Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 62
Orlofshús óskast til leigu - STALA Orlofshús óskast til leigu fyrir starfsmannafélag Landsvirkjunar (STALA) sumarið 2015. Margir staðir koma til greina innanlands sem utan. Sérstaklega er óskað eftir sumarhúsi eða íbúð til leigu á Vestfjörðum eða á Snæfellsnesi yfir sumarmánuðina. Vinsamlegast hafið samband við formann orlofshúsanefndar í síma 5159000 eða á netfangið STALAorlofshusanefnd@landsvirkjun.is. Orlofshúsanefnd STALA kopavogur.is ÚTBOÐ GATNAGERÐ Tengigata við Vallakór Kópavogsbær ásamt Orkuveitu Reykjavíkur, Mílu ehf. og Gagnaveitu Reykjavíkur óska eftir tilboðum í gatna – og holræsagerð og lagningu veitulagna í tengigötu við Vallakór í Kópavogi. Í verkinu felst að jarðvegskipta í götustæði götu sem liggur frá hringtorgi Vatnsendavegar að Kórnum, leggja fráveitulagnir, hitaveitulagnir, rafmagnslagnir, fjarskiptalagnir og malbika yfirborð. Helstu magntölur eru: Lengdir gatna 290 m Fráveitulagnir Ø150-Ø250 340 m Gröftur 6.700 m³ Fyllingar 5.700 m³ Skurðlengd veitulagna 500 m Malbik 4.000 m² Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2015. Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 – í þjónustuveri Kópa- vogsbæjar Fannborg 2 frá og með þriðjudeginum 17. febrúar 2015. Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 3. mars 2015 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. Gott verð ! Til sölu skyndibitastaður-sportbar-heimilismatur. 50-100 manns, góð tæki, staðsetning og leiga. Vinsamlegast sendið á box@frett.is merkt „Gott verð-1402“ Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Viðbygging við Sundhöll Reykjavíkur, aðstaða og jarðvinna, útboð nr. 13382. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Útboð STA-01 STAKKUR Tengivirki Helguvík Byggingarvirki Landsnet óskar eftir tilboðum í jarðvinnu, byggingu og full- naðarfrágang húss og spennarýma fyrir Stakk - tengivirki Helguvík í samræmi við útboðsgögn STA-01. Verkið felur í sér jarðvinnu og byggingu óeinangraðs stál- grindarhúss yfir rofabúnað, staðsteyptra spennarýma með stálgrindarþaki og lokun og byggingu staðsteypts einan- graðs stjórnbúnaðarhúss. Húsin verða sambyggð á einni hæð. Stálgrindarhúsið verður um 320 m2 að grunnfleti, spennarými um 230 m2 og stjórnbúnaðarhúsið verður um 130 m2 að grunnfleti. Helstu verkliðir eru: • Grafa og fylla fyrir húsi, lögnum og plönum. • Leggja jarðskautskerfi í steypu og jörð. • Steypa sökkla og gólfplötu rofahúss, veggi, undirstöður og olíuþrær spennarýma og steypa upp stjórnbúnaðarhús. • Reisa stálgrindarhús yfir rofasal og framan við spennarými og klæða með málmklæðningum. Einangra stjórnbúnaðarhús að utan og klæða. • Leggja lagnakerfi fyrir húsið. • Fullnaðarfrágangur utan- og innanhúss. • Fullnaðarfrágangur á lóð og plönum. Verkinu skal að fullu lokið 29. desember 2015. Útboðsgögn verða afhent á geisladiski í móttöku Land- snets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 17. febrúar 2015. Tilboðum skal skila til móttöku Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 17. mars 2015, þar sem þau verða opnuð, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Velferðarsvið Forvarnarsjóður Reykjavíkur Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en velferðarráð til almennra verkefna í borginni. Verkefnin gefa einstaklingum, félagasamtökum, fyrir- tækjum og stofnunum tækifæri til að vinna að forvörnum í borginni. Stofnanir Reykjavíkurborgar eða starfsmenn þeirra geta ekki sótt um styrki í sjóðinn en geta verið samstarfsaðilar í verkefnum sem aðrir sækja um styrk til. Sótt er um styrkinn á heimasíðu sjóðsins www.reykjavik.is/forvarnarsjodur Þar er einnig hægt að nálgast úthlutunarreglur forvarnar- sjóðs. Umsóknarfrestur rennur út í lok dags, 15. mars 2015 Til úthlutunar úr Forvarnarsjóðnum árið 2015 koma alls 10 milljónir króna. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að forvörnum og styrkja félagsauð í hverfum Reykjavíkur. Styrkir úr sjóðnum verða veittir til verkefna sem styðja: • Forvarnir í þágu barna og unglinga • Eflingu félagsauðs í hverfum borgarinnar • Bætta lýðheilsu • Markvisst samstarf íbúa, félagasamtaka, og fyrirtækja í þágu forvarna og félagsauðs • Önnur verkefni sem mæta þeim markmiðum sem borgarstjórn setur hverju sinni kopavogur.is ÚTBOÐ Dimmuhvarf 2 Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í endurbyggingu húss með sex íbúðum fyrir fatlaða einstaklinga við Dimmuhvarf 2 í Kópavogi. Húsið er steinsteypt á einni hæð og fellst Í verkinu að breyta núverandi íbúðasambýli í sex sjálfstæðar íbúðareiningar og skila húsinu fullbúnu til notkunar. Magntölur: Brúttó flatarmál húss: 511 m² Verkinu skal skila fullbúnu 15. ágúst 2015 Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000- í þjónustuveri Kópavogs, Fannborg 2, l hæð, frá og með þriðjudeginum 17. febrúar nk. Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 3. mars 2015 fyrir kl. 14:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta. Útboð Sveitarfélögin Norðurþing og Tjörneshreppur óska eftir tilboðum í verkið Söfnun, flutningur og afsetning úrgangs, endurvinnsla, moltugerð og rekstur móttöku- stöðvar á Húsavík fyrir sveitarfélögin Norðurþing og Tjörneshrepp 2015-2018 Í verkinu felst tæming á sorp- og endurvinnsluílátum frá heimilum í Norðurþingi (Húsavík og Reykjahverfi) og Tjörneshreppi, móttaka, meðhöndlun og afsetning úrgangs og endurvinnsluefna, útvegun íláta, rekstur móttökustöðvar á Húsavík og rekstur urðunarstaðar fyrir óvirkan úrgang í Laugardal. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást frá og með mánudeginum 16. febrúar 2015 hjá EFLU verkfræðistofu, Hofsbót 4 á Akureyri við skráningu samskiptaaðila í útboði. Opnun tilboða er kl. 11:.00 þann 12. mars 2014 í Stjórn- sýsluhúsi Norðurþings, Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík. EFLA verkfræðistofa Sveitarfélagið Tjörneshreppur Sveitarfélagið Norðurþing Félag eldri borgara Garðabæ Aðalfundur félagsins fer fram mánudaginn 23. febrúar kl. 14.00 í Jónshúsi. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Gunnar Einarsson bæjarstjóri ávarpar fundinn. Stjórnin 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 D 0 -3 2 4 4 1 3 D 0 -3 1 0 8 1 3 D 0 -2 F C C 1 3 D 0 -2 E 9 0 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.