Fréttablaðið - 06.03.2015, Page 44

Fréttablaðið - 06.03.2015, Page 44
6. mars 2015 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 28 Sportlegt og seventies hjá H&M Fatarisinn H&M sýndi stúdíólínu sína fyrir haustið 2015 á tískuvikunni í París á miðvikudagskvöld. Línan var sportleg og undir miklum áhrifum frá sjöunda áratugnum. Litapallettan einkenndist af mosagrænum og vínrauðum í ljósu og dökku, hvítu og dökkbláu. Yfi r- hafnirnar voru hver annarri girnilegri og hattarnir og hnéháu stígvélin settu punktinn yfi r allt. ORANGE Æðisleg jakkaföt í múr- steinsbrúnu. TÖFF Fáránlega töff jakki. HEILLANDI Vínrauður kemur sterkur inn fyrir haustið. TRYLLT Töff munstur á þessum kjól. BEINT Í BREKK- UNA Flottar buxur í fjallið. SMART Húfan, rúllukraginn og stígvélin eru geggjuð saman. TÖFFARI Caroline de Maigret gerði allt vitlaust í silfr- uðum samfestingi. MÖRG LÖG Þessi vesti eiga eftir að verða vinsæl. HVÍTT Á HVÍTT Hvíti liturinn verður áfram vinsæll næsta haust. FALLEGUR FELDUR Gullfalleg kápa og töff hattur. Margir litir í boði. Margar tegundir af rúmgöflum. Fáanleg sem rafmagnsrúm. Henson Design Glæsilegur og virkilega vandaður svefnsófi frá Ítalíu. Fallegur horn- og tungusófi með hvíldarstól í enda. Margir litir í boði. Trinus Demetra svefnsófi LÍFIÐ 6. mars 2015 FÖSTUDAGUR 0 5 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :5 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 9 -7 A A 4 1 4 0 9 -7 9 6 8 1 4 0 9 -7 8 2 C 1 4 0 9 -7 6 F 0 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.