Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.02.2015, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 14.02.2015, Qupperneq 53
Viltu breyta til? Vegna góðrar verkefnastöðu óskar Blikk og Tækniþjónustan ehf. Akureyri eftir starfsfólki í eftirtalin störf: • Verkstjóra • Blikksmið og eða vönum aðstoðarmanni í málmsmíði • Nemum í blikksmíði Umsóknir er hægt að senda á bogt@bogt.is Nánari upplýsingar veitir Valþór í síma 462 4017 Akureyri GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR ÓSKAST Tinna ehf leitar eftir grafískum hönnuði til að brjóta um tímaritið Ýr ofl. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir sendi starfsferilskrá á tinna@tinna.is Tinna heildsala Afleysing - bókhald ISS auglýsir eftir starfsmanni til afleysinga á fjármálasviði í sex mánuði, frá mars – ágúst 2015. Starfshlutfall er 60% en gæti orðið 100% yfir sumarmánuðina. Starfið felst aðallega í merkingu og færslu á fylgiskjölum í Navision ásamt afstemmingum. Við leitum að töluglöggum og nákvæmum aðila með grunnþekkingu í bókhaldi ásamt reynslu af Navision eða sambærilegum bókhaldskerfum. Háskólamenntun s em nýtist í starfi er kostur en ekki s kilyrði. Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Braga Bragasonar, fjármálastjóra ISS, bragi@iss.is fyrir 19. febrúar. HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær Staða skólastjóra við Seljaskóla Skóla- og frístundasvið Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Seljaskóla. Seljaskóli er í Seljahverfi í Reykjavík. Í skólanum eru 610 nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og stöðugleiki er í starfsmannahaldi. Einkunnarorð skólans eru samvinna, ábyrgð, traust og tillitsemi. Unnið er eftir jákvæðum hegðunarstuðningi, PBS, þar sem jákvæð hegðun er styrkt markvisst með hrósi og umbun. Skólinn er Grænfánaskóli og er í samstarfi við aðra grunnskóla í Breiðholti um að efla skólastarf í anda nýrrar aðalnámskrár. Í Seljaskóla er lögð áhersla á vellíðan nemenda og starfsfólks, samvinnu allra, fjölbreytta kennsluhætti og teymiskennslu. Mjög gott samstarf er við heimilin í hverfinu og stofnanir í nærsamfélaginu. Mikilvægt er að skólastjóri sé tilbúinn til að viðhalda jákvæðum og góðum skólabrag og hafi ánægju af því að vinna með nemendum, starfsfólki og foreldrum. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn til að leiða skólann inn í framtíðina. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreyti- lega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Meginhlutverk skólastjóra er að: • Veita skólanum faglega forystu og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og stefnu Reykjavíkurborgar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, s.s.ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á grunnskólastigi. • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Stjórnunarhæfileikar. • Færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Færni til að leita nýrra leiða í skólastarfi og leiða framsækna skólaþróun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. Umsókn fylgi greinargerð í stuttu máli um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2015. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Auður Árný Stefánsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta fagskrifstofu, og Valgerður Janusdóttir, mannauðsstjóri, sími 411 1111. Netföng: audur.arny.stefansdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 D 0 -1 E 8 4 1 3 D 0 -1 D 4 8 1 3 D 0 -1 C 0 C 1 3 D 0 -1 A D 0 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 1 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.