Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 33

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 33
33 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Sjó menn heiðrað ir Marg ir góð ir sjó menn voru heiðrað ir á Vest ur landi lið inn sjó manna dag og einnig nokkr ar eig in kon ur sjó manna sem stað ið hafa þétt að baki sín um mönn um. Þau Jak obína El ísa bet Thom sen og Svan ur Tryggva son voru heiðruð í Grund ar firði. Jak obína var gift sjó mann in um Ní els Frið­ finns syni en hann lést á síð asta ári. Svan ur var til sjós í 40 ár og tveim ur mán uð um bet ur. Ljósm. Sverr ir. Finn bogi Guð munds son var heiðr að ur í Ó lafs vík. Hann byrj aði sinn sjó manns fer il að eins 14 ára gam all. Með hon um á mynd inni eru Er ling ur Jón as son for mað ur sjó manna dags ráðs, Þórey Erla Ragn ars dótt ir eig in kona Er lings og Magn ús Jón as son. Ljósm. Al fons. Að al steinn Jóns son var heiðr að ur á Hell issandi. Hér er hann á samt Svein birni Bene dikts syni, Stef áni Svans­ syni sem er barna barn Að­ al steins, Al dísi Stef áns dótt ur konu sinni og Erni Arn ar syni. Ljósm. Al fons. Sjó manns kon urn ar Dóróthea Ein ars dótt ir og Hrönn Héð ins dótt ir voru heiðr að ar á sjó manna dags hóf­ inu í Ó lafs vík. Á mynd inni eru Magn ús Eman ú els son, Dóróthea, Hafrún Vig fús dótt ir sem mætti í stað Hrann ar og Magn ús Jón as son. Ljósm. Al fons. Á Akra nesi voru tveir sjó menn heiðrað ir. Það voru þeir Frið rik Krist ins son og Reyn ir Magn ús son sem hér sjást fram an við Sjó mann inn á Akra torgi. Ljósm. sók.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.