Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2014, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 10.10.2014, Qupperneq 36
KYNNING − AUGLÝSINGYfirhafnir FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 20148 Karlmenn fá skýr fyrirmæli um hvernig þeir eiga að vera klædd- ir í vetur. Á netmiðli huffingtonpost.com er sagt að rétt sé að eyða smávegis peningum í vetrarflíkurnar, kaupa vandað og láta hlutina endast. Til dæmis að kaupa sér vandaða, grófa og hlýja vetrarskó og hlýtt og létt primaloft-vesti. Með því að klæðast þessu tvennu, auk þess að vera í köflóttri skyrtu og vönduðum gallabuxum er karlmaðurinn í hópi þeirra best klæddu. Vandaðar vörur eru dýrar. Þær geta hins vegar enst lengi og hægt að nota meira en einn vetur. Vandaðar vörur eru sömuleið- is oft tímalausar. Þessir skór á myndinni eru frá Brooklyn Boot Company sem selur vandaða skó beint til neytenda til að lækka verðið. Engin smásöluálagning þar. KAUPIÐ VANDAÐA VÖRU SEM ENDIST FROSIN STÍGVÉL Á EVEREST Þann 29. maí 1953 tókst Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay að komast upp á topp á hæsta fjalli heims, Everest, fyrstum manna. Nóttina áður en tindinum var náð höfðust þeir félagar við í tjaldi í 27.900 feta hæð. Þegar Hillary vaknaði daginn eftir og ætlaði að teygja sig eftir stíg- vélunum sínum, sem hann hafði geymt fyrir utan tjaldið, uppgötv- aði hann að þau voru gaddfreðin. Hann eyddi heilum tveimur tímum í að þíða þau og hita upp áður en þeir Tenzing gátu haldið af stað og klárað lokaspölinn upp á topp fjallsins. Þess má líka geta að þeir voru með fjórtán kílóa þunga poka hvor á bakinu þessa erfiðu leið. VEIK FYRIR ULLARKÁPUM Leikkonan Liv Tyler er hrifin af ullarkápum og sést iðulega spóka sig um í hlýlegum kápum á þessum tíma árs. Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrr í þessum mánuði við tvö ólík tækifæri en báðar kápurnar eru í víðara lagi í takt við svokallaða „boyfriend“- tísku. Það er þó væntanlega ekki eina ástæða þess að Liv klæðist víðu. Hún hefur nýlega tilkynnt að hún gangi með sitt annað barn. Hún sást í hnésíðri svartri ullarkápu á götum New York síðastliðinn mánudag og huldi kápan bumbuna vel. Barnið er væntan- legt í heiminn á nýju ári. Fyrir á Liv soninn Milo, 9 ára, með fyrrver- andi eiginmanni sínum, Royston Langdon. Núver- andi kærasti Liv er Dave Gardner. C O M M A -F A SH IO N .C O M HÖFUM OPNAÐ Í SMÁRALIND Kvenlegt, fágað, fallegt og töff - Eitthvað sérstakt í hverri comma flík fyrir það sérstæða í hverri konu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.