Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Fjölbrautaskóli Vesturlands Vogabraut 5, 300 Akranes. Sími 433-2500. Tölvupóstur: skrifstofa@fva.is Bóknámsbrautir til stúdentsprófs: o Félagsfræðabraut o Málabraut o Náttúrufræðibraut o Viðskipta- og hagfræðibraut Duglegir námsmenn geta lokið stúdentsprófi á 3 árum. Starfstengdar brautir og listnám: o Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina o Grunnnám málmiðngreina o Grunnnám rafiðngreina o Húsasmíði o Listnámsbraut – tónlistarkjörsvið o Nám til iðnmeistaraprófs o Rafvirkjun o Vélvirkjun o Viðskiptabraut Hægt er að ljúka stúdentsprófi í beinu fram- haldi af eða samhliða námi á öllum ofantöld- um brautum. Almenn námsbraut Starfsbraut fyrir hugfatlaða Á haustönn 2008 verða teknir inn nýir hópar í dreifnám með staðbundnum lotum á eftirtaldar náms- leiðir ef þátttaka fæst: Húsasmíðanám. Nemendur sem eru orðnir 20 ára og hafa reynslu af störfum í byggingariðnaði mega sleppa verklegum hluta grunnnáms í bygginga- og mannvirkjagreinum. Viðskiptanám til verslunarprófs. Vakin er athygli á að nú geta nemendur sem hafa lokið eins árs framhaldsskólanámi í almennum greinum innritað sig í hraðferð til lokaprófs í vélvirkjun og lokið öllum sérgreinum til sveinsprófs á 2 skólaárum. Umsóknareyðublað og upplýsingar um skólann má finna á vefnum http://www.fva.is/ Aðstoð við rafræna innritun verður veitt í skólanum klukkan 14 til 18 dagana 9., 10. og 11. júní. Verðandi nemendur og forráðamenn þeirra geta fengið samband við skólastjórnendur og pantað tíma hjá námsráðgjöfum skólans til 11. júní í síma 433-2500. Innritun fyrir haustönn 2008 lýkur 11. júní. Rakel Þor steins dótt ir 11 ára nem andi Brekku bæj ar skóla vildi endi lega eign ast einn kett ling inn sem fannst í fjör unni. Það vakti mikla at hygli íbúa Ó lafs vík ur rétt fyr ir helgi er helj ar­ inn ar skúta kom í Ó lafs vík ur höfn. Skút an ber nafn ið Southern Star, er 75 fet á lengd og skráð í Frakk­ landi. Skips verj ar um borð voru níu manns og með al far þega var einn átta mán aða gam all dreng ur. Oli ver Pitras skip stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að skút an hafi lagt af stað frá Trom sö í norð­ ur Nor egi þann 17. maí og sé á ætl­ un in að vera í eitt ár á ferð inni en siglt verð ur í kringum jörð ina. Ætl­ un in er að halda sig norð ar lega á hnett in um. „Við kom um frá Húsa­ vík. Leið okk ar frá Ó lafs vík ligg ur svo til Reykja vík ur og svo til Nuuk í Græn landi.“ Oli ver seg ir að með al far þega séu vís inda menn og kvik mynd ar gerð­ ar menn sem taka upp efni um hlýn­ un jarð ar inn ar. Bæj ar bú ar á hverj­ um stað eru tekn ir tali um mál efn ið og einnig kann að hvern ig stað ið er að um hverf is mál um í þeim bæj ar fé­ lög um sem sótt eru heim. Oli ver seg ir að Ís lend ing ar séu mjög með vit að ir um um hverf is mál og hann hafi séð fólk tína upp rusl á al manna færi. „Við fór um á Snæ­ fells jök ul og um hverf is jökul inn. Það kom mér á ó vart hversu snyrti­ legt var. Þó var eitt sem vakti at­ hygli okk ar á sunn an verð um Snæ­ fellsjökli en það var hversu mik ið af alls kon ar járnarusli og göml um bíl­ um var við einn bæ inn. Það var al­ gjör lega á skjön við ann að sem við sáum á jafn fal leg um stað og Snæ­ fells nes ið er.“ af Rekst araf koma Akra nes kaup­ stað ar var já kvæð um 162,4 millj­ ón ir króna á síð asta ári, en fjár­ hags á ætl un gerði hins veg ar ráð fyr­ ir halla að fjár hæð 12,3 millj ón um. Af kom an var því 174,7 millj ón um króna betri en á ætl un gerði ráð fyr­ ir. Þetta kom fram þeg ar árs reikn­ ing ar kaup stað ar ins voru tekn ir til fyrri um ræðu í bæj ar stjórn síð ast­ lið inn þriðju dag. Heild ar tekj ur Akra nes kaup stað­ ar voru á ár inu 2007, 2.838 millj­ ón ir króna sem eru um 128 millj­ ón ir um fram fjár hags á ætl un árs ins. Rekstr ar út gjöld voru 2.817 millj­ ón ir án fjár magnsliða sem voru já­ kvæð ir um 140,5 millj ón ir. Hand­ bært fé frá rekstri var 410,8 millj­ ón ir króna, en fjár hags á ætl un gerði þar ráð fyr ir 152,7 millj ón um. Heild ar fjár fest ing Akra nes kaup­ stað ar á ár inu 2007 var 847,5 millj­ ón ir króna og voru stærstu fjár­ fest ing ar í skóla hús næði eða 305,3 millj ón ir og gatna gerð 193,8 millj­ ón ir á samt ýms um minni fram­ kvæmd um. Á ár inu voru tek in lang­ tíma lán að upp hæð 525,9 millj ón­ ir en af borg an ir lang tíma lána voru 124,8 millj ón ir. Eigna staða Akra­ nes kaup stað ar er á fram afar sterk, sam kvæmt árs reikn ingn um. Heild­ ar eign ir eru um 9,1 millj arð ar króna, þar af eig ið fé um 5,7 millj­ arð ar. Lang tíma skuld ir eru tæp ir 1,3 millj arð ar og líf eyr is skuld bind­ ing ar um 1,5 millj arð ar króna. þá Sigla um hverf is jörð ina og for vitn ast um um hverf is mál Oli ver Pitras skip stjóri Southern Star. Fann ný fædd an kett ling í fjöru Rakel Þor steins dótt ir 11 ára nem andi í Brekku bæj ar skóla á Akra nesi er mik ill dýra vin ur. Þeg­ ar hún var í fjöru ferð við Breið­ ina á samt bekkj ar fé lög un um fyr­ ir helg ina fundu þau ný fædda kett­ linga í poka í fjör unni. Rakel stóðst ekki mát ið og stakk ein um þeirra und ir peys una og laum að ist burtu. Krakk arn ir urðu þess vör og fannst þetta rangt af henni, veittu Rakel því eft ir för, en hún komst heim til sín með kett ling inn. Krakka skar inn var enn þá á eft ir og í hóp inn hafði bæst lög reglu þjónn, sem var lát inn vita af fund in um í fjör unni. Lög­ regl an yf ir heyrði Rakel og skýrði út fyr ir henni að þetta hafi hún ekki mátt gera. Hún var í upp námi en spurði lög reglu þjón inn þeirr ar spurn ing ar, hvort hann hefði vilj­ að vera í sömu spor um og kett ling­ ur inn, svona lít ill og ó sjálf bjarga og geta enga björg sér veitt. Ekk ert hefði beð ið hans ann að en dauð inn og hún vildi gjarn an eiga hann enda kett ling ur inn fal leg ur. Lög reglu­ mað ur inn meyrn aði við þessi svör og lykt ir þessa máls urðu þau að Rakel fékk að halda kett lingn um. Því mið ur urðu ör lög hinna mál­ leys ingj anna eins og ann arra sem lenda að end ingu í hönd um mein­ dýra­ og dýra eft ir lits manns. þá Já kvæð rekstr ar­ nið ur staða Akra­ nes kaup stað ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.