Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.02.2015, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 14.02.2015, Qupperneq 41
KVÍÐI Allur aldur hefur sinn sjarma, segir Helga. Hún hefur ekki orðið vitni að æskudýrkun í tónlistinni. MYND/ERNIR Helga segir að enginn hafi spurt hana sjálfa út í skjálftann sem var áberandi í útsending-unni. „Nei, það þorði enginn að spyrja mig. Hins vegar voru allir í kringum mig spurðir hvort ég væri alvarlega veik,“ segir hún. „Þegar ég heyrði það fannst mér ástæða til að setja þetta á Facebook til að koma í veg fyrir að einhver veikindasaga færi í gang sem enginn fótur væri fyrir. Ég er búin að vera með þennan skjálfta frá því ég var um þrítugt. Þetta háir mér ekki en er pirrandi og hvimleitt. Skjálftinn er fjölskyldusjúkdómur sem leggst bæði á konur og karla. Hann er eingöngu í hægri hendi og eflaust hefur einhver tekið eftir því að ég skipti yfir í vinstri hönd í laginu. Þetta kemur helst fyrir þegar ég verð spennt. Ég var ekki stressuð en það var spenna í loftinu og mér fannst þetta ógurlega skemmtileg uppákoma. Við vorum búnar að leggja mikla vinnu í æfingar og eflaust var það álagið í kringum þetta sem jók skjálftann,“ segir Helga og bætir við að ef þær hefðu flutt lagið aftur hefði skjálftinn lagast. „Oft hefur það gerst þegar ég kem fram á sérstökum tónleikum að ég er svolítið slæm í fyrsta laginu en síðan minnkar adrenalínið og allt verður eðlilegt.“ HEIMSFRÆGÐ SEM ALDREI GLEYMIST ÆVINTÝRI Handskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarlega veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. ÞJÓÐRÁÐ Söngvakeppni Sjónvarpsins er í kvöld og eflaust margir sem ætla að skella í svokallaða eðlu sem er snakkdýfa úr rjómaosti, salsasósu og osti. Ef einhvern skyldi langa til að hafa hana aðeins holl- ari er ráð að skipta út rjómaosti fyrir kotasælu. ÁN PARABENA OG SLS Dreif ing www.isf lex.is 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 D 0 -1 4 A 4 1 3 D 0 -1 3 6 8 1 3 D 0 -1 2 2 C 1 3 D 0 -1 0 F 0 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 1 1 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.