Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 23. tbl. 11. árg. 4. júní 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Það var aug ljós lega mik ið líf og fjör hjá þess um ungu körfuknatt leiksiðk end um sem var boð ið í sund eft ir loka hóf sitt. Fyrr um dag inn höfðu þeir sem skör uðu fram úr feng ið við ur kenn ing ar fyr ir af rakst ur vetr ar ins. Nán ar á bls. 38. Ljósm. íhs. Slátt ur hófst í Deild ar tungu í Reyk holts dal laug ar dag inn 31. maí. Sprettu tíð í ný liðn um mán­ uð um var með allra besta móti og mjög víða í Borg ar firði er nú kom­ ið gott gras á tún, eink um ný rækt­ ir. Það mun vera ein stakt að slátt ur hefj ist áður en júní mán uð ur geng­ ur í garð og lík lega voru Deild ar­ tungu bænd ur fyrst ir á land inu til að hefja slátt. Ingi mund ur Jóns son í Deild ar tungu sló fyrsta tún ið þar á bæ á laug ar dag og pakk aði upp­ sker unni á sunnu dag. Á mánu dag þeg ar Skessu horn ræddi við hann var hann í óða önn að slá meira. Að spurð ur seg ir Ingi mund ur að spretta sé uppund ir jafn góð nú og hún var 16. júní í fyrra þeg ar hann sló fyrsta tún ið. Skessu horn hef ur rætt við nokkra bænd ur í Borg ar firði, bæði sunn an og norð an Skarðs heið ar. Al mennt segja þeir sprettu mjög góða mið að við árs tíma og bú ast marg ir við að hefja slátt á næstu dög um. mm Öllu starfs fólki bygg inga fyr ir­ tæk is ins Ans í Borg ar byggð, 34 að tölu, var sagt upp störf um síð ast­ lið inn föstu dag. Þeir störf uðu hjá Sól felli ehf. fram til síð ustu ára­ móta. Til stóð að sam eina þessi fyr­ ir tæki en af því varð ekki. Lík legt er nú að ósk að verði eft ir gjald þrota­ skipt um á Sól felli ehf. Að sögn for­ svars manna Ans leiddi skoð un á fjár hags stöðu Sól fells það í ljós að ekki er talið for svar an legt að halda þeim rekstri á fram eða sam eina fyr­ ir tæk in. Ljóst er að þess ar fregn ir eru reið ar slag í at vinnu legu til liti í Borg ar nesi og ná grenni enda er um eitt fjöl menn asta bygg inga fyr­ ir tæki hér aðs ins að ræða. Sig urð­ ur Guð munds son, sem ver ið hef­ ur fram kvæmda stjóri Sól fells og tók sæti í fram kvæmda stjórn Ans í upp hafi þessa árs, hef ur þeg ar lát ið af störf um hjá fé lag inu. Þrátt fyr ir að starfs mönn un um hafi ver ið sagt upp á föstu dag, var fyrst síð deg is í gær hald inn fund ur með þeim og mál in út skýrð. Að spurð ur sagði Jón Páls son, stjórn ar for mað ur fyr ir tækj anna Ans og Sól fells að fund ur inn með starfs fólk inu í Borg ar nesi í gær hafi ver ið góð ur og þar hafi ver ið eft ir megni reynt að svara spurn ing um sem eðli lega vakna. „Auð vit að var fund ar efn ið ekki gleði efni. Við get­ um ekki boð ið fólki vinnu eft ir upp­ sagn ar frest, nema hugs an lega 10­ 15 manna hópi um ein hvern tíma. Verk efna staða er ein fald lega ekki það góð þeg ar líð ur á árið. Hver og einn starfs mað ur verð ur nú að gera það upp við sig hvort hann vill vinna á fram hjá okk ur eft ir að upp­ sagn ar fresti lýk ur. Nið ur stað an nú er ein fald lega sú að við höf um ekki for send ur til að byggja upp starf­ semi á svæð inu eins og stað an er, mark að ur inn gef ur ekki til efni til þess,“ sagði Jón Páls son. Fyr ir ligg ur að Ans stóð ekki rétt að hóp upp sögn un um með því að halda ekki stétt ar fé lagi upp lýstu um hvað til stæði sem og að til­ kynna ekki fyr ir hug að ar upp sagn­ ir til trún að ar manns starfs manna fyr ir tæk is ins. Signý Jó hanns dótt ir, for mað ur Stétt ar fé lags Vest ur lands seg ir það vont þeg ar fyr ir tæki virði ekki lög um hóp upp sagn ir. „All ar kann an ir sýna að