Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.02.2015, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 14.02.2015, Qupperneq 45
 | FÓLK | 5 B irna Gísladóttir, sölu-stjóri hjá Icecare, segir að Yes-sleipiefnin séu hönnuð af tveimur konum og seld í Bretlandi og víðar um heim. „Ummæli neytenda um vöruna hafa verið mjög jákvæð og hafa læknar í Bretlandi einnig mælt með því að konur, sem eiga við þurrk í leggöng- um að stríða noti vöruna,“ segir hún. Yes-sleipiefnalínan er lífræn og unnin eingöngu úr fyrsta flokks hráefnum. Hún hefur hlotið lífræna vottun frá The Soil Association í Bretlandi. Yes-sleipiefnin klístrast ekki og henta öllum konum. „Yes- sleipiefnin innihalda bæði olíubasa (oil-based) og vatns- basa (water-based) sem hægt er að nota með gúmmíverjum,“ útskýrir Birna og bætir við að einnig sé fáanlegt Yes Baby fyrir fólk í barneignarhugleið- ingum. Pakkningin inniheldur bæði sleipiefni sem eru sæðis- væn og egglosunarpróf ásamt sleipiefnum sem er gott að nota eftir egglos. Fjallað hefur verið um þetta nýja lífræna efni í mörgum helstu tímaritum í Bretlandi. Þar er meðal annars haft eftir Anne Brember, yfirhjúkrunar- fræðingi á krabbameinsdeild Basingstoke og North Hants- sjúkrahússins í Bretlandi; „Yes lífræna sleipiefnalínan er kær- komin lausn fyrir skjólstæð- inga okkar sem þjást af þurrki í leggöngum og á kynfærasvæði í kjölfar krabbameinsmeð- ferðar. Konurnar upplifa efnið á þægilegan hátt á viðkvæmri slímhúðinni auk þess sem það veitir þeim þægilega öryggis- tilfinningu á ný í tengslum við kynlíf.“ UNAÐSLEG GJÖF FYRIR ELSKENDUR ICECARE KYNNIR Yes-sleipiefnin eru lífræn og unnin úr fyrsta flokks hráefnum. BIRNA GÍSLADÓTTIR Er sölustjóri hjá Icecare sem flytur inn bæði Yes sleipi- efnin og Pana-súkkulaðið. „Rannsóknir hafa sýnt fram á að hrátt kakó er ofur- fæða. Lífræna kakóið sem notað er í súkkulaðið frá Pana er upprunnið frá Suður-Ameríku og inniheldur mikið magn af andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum,“ segir Birna Gísladóttir, sölustjóri Ice- care. Talsmenn Pana segjast tryggja að súkkulaðið innihaldi þessi mikilvægu næringarefni. Það sé gert með því að framleiða það við lágan hita. „ Súkkulaði sem framleitt er við háan hita, eins og er algengt með flest súkkulaði, inniheldur töluvert minna af næringarefnum en hrátt súkkulaði. Hráa súkkulaðið frá Pana er unnið við stöðugt, lágt hitastig, sem fer aldrei yfir 42 gráður. Þannig er tryggt að súkkulaðið bragðast ekki einungis unaðslega, heldur inniheldur það einnig mikið magn af náttúrulegum næringar- og andoxunarefnum,“ útskýrir Birna. ENGINN UNNINN SYKUR Súkkulað- ið frá Pana inniheldur eng- an viðbættan, unninn sykur. Í stað hans eru notuð sætuefni sem innihalda lágan blóðsykurstuðul (GI- gildi) eins og agave- síróp eða kókossíróp. Lágt GI-gildi veldur síð- ur sveiflum í blóðsykr- inum. „Súkkulaðið okkar hentar því öllum sem um- hugað er um heilbrigðan lífsstíl,“ segir Birna. ENGIN BRÖGÐ Í TAFLI Pana súkkulaðið inniheldur aðeins hrá lífræn- og nátt- úruleg efni, þar á meðal kakóduft, kakósmjör, kókos- olíu, villtar carob-baunir, dökkt agave-síróp, kókos- síróp, hnetur, goji-ber, súr kirsuber, kókosflögur, maca-rót, vanillubaunir og hundrað prósent líf- rænar ilmkjarnaolíur. GOTT FYRIR ALLA Birna segir þrjú meginatriði skipta framleið- endur Pana-súkkulaðisins máli. „Í fyrsta lagi eru það gæði vörunnar