. ágúst 2014. Kærur má senda á netfangið hanna.sampsted@kirkjan.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram frá 5. ágúst til og með 15. ágúst 2014 á biskupsstofu, frá kl. 09:00 til 16:00. Reykjavík, 12. júlí 2014 f.h. kjörstjórnar þjóðkirkjunnar Hjördís Stefánsdóttir, formaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.