Fréttablaðið - 06.03.2015, Page 20

Fréttablaðið - 06.03.2015, Page 20
6. mars 2015 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 20TÍMAMÓT Innilegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, PÁLMA VIÐARS SAMÚELSSONAR Lönguhlíð 3, Reykjavík, sem jarðsettur var frá Bústaðakirkju 26. febrúar síðastliðinn. Guðbjörg Íris Pálmadóttir Hildur Pálmadóttir Björgvin G. Guðmundsson Snorri Pálmason Auður Kristjánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. önnumst við alla þætti þjónustunnar með virðingu og umhyggju að leiðarljósi Þegar andlát ber að höndum Vesturhlíð 2 - Fossvogi - Sími: 551 1266 - www.utfor.is Við þjónum allan sólarhringinn Hugrún Jónsdóttir útfararstjóri Rósa Kristjánsdóttir útfararstjóri Elín Sigrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Frímann Andrésson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta Katla Þorsteinsdóttir lögfræðiþjónusta Jón G. Bjarnason útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma, langamma og langalangamma, GUÐRÚN HULDA BRYNJÓLFSDÓTTIR Grenigrund 25, Selfossi, lést á Fossheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sunnudaginn 1. mars. Útför hennar fer fram frá Selfosskirkju miðvikudaginn 11. mars kl. 14.00. Árni Sigursteinsson Kristín Árnadóttir Brynjólfur Tryggvi Árnason Hreindís E. Sigurðardóttir Gunnar Þór Árnason Anna Sigurðardóttir Árni Árnason Ragnhildur Magnúsdóttir Sigrún Árnadóttir Sveinbjörn Friðjónsson Sólrún Árnadóttir Bryndís Brynjólfsdóttir Hafsteinn Már Matthíasson og fjölskyldur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og mágur, ÁRNI ARINBJARNARSON tónlistarmaður, Geitlandi 3, Reykjavík, sem lést á heimili sínu sunnudaginn 1. mars, verður jarðsunginn frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu miðvikudaginn 11. mars kl. 15. Þeim sem vildu minnast hans er bent á ABC hjálparstarf. Dóra Lydia Haraldsdóttir Arinbjörn Árnason Joanne Árnason Pálína Árnadóttir Margrét Árnadóttir Aron James, Joshua Ben Haraldur Haraldsson Páll Haraldsson Ástkær faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÞÓR KRISTINSSON Silungakvísl 19, Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 15. febrúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Hörður Þórsson Aðalheiður Hagar Haraldsdóttir Brynjar Þórsson Elín Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar, HRÖNN JÓNSDÓTTIR Dalhúsum 63, áður handavinnukennari á Akranesi, lést 3. mars. Útförin verður gerð frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 11. mars kl. 13. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Neistann styrktarsjóð, 0101 26 4995, kt. 4906952309. Halldór Jóhannsson Berglind Halldórsdóttir Þóra Halldórsdóttir Kristjana Halldórsdóttir Elsku pabbi minn, afi, bróðir og mágur, FRIÐRIK RAGNAR EGGERTSSON vélfræðingur og yfirvélstjóri, varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. febrúar sl. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 10. mars klukkan 15. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnafélagið Landsbjörg eða Samtök sykursjúkra. Ragna Hrund Friðriksdóttir Alfreð Máni Ingason Hafsteinn Eggertsson Mandy Baucum Guðjón Ingi Eggertsson Steinunn Thorlacius Elskuleg móðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, SIGURBJÖRG LÁRUSDÓTTIR (STELLA) frá Skagaströnd, bjó lengst af í Hlaðbrekku í Kópavogi, lést mánudaginn 23. febrúar síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Boðaþingi. Útförin fer fram í dag, föstudaginn 6. mars, frá Lindakirkju í Kópavogi kl. 15.00. Bára Berndsen Hilmar Jónsson Fritz H. Berndsen Indíana Friðriksdóttir Lára Berndsen Jón Karl Scheving Bjarki Berndsen Regína Berndsen Bragi Þór Jósefsson MERKISATBURÐIR 1626 Húgenottar sömdu frið við frönsku krúnuna í La Rochelle. 1819 Borgin Singapúr hóf uppbyggingu sína fyrir tilstilli Sir Thom as Stamford Raffles. 1826 Bruni á Möðruvöllum í Hörgárdal. Auk þriggja húsa brann mikið af skjölum í eldinum. 1922 Achille Ratti varð Píus 11. páfi. 1987 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi var stofnaður. 1988 Alfred Jolson var vígður biskup kaþólskra á Íslandi. Tveggja manna hljómsveitin Ton- eron gefur út sína fyrstu smáskífu, Live, í dag en það er eitt af lögunum á væntan legri fimm laga EP-plötu þeirra félaga sem ber nafnið Toneron. Hljómsveitina skipa trommuleikar- inn Sindri Ágústsson og Gísli Brynj- arsson. „Ég er rosalega spenntur og þetta er mjög gaman, maður er líka svolítið stressaður yfir hvernig við- brögð maður fær. Maður bara fylgir þessu eftir með tónleikum og reynir að njóta þess þegar maður er að spila,“ segir Gísli hress en hann er söngvari og saxófónleikari sveitarinnar, tón- list Toneron má lýsa sem alternative electronic. Gísli semur meirihluta efnisins en hann hefur þó aldrei lært tónsmíðar en hefur lært á hljóðfæri frá sex ára aldri, í fyrstu á saxófón og síðar fór hann að leika sér á gítar. „Ég hef ekki lært tónsmíðar, þetta bara þróaðist með því að fikra sig áfram,“ segir hann og bætir við: „Svo fór maður að tileinka sér að taka upp í tölvunni og nota synþa og svona dót. Þá opnaðist nýr og stærri heimur.“ Toneron er rúmlega ársgömul og tók þátt í Músíktilraunum á síðasta ári og komst í úrslit. Í kjölfarið ferð- uðust félagarnir ásamt Hinu húsinu til Þýskalands. „Þar spiluðum við og kynntumst núverandi umboðsmönnum okkar og einum af tökumönnum tónlistarmynd- bandsins,“ segir Gísli en spennandi tímar eru fram undan hjá hljómsveit- inni. Síðastliðinn janúar héldu þeir félagar í tónleikaferð til Þýskalands og gerðu í kjölfarið samning við dreif ingar aðilann Sportklub Rotter Damm og í framhaldi af því fór tón- listarmyndband við lagið Focus í spil- un á þýsku tónlistarveitunni Viva og á þýska MTV. „Klárlega, þetta er að gera skemmtilega hluti fyri okkur,“ segir Gísli og hlær þegar hann er spurður að því hvort megi segja að Þýskaland sé fyrirheitna landið. „Þetta er náttúrulega draumurinn að geta verið að semja og vinna við það kannski. Það væri náttúrulega alveg tipp topp eins og maður segir,“ segir Gísli léttur í lundu að lokum. gydaloa@frettabladid.is Toneron gefur út sína fyrstu smáskífu í dag Fyrsta EP-plata sveitarinnar kemur út í mars og er tónlistarmyndband í spilun í Þýsklandi. Þetta er náttúrulega draumurinn að geta verið að semja og vinna við það kannski. Það væri náttúru- lega alveg tipp topp eins og maður segir. ÁNÆGÐIR Toneron gefur út sína fyrstu smáskífu í dag og eru strákarnir að vonum spenntir. MYND/ÞÓRDÍS 0 5 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 0 9 -9 8 4 4 1 4 0 9 -9 7 0 8 1 4 0 9 -9 5 C C 1 4 0 9 -9 4 9 0 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.