en í súkkulaðið eru einungis notuð lífræn gæðahráefni. Í öðru lagi er það heilbrigð líkams- starfsemi neytenda, við vinnslu Pana-súkkulaðis er lágt hitastig notað og þannig er náttúrulegum gæðum hráefnanna við- haldið. Að lokum er það sjálfbærni jarðar sem skiptir máli. Við vinnslu súkkulaðisins eru engar vélar notaðar, allt súkkul- aðið er bæði handgert og -innpakkað. SÚKKULAÐI SEM ER GOTT FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Pana Chocolate er lífrænt, handgert súkkulaði sem er mjólkur-, soja- og glúten- frítt. Það er framleitt við lágt hitastig og því haldast næringarefnin í því. SÖLUSTAÐIR OG UPPLÝSINGAR Vörurnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is. Kolbrún Hlín Hlöðvers-dóttir var gjörn á að fá sveppasýkingar, hún var mjög viðkvæm og fékk kláða og óþægindi ef hún notaði dömu- bindi eða túrtappa. „Ég varð himinlifandi þegar ég áttaði mig á því að ég fékk ekki kláða og pirring þegar ég var á sýkla- lyfjakúr, blæðingum eða eftir samfarir eins og ég var vön, og það eina sem ég hafði breytt út af vananum með var að nota hylkin frá Bio-Kult Candéa,“ segir Kolbrún. „Venjulega þeg- ar ég hef ég verið á sýklalyfja- kúr hef ég tekið inn margfalda skammta af mjólkursýrugerlum (acido philus), en það virkar miklu betur fyrir mig að nota Bio-Kult Candéa-hylkin. Eftir að ég kynntist Bio-Kult Candéa hef ég ekki notað neina aðra mjólkursýrugerla þar sem það virkar langbest fyrir mig. Ég er mjög ánægð með árangurinn af Bio-Kult Candéa.“ ÖFLUG BLANDA Bio-Kult Candéa-hylkin virka sem öflug vörn gegn cand ida-sveppasýkingu í melt- ingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, svo sem munn- angur, fæðu óþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóst- sviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Innihald Bio-Kult Candéa- hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract. Bio-Kult Candéa hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshaf- andi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og soja óþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Nat asha Campbell- McBride. BIO-KULT FYRIR ALLA Bio-Kult Candéa-hylkin virka sem öflug vörn gegn candida- sveppasýkingu en hún getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, svo sem munnangur, fæðu óþol, pirringur og skap- sveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Innihald Bio-Kult Candéa- hylkjanna er öflug blanda af vin- veittum gerlum ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract. Bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarma flóruna. Bio-Kult Candéa hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio- Kult í bókinni Meltingarveg- urinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride. BIO-KULT CANDÉA BREYTTI LÍFINU Bio-Kult Candéa er blanda af vinveittum gerlum, hvítlauk og þrúgukjarnaþykkni sem virkar sem öflug vörn gegn Candida-sveppasýkingu í melt- ingarvegi kvenna og karla. ÁNÆGÐ MEÐ ÁRANGURINN Kolbrún fær ekki sveppasýkingar eftir að hún fór að nota Bio-Kult Candéa. PANA-SÚKKULAÐI Hrátt Lífrænt Handgert Vegan Lágt GI-Gildi Mjólkurlaust Sojalaust Glútenlaust Engin aukefni Engin rotvarnarefni 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 D 0 -0 5 D 4 1 3 D 0 -0 4 9 8 1 3 D 0 -0 3 5 C 1 3 D 0 -0 2 2 0 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 1 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.