Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 50
| ATVINNA |
Barþjónn – kvöld og helgarvinna
Gallery Bar á Holtinu leitar eftir góðum barþjón til þess
að sjá um gesti okkar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
reynslu af barstörfum og einstaka þjónustulund.
Þjónar og aðstoðarfólk í sal
Gallery Restaurant leitar að vönum þjónum í kvöld og
helgarvinnu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af
veitingastörfum og einstaka þjónustulund.
Ferilskrá ásamt mynd sendist á umsokn@holt.is
Gallery Restaurant – Hótel Holt.
www.holt.is
Vefforritari
Hagstofa Íslands leitar eftir forritara. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á vefforritun,
sérstaklega í .NET umhverfinu. Hagstofan heldur úti vefjum og öðrum sértækum veflausnum
og felst starfið í viðhaldi og framþróun þeirra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun í tölvunar-, kerfisfræði eða sambærilegum greinum er mikill kostur
Mjög góð þekking á .NET forritun
Mikil þekking á vefstöðlum svo sem CSS,
JSON, Javascript, JQuery
Reynsla af gagnagrunnsforritun er kostur
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Reynsla af teymisvinnu er kostur
Góðir samskipta- og samstarfshæfileika
Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar 2015
Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru
samkvæmt kjara samningi fjármálaráðuneytis og hlut aðeigandi stéttar félags. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því
að umsóknar frestur rennur út.
Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík
Sími 528-1000
Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is]
óskar eftir að ráða
metnaðarfullan
og áhugasaman
starfsmann
Hagstofa Íslands
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
• 1
50
79
6
kopavogur.is
Við grunnskóla Kópavogs er unnið að innleiðingu spjaldtölva í skólastarfi og munu kennslu-
ráðgjafar vinna náið með verkefnisstjóra þess verkefnis. Kennsluráðgjafi í upplýsingatækni
vinnur að kennslufræðilegri og tæknilegri ráðgjöf við kennara í grunnskólum Kópavogs í
tengslum við innleiðingu spjaldtölva ásamt því að sinna fræðslu við kennara og stuðla að
framförum og nýbreytni í notkun upplýsingatækni í skólastarfi. Kennsluráðgjafi vinnur í teymi
þriggja ráðgjafa sem ráðnir eru við grunnskóla Kópavogs og eiga náið samstarf við skóla-
stjórnendur, grunnskóladeild og upplýsingatæknideild.
Kröfur um menntun og reynslu
• Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi skilyrði
• Þekking og reynsla í upplýsingatækni í skólastarfi skilyrði
• Framhaldsmenntun á sviði upplýsingatækni æskileg
• Forystuhæfileikar og samskiptahæfni
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2015.
Ítarlegri upplýsingar um starfið er að finna á vef Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is.
Konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfið
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar.
Kópavogsbær auglýsir eftir þremur kennsluráðgjöfum í upplýsingatækni við
grunnskóla bæjarins. Í Kópavogi eru starfræktir 9 grunnskólar með um 4.550
nemendum og um 450 kennurum og stjórnendum.
Kennsluráðgjafar
í upplýsingatækni óskast
Ferðaskrifstofa
– umsjón og rekstur ferða
Ferðaskrifstofan Ultima Thule og Adrenalin leitar að starfs-
manni til að sjá um utanumhald og rekstur ferða. Við erum
rótgróin ferðaskrifstofa og afþreyingarfyrirtæki sem starfað
hefur í 20 ár og okkur vantar áhugasaman starfsmann til að
vinna með okkur að fjölbreyttum verkefnum.
Starfssvið:
• Utanumhald og ábyrgð á framkvæmd ferða innanlands
• Samskipti við samstarfsaðila erlendis
• Skipulagning og sala á dagsferðum innanlands
• Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af ferðamennsku og leiðsögn æskileg
• Góð þekking á Íslandi nauðsynleg
• Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í tali og riti
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Frumkvæði, jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
Leitað er eftir starfsmanni í 60 – 100% starf
Umsóknir sendar á netfangið: oskar@ultimathule.is
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2015.
14. febrúar 2015 LAUGARDAGUR4
1
3
-0
2
-2
0
1
5
2
1
:1
2
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
D
0
-3
2
4
4
1
3
D
0
-3
1
0
8
1
3
D
0
-2
F
C
C
1
3
D
0
-2
E
9
0
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K