Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Vatn ið fund ið DAL IR: Í lið inni viku fannst loks ins kalt vatn á Ei ríks stöð­ um en sveit ar fé lag ið Dala­ byggð hóf ný ver ið fram­ kvæmd ir við bor un eft ir vatn­ inu. Það fannst á 162 metra dýpi og er um einn sek úndulítri sem þyk ir nokk uð gott. Eins og kom ið hef ur fram í frétt­ um Skessu horns hef ur vant að að stöðu við Ei ríks staði, bæði fyr ir ferða menn og starfs fólk. Hluti af því að bæta að stöð una var að finna kalt vatn til notk­ un ar á staðn um. -sók Ganga á Skessu horn LAND IÐ: Laug ar dag inn 7. júní næst kom andi býð­ ur Ferða fé lag Ís lands upp á göngu ferð á Skessu horn. Far­ ar stjór ar verða þeir Ingi mar Ein ars son og Pét ur Magn ús­ son en á ætl að ur göngu tími er um það bil 5­6 klukku stund­ ir. Brott för verð ur frá hús næði Ferða fé lags ins að Mörk inni 6 kl. 9 að morgni laug ar dags ins en skrán ing fer fram á skrif­ stofu fé lags ins í síma 568 2533 eða á heima síð unni www.fi.is. Um er að ræða skemmti lega göngu fyr ir alla, harm on ikk­ an verð ur með í för og bæði verð ur sung ið og sprell að á leið inni. Ekið verð ur upp hjá Anda kíl og Hrepps laug og þar inn á af leggjara til hægri þar sem gang an hefst. Verð fyr ir fé laga í FÍ er 4 þús und krón­ ur en 6 þús und krón ur fyr­ ir aðra. -sók Blá fán inn sjötta árið í röð S T Y K K I S H Ó L M U R : Fimmtu dag inn 5. júní klukk­ an 14.00 mun Stykk is hólms­ höfn fá Blá fán ann af hent an í sjötta sinn. Blá fán inn er veitt­ ur til eins árs í senn og var í fyrsta sinn veitt ur á Ís landi árið 2003, en það var einmitt Stykk is hólms höfn sem fékk fán ann fyrsta árið. Blá fán inn er al þjóð legt merki og geta þeir feng ið Blá fán ann sem leggja sig fram um að bæta gæði og þjón ustu hafna og stuðla að vernd un um hverf is. -mm Já kvæð rekstr ar­ nið ur staða REYK HÓL AR: Reyk hóla­ hrepp ur skil aði 37,7 millj óna króna rekstr ar af gangi á síð­ asta ári en í fjár hags á ætl un var gert ráð fyr ir 1,1 millj ón króna tapi. Þetta kom fram þeg ar árs reikn ing ur Reyk hóla hrepps var tek inn til seinni um ræðu og sam þykkt ur á hrepps nefnd­ ar fundi sl. föstu dag. Rekstr ar­ tekj ur Reyk hóla hrepps á ár­ inu námu 282,6 millj ón ir á sam an tekn um A og B hluta en fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir 238,9 millj óna tekj um. Rekstr ar nið ur staða A hluta var já kvæð um 38,7 millj ón­ ir en fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir nei kvæðri nið ur stöðu að fjár hæð 10,7 millj ón um. Eig ið fé sveit ar fé lags ins í árs lok nam 319,0 millj ón um. Í bú ar Reyk­ hóla hrepps 1. des em ber 2007 voru 266 og fjölg aði þeim um 15 frá fyrra ári. -þá Vest ur lands stofa stofn uð VEST UR LAND: Vest ur­ lands stofa er ný stofn að fyr ir­ tæki, sam starfs verk efni sveit­ ar fé laga og ferða þjón ustu­ að ila á Vest ur landi og verð­ ur skrif stofa þess í Borg ar nesi. Það mun koma í stað inn fyr ir og taka við starfi upp lýs inga­ mið stöðv ar sem starf rækt hef­ ur ver ið í Hyrn unni í Borg­ ar nesi. Að und an förnu hef ur ver ið unn ið að stofn un fé lags­ ins í gegn um vaxt ar samn ing Vest ur lands. Vest ur lands stofa hef ur nú aug lýst eft ir fram­ kvæmda stjóra. Þar seg ir að um sé að ræða nýtt og spenn andi starf við að kynna og mark aðs­ setja ferða þjón ustu á Vest ur­ landi. Lögð er á hersla á frum­ kvæði, á reið an leika, skipu lags­ hæfni og sjálf stæð vinnu brögð. Nauð syn legt sé að við kom andi hafi reynslu af mark aðs­ og sölu starfi, hafi gott vald á er­ lend um tungu mál um og góða tölvu kunn áttu. Þá sé mik il­ vægt að við kom andi hafi þekk­ ingu á svæð inu og geti haf ið störf sem fyrst. -þá Á fram mik ið um hraðakst ur AKRA NES: Um ferð ar mál voru um fangs mik il eins og oft áður í hjá lög regl unni á Akra­ nesi. Í lið inni viku voru 43 staðn ir að því að aka of hratt og enn sann aði nýtt tæki til hraða mæl inga gildi sitt. Af þess um 43 voru 24 sem óku of hratt inn an bæj ar markanna. Tíu af þeim voru á göt um þar sem há marks hraði er 30 km og óku á allt að 53 km hraða. Hin ir 14 voru á göt um þar sem há marks hraði er 50 km og óku þeir á allt að 76 km hraða. Af þess um 43 voru 19 tekn­ ir þar sem há marks hraði er 90 og voru þeir mæld ir á hraða frá 105 upp í 133. Einn öku mað­ ur var tek inn vegna gruns um ölv un við akst ur og var hann svipt ur öku rétti. Þá var ann ar öku mað ur sem stöðv að ur var upp vís að því að aka án þess að hafa öku rétt indi, þar sem hann var svipt ur þeim fyr ir nokkru. Einn öku mað ur til við bót ar var tek inn vegna gruns um akst ur und ir á hrif um á vana­ og fíkni­ efna og gaf for próf til kynna að hann hafi ver ið að nota kanna­ bis efni. Um ferð ar ó happ varð á Hval fjarð ar vegi þar sem öku­ mað ur bif hjóls missti stjórn á hjól inu og hafn aði utan veg­ ar. Öku mað ur slas að ist nokk­ uð og er hann með al ann ars illa hand ar brot inn. -þá Braut skrán ing á laug ar dag BIF RÖST: Tæp lega eitt hund rað nem end ur verða braut skráð ir frá Há skól an um á Bif röst næst kom andi laug ar­ dag. At höfn in verð ur í Hriflu og hefst klukk an 14.00. Birna Krist ín Ás björns dótt ir, nem­ andi við Tón list ar skóla Borg­ ar fjarð ar, leik ur á pí anó og Á gúst Ein ars son rekt or flyt ur há tíð ar ræðu. Nem end ur sem út skrif uð ust úr Sam vinnu skól­ an um árið 1947 heiðra skól ann með nær veru sinni og einn úr þeirra hópi flyt ur á varp. (Frétta til kynn ing). Guð bjart ur Hann es son stóð í pontu á Al þingi þeg ar jarð skjálft inn reið yfir. Fjórð ung ur sjúk linga SHA kem­ ur af höf uð borg ar svæð inu. Sömu­ leið is á nærri fjórð ung ur kvenna sem fæð ir börn sín á SHA lög­ heim ili þar. Hæst er hlut fall höf uð­ borg ar búa með al þeirra sem gang­ ast und ir lið skipta að gerð ir. Nærri læt ur að þeir séu þrír af hverj um fjór um. Þetta kem ur með al ann­ ars fram í yf ir liti Guð jóns Brjáns­ son ar for stjóra SHA í ný legri árs­ skýrslu Sjúkra húss ins og Heilsu­ gæslu stöðv ar inn ar á Akra nesi, en síð asta ár var 