Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1450 krónur með vsk á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1250. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Birna G Konráðsdóttir birna@skessuhorn.is Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Í kaffi tím an um síð ast lið inn fimmtu dag vor um við ó þyrmi lega minnt á hversu ó væg in nátt úru öfl in geta ver ið og hversu mann skepn an og aðr ar skepn ur standa ráð þrota gagn vart slíkri vá þeg ar hún virki lega sýn ir tenn­ urn ar. Tveir kröftug ir jarð skjálft ar, sem áttu upp tök sín við Ing ólfs fjall á Suð ur landi, urðu nær sam tím is. Skjálft ar þess ir voru svo kröftug ir að und­ ir rit að ur, sem sat við vinnu sína víðs fjarri á skriftofu á Akra nesi, þeytt ist með ógn ar hraða upp úr stól sín um og rak leið is út um næstu dyr. Vinnu­ fé lag ar mín ir geta vitn að að á reið an lega hafi ég sett per sónu legt met í 25 metra hlaupi sem von andi verð ur ekki sleg ið. Það sem olli þess um snörpu við brögð um er sú stað reynd að enn þá sit ur í minni mínu snarp ur jarð­ skjálfti sem varð á fyrri hluta átt unda ára tug ar ins og átti upp tök sín á líka langt frá þeim stað sem ég er upp al inn á og Ing ólfs fjall er frá Hvera gerði. Ég man vel hvern ig jörð in bylgj að ist og hversu yf ir gnæf andi van mátt ug ur mað ur var gagn vart þeim at burð um þeg ar þeir skyndi lega dundu yfir. Þrátt fyr ir að ég hafi þá ver ið barn ung ur átti ég síð ast lið inn fimmtu dag auð velt með að setja mig í spor Sunn lend inga sem auð vit að var mjög brugð ið, þó ýmsu séu þeir van ir í þess um efn um. Þeg ar tæp lega vika er lið in frá þess um at burð um eru nokk ur at riði sem mér finnst standa upp úr haf andi fylgst með frétt um af Suð ur landi: