Fréttablaðið - 14.02.2015, Page 85

Fréttablaðið - 14.02.2015, Page 85
LAUGARDAGUR 14. febrúar 2015 | TÍMAMÓT | 49 Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, HERMANN KRISTBERG SIGURJÓNSSON vélstjóri frá Norður-Bár, lést á heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, þann 10. febrúar. Útför hans fer fram frá Grundarfjarðarkirkju laugardaginn 21. febrúar kl. 13. Linda Hermannsdóttir Þór Geirsson Guðný Jóna Þórsdóttir Sigurður Samúelsson Hermann Geir Þórsson Freydís Bjarnadóttir Þóra Lind Þórsdóttir Ingólfur Jónsson og langafabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, VALGERÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR Gnoðarvogi 16, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þann 6. febrúar. Útförin fer fram frá Fossvogs- kirkju þann 19. febrúar klukkan 13.00. Guðrún Kristjánsdóttir Elfa Hörgdal Stefánsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, INGA VALFRÍÐUR EINARSDÓTTIR Snúlla frá Miðdal, húsfreyja og sjúkraliði, sem lést á hjúkrunarheimilinu Grund 6. febrúar, verður jarðsungin frá Lágafellskirkju þriðjudaginn 17. febrúar kl. 14.00. Valgerður Sigurðardóttir Haukur Sighvatsson Erling Ó. Sigurðsson Kolbrún Friðriksdóttir Ævar Sigurðsson Hansína Melsted Þuríður Sigurðardóttir Friðrik Friðriksson Ólafur Sigurðsson Margaret Sigurðsson Gunnþór Sigurðsson og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, INGA KRISTINSSONAR fyrrverandi skólastjóra. Starfsfólki deildar V4 á dvalar og hjúkrunar- heimilinu Grund þökkum við fyrir alúðlega umönnun. Hildur Þórisdóttir Þórir Ingason Þorbjörg Karlsdóttir Kristinn Ingason Bergdís H. Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐLAUGUR VEIGAR EYJÓLFSSON lést á Landspítalanum mánudaginn 2. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Fyrir hönd aðstandenda, Guðlaugur Margrét Gísli Guðlaug Jan-Anders Gunnþór Gabríel og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HANNA JÓNSDÓTTIR Furugrund 58, Kópavogi, er látin. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Heiðar, Halldóra og Emil Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HALLDÓRA ÁSTDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 10. febrúar sl. Útför hennar fer fram frá Laugarneskirkju þann 20. febrúar nk. klukkan 13.00. Þórhalla Björk Magnúsdóttir Eggert Eggertsson Hafdís Magnea Magnúsdóttir Bragi Ingimarsson Erna Bára Magnúsdóttir Ásgeir Bragason barnabörn og langömmubörn. Ástkær faðir minn, tengdafaðir og afi, EINAR SÆMUNDSSON Hringbraut 67, Keflavík, lést á heimili sínu miðvikudaginn 4. febrúar. Útför hans fór fram í kyrrþey föstudaginn 13. febrúar. Þökkum samúð og mikla hjálp frá fjölskyldu og vinum á þessum erfiða tíma. Anna Ólína Einarsdóttir Lundin Jan Lundin Kristjan Lundin Daniel Lundin Lasse Johan Lundin Björn Einar Lundin Susanna Marie Lundin Innilegar þakkir fyrir samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, PETREU KRISTÍNAR LÍNDAL KARLSDÓTTUR Suðurgötu 43, Akranesi. Emilía Líndal Gísladóttir Kristrún Líndal Gísladóttir Þjóðbjörn Hannesson Lilja Líndal Gísladóttir Hjörtur Márus Sveinsson og fjölskyldur. „Þetta er heil vika þar sem við beinum athyglinni friði,“ segir Ýmir Björgvin Arthúrsson, friðarstjóri Friðarviku Reykjavíkur eða Reykjavík Peace Festival, sem haldin verður hátíðleg í næstu viku. „Ég er í ferðaþjónustu og hugmynd- in kviknaði upphaflega með því að mig langaði bara til að fá fleiri ferða- menn til landsins. Þessi tegund ferða- manna, kórar, er skemmtileg og þeir koma hingað í menningarlegum til- gangi. Síðan komu Icelandair, Reykja- víkurborg og Yoko Ono með mér í lið og þá fór þetta að breytast og þróast í það sem þetta er í dag,“ segir Ýmir og bætir við að Reykjavíkurborg hafi sett það skilyrði að það þyrfti að gleðja borgarbúa. „Við erum að virkja íslenska kóra- samfélagið og önnur úti um allan heim. Þetta gengur út á það að á sömu stund- inni, þann 22. febrúar klukkan fimm, munu kórar um allan heim syngja sama lagið fyrir heimsfriði.“ Hátíðin hefur að sögn Ýmis upphaf, miðpunkt og enda sem er hápunktur- inn. Á mánudaginn verður hátíðin sett í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur þar sem 200 börn og unglingar syngja saman lögin Love eftir John Lennon og To Be Grateful eftir Magnús Kjart- ansson við undirleik Magnúsar. Tveimur dögum síðar, á miðvikudag- inn verður ljósið tendrað á Friðarsúl- unni í Viðey í tilefni afmælis Yoko Ono þar sem barna- og unglingakórar munu syngja lagið Love við undirleik Magn- úsar. Þá verður friðarstund með hug- leiðslu og gong-áslætti í eyjunni. Há- og endapunktur hátíðarinnar verður síðan í Hörpu sunnudaginn 22. febrúar þar sem um 700 raddir úr 20 mismunandi kórum munu syngja fyrr- greind lög sem og lagið Heyr himna- smiður. Tónlistin mun óma af svölum og upp eftir Himnastiganum í opna rýminu í Hörpu. „Með þeim verður Táknmálskórinn auk þess sem fulltrúar allra trúfélaga á Íslandi munu mæta með litla skrifaða bæn fyrir heimsfriði sem þeir ætla að setja í friðarkúlu og síðan dilla sér og syngja með okkur. Þetta verður æðis- legt,“ segir Ýmir að lokum. fanney@frettabladid.is Samsöngur um heim allan á Friðarhátíð Reykjavíkur Friðarhátíð Reykjavíkur hefst á mánudag þar sem sungið verður fyrir heimsfriði. FRIÐARHJÓN Þau Ýmir Björgvin Arthúrsson friðarstjóri og Hrefna Ósk Benediktsdóttir, kona hans, standa fyrir Friðarhátíð Reykjavíkur með Icelandair, Reykjavíkurborg og Yoko Ono. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRIMARINÓ Þetta gengur út á það að á sömu stundinni, þann 22. febrúar klukkan fimm munu kórar um allan heim syngja sama lagið fyrir heimsfriði. 1 3 -0 2 -2 0 1 5 2 1 :1 2 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 3 C F -D E 5 4 1 3 C F -D D 1 8 1 3 C F -D B D C 1 3 C F -D A A 0 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 1 1 2 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.