eitt erf ið asta á fall sem fólk lend ir í er að missa vinn­ una. Því er vont þeg ar hóp upp sögn er fram kvæmd með þess um hætti á föstu degi án þess að halda fund með fólk inu. Það fer með ó viss una inn í helg ina og fyrst fjór um dög­ um síð ar er hald inn fund ur. Í milli­ tíð inni þarf þetta fólk að geta í eyð­ urn ar um fram tíð sína í vinnu. Því kröfð umst við að komu okk ar að fund in um í gær og mun um að sjálf­ sögðu leið beina starfs mönn um eins og okk ur er unnt,“ sagði Signý. Mjög þungt hljóð var í þeim starfs mönn um Ans í Borg ar nesi sem Skessu horn ræddi við í gær. Telja þeir að slæm verk efna staða sé ekki á stæða upp sagn anna, þvert á móti virt ist hún vera góð. Segja þeir að fyr ir tæk in Ans og Sól­ fell hafi síð ast lið in tvö ár átt mik ið sam starf um verk efni á Vest ur landi og síð an hafi þeir far ið á launa skrá hjá Ans um síð ustu ára mót. Segja þeir að svo virð ist sem mjög ó ljós skil hafi ver ið í verka skipt ingu fyr­ ir tækj anna og telja meg in á stæðu þess hvern ig fór að ekki hafi ver­ ið lok ið við fjár mögn un gam alla skulda Sól fells. Und ir það sjón ar­ mið tek ur Jón Páls son, stjórn ar­ for mað ur fyr ir tækj anna, sem seg­ ir að raun veru leg fjár hags staða Sól­ fells hafi ný lega leg ið fyr ir. Sig­ urð ur Guð munds son, fyrr ver andi fram kvæmda stjóri Sól fells, vildi ekki tjá sig um mál ið þeg ar til hans var leit að, að öðru leyti en því að sam komu lag hafi náðst um að hann hætti strax störf um hjá Ans. Að spurð ur um hvort ósk að verði eft ir gjald þrota skipt um á Sól felli ehf. kvaðst Jón Páls son frek ar bú ast við því, en á kvörð un um það verði tek in eft ir að fund að hef ur ver­ ið með lán ar drottn um og öðr um hags muna að il um á næstu dög um. „Við erum eig end ur hluta fjár í Sól­ felli og lít um svo á að það hafi tap­ ast,“ seg ir Jón. „Við sam ein uð um í sjálfu sér starf semi beggja fyr ir tækj­ anna, starfs fólk ið fór yfir á Ans um ára mót og kostn að ur inn við verk in hef ur ver ið all ur þar. Það er ver ið að ljúka við verk efni Sól fells, fyrst og fremst bygg ingu mennta skól­ ans í Borg ar nesi, sem er langt kom­ in. Það er þó nú í hönd um verk­ kaupans að á kveða hvern ig því verki verð ur lok ið þó við von umst auð vit að til að geta lok ið því.“ Torfi Jó hann es son, for mað ur stjórn­ ar Mennta skóla Borg ar fjarð ar seg­ ir að þar á bæ séu menn að fara yfir bygg inga mál skól ans með lög fræð­ ingi sín um. „Á kvörð un ar um fram­ hald ið má vænta und ir lok vik unn­ ar,“ sagði Torfi. mm Með Skessu horni fylg ir í dag sér blað um gróð ur og garða. Þar er höf uð á­ hersla lögð á að kynna þá miklu grósku sem er hjá ýms um fyr ir­ tækj um um allt Vest­ ur land, í bók staf leg um skiln ingi. Með al efn is er við­ tal við Hraun dísi Guð munds­ dótt ur á Rauðs gili en hún hef ur nú sáð vall humli í heil an akur. Jurt­ in verð ur not uð til fram leiðslu á kremi sem þyk ir hafa undra verða virkni. Auk þess eru heið urs hjón í Stykk is hólmi sótt heim, en þau eiga væg ast sagt ó venju leg an garð þar sem helstu bygg ing ar í Hólm­ in um hafa ver ið meit l að ar í steina. Ýmis holl ráð úr ýms um átt um er auk þess að finna í blað inu fyr ir þá sem ekki voru fædd ir með græna fing ur. Sjá nán ar á bls. 17-24. Deild ar tungu­ bænd ur fyrst ir Öll um starfs mönn um Ans í Borg ar byggð sagt upp Mjög tóm legt var um að lit ast í gær í há tíð ar sal Mennta skóla Borg ar fjarð ar, en þar hef ur Sól fell og síð an Ans ver ið að al verk taki. Gróð ur og garð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.