55. starfs ár Sjúkra­ húss ins á Akra nesi og þá voru jafn­ framt 30 ár lið in frá því að heilsu­ gæslu stöð tók til starfa í húsa kynn­ um stofn un ar inn ar. Guð jón seg ir í yf ir liti sínu að fróð legt sé að líta yfir hvað an sjúk­ linga beri að sem stofn un in þjóni. Flest ir eigi eðli lega ræt ur á Akra­ nesi og ann ars stað ar á Vest ur landi. Aldrei fyrr hafa fleiri börn fæðst á SHA en á síð asta ári. Voru þau ríf lega eitt hund rað fleiri en fyr­ ir tíu árum. Sömu leið is hafa skurð­ að gerð ir aldrei ver ið fleiri á einu ári í sögu stofn un ar inn ar, eða um þrjú þús und og þrjú hund ruð tals­ ins. Sam hliða al mennri aukn ingu í starf sem inni, vex stoð þjón usta, svo sem starf semi rann sókn ar stofu og mynd grein inga deild ar. Snemma árs byrj aði notk un sneið mynda­ tæk is sem stofn un inni var færð að gjöf frá heima mönn um. Rann sókn­ ir á því sviði urðu ríf lega átta hund­ ruð og hafa vald ið straum hvörf um í þjón ustu deild ar inn ar. Guð jón Brjáns son for stjóri SHA seg ir brýn ustu verk legu við­ fangs efn in á næst unni end ur bæt­ ur á legu deild um og um bæt ur á slysa stofu auk yf ir bygg ing ar fyr ir sjúkra flutn inga mót töku. „ Hvergi á land inu er að staða til mót töku sjúk­ linga jafn bág bor in og á SHA ef lit­ ið er til fjölda þeirra sjúk linga sem stöðugt koma til inn lagn ar með þess um hætti. Sam kvæmt til lög um stjórn enda SHA er sæst á að dreifa fram kvæmd um á þriggja ára tíma­ bil. Eng ir samn ing ar hafa þó náðst við heil brigð is yf ir völd um á ætl un í þess um efn um þrátt fyr ir ít rek uð er indi,“ seg ir Guð jón. Á heilsu gæslu sviði hef ur um nokk urt skeið ver ið mann fæð með­ al lækna og álag því um tals vert. Á ár inu tókst að ráða til við bót ar tvo lækna og eru þeir raun ar einu er­ lendu starfs menn stofn un ar inn ar. Guð jón Brjáns son for stjóri SHA seg ir að þetta hafi að mörgu leyti reynst á kjós an leg ráð stöf un þar sem að í bú um af er lendu bergi hafi stór lega fjölg að á upp töku svæð­ inu. Ráðn ing þeirra liðki að ýmsu leyti fyr ir þjón ust unni gagn vart stækk andi hópi íbúa. Verk efn um á heilsu gæslu sviði fjölg aði tals vert frá fyrra ári enda fólks fjölg un mik il og hröð á svæð inu. Að öðru leyti var stöð ug leiki í starf sem inni, að sögn Guð jóns. þá Út skrifta nem end ur í um hverf­ is skipu lagi við Land bún að ar há­ skóla Ís lands á kváðu síð ast lið ið vor í sam ráði við kenn ara sinn og Þór­ unni Eddu Bjarna dótt ur starfs mann LbhÍ að sann reyna að gengi allra að op in ber um bygg ing um á Hvann­ eyri. Lán að ir voru þrír hjóla stól­ ar frá tækja banka Sjálfs bjarg ar og nem end um var skipt í þrjá hópa og þeir látn ir reyna hvern ig ein stak­ ling ar í hjóla stól kom ist leið ar sinn­ ar á Hvann eyri. Í stuttu máli var að gengi fatl aðra mjög slæmt og fengu níu af tólf op­ in ber um bygg ing um fall ein kunn. Þær voru: Land bún að ar há skóli Ís­ lands, Grunn skóli Borg ar fjarð ar á Hvann eyri, Leik skól inn á Hvann­ eyri, Hvann eyra kirkja, Bóka safn LbhÍ, Gamla skóla hús LbhÍ, Versl­ un in Kollu búð, í þrótta hús ið og Bú­ véla safn ið. Besta að geng ið var að Rann sókn ar stofu LbhÍ, í öðru sæti var Bú tækni hús LbhÍ og einnig var gott að gengi að Kollu b ar. Þá var líka gerð út tekt á göngu stíg um á Hvann eyri og kom í ljós að yf ir­ borð göngu­ og hjól reiða stíga er mis mun andi og gera verð ur átak í að bæta þá. „Nem end ur lærðu mik ið við að setja sig í þær að stæð ur sem fatl­ að fólk í hjóla stól þarf að búa við. Árið 2004 var svip uð út tekt gerð á að gengi fatl aðra að bygg ing um á Hvann eyri. Á stand ið hef ur lít­ ið lag ast og þurfa um sjón ar menn fyrr nefndra bygg inga að beita sér fyr ir lag fær ing um, enda hef ur það sýnt sig að bætt að gengi er í þágu allra. Við sem gerð um þessa könn­ un von um að það þurfi ekki að líða önn ur fjög ur ár,“ seg ir Ragn­ ar Frank Krist jáns son, lekt or í um­ hverf is skipu lagi við Land bún að ar­ há skóla Ís lands á Hvann eyri. þá Guð bjart ur í heims frétt irn ar vegna jarð skjálft ans Frægt er orð ið mynd band ið frá Al þingi þeg ar jarð skjálft inn reið yfir Suð ur land í lið inni viku. Þá stóð Skaga mað ur inn Guð bjart ur Hann­ es son í pontu á Al þingi, en þar fór fram önn ur um ræða um frum varp um frí stunda byggð sem hef ur ver­ ið nokk uð um deild, sér í lagi með­ al bænda og land eig anda. Guð­ bjart ur var að mæla fyr ir nefnd ar­ á lit inu, þeg ar allt skalf á Al þingi. Nokk urt hik kom á Guð bjart sem sagði þó: „ Þetta var nú ekki svona stórt mál.“ Í við tali við Skessu­ horn seg ir Guð bjart ur að hon um hafi brugð ið nokk uð en hann hafi strax átt að sig á því sem var að ger­ ast. „Við stóð um þarna tveir eft ir ég og Kjart an, en þing heim ur kom sér út úr saln um. Þetta var að mörgu leyti sorg legt fyr ir Kjart an því hann varð fyr ir nokkru tjóni í skjálft an­ um,“ seg ir Guð bjart ur. Þeir fé lag­ ar stóðu svo þarna í nokkr ar sek­ únd ur en að mestu ó lát un um lokn­ um seg ir Guð bjart ur: „ Jahérna“ og eft ir skamma hríð held ur hann á fram að mæla fyr ir nefnd ar á lit inu. „Það merki lega við þetta allt sam­ an var að þetta var eina myndefn­ ið af skjálft an um í nokkurn tíma og fór því í heims frétt irn ar,“ seg­ ir Guð bjart ur en mynd band ið var sýnt um all an heim, með al ann ars í New York, Sví þjóð, Dan mörku og á BBC. Guð bjart ur vill þó taka fram að frum varp ið um frí stunda­ byggð sé engu að síð ur mjög merki­ legt þótt hann hafi misst út úr sér að „ þetta væri nú ekki svona stórt mál.“ Frum varp ið sé grund völl ur til þess að koma á friði milli land­ eig enda og leigj enda frí stunda lóða og eigi með al ann ars við í Borg ar­ firði. Það var síð ar sam þykkt ein­ róma af Al þingi. hög Könn un á að gengi fatl aðra á Hvann eyri Níu af tólf op in ber um bygg ing um fá fall ein kunn Víða var að geng ið alls ekki nógu gott, til að mynda við leik skól ann. Ljósm. Ragn ar Frank. Fjórð ung ur sjúk linga SHA af höf uð borg ar svæð inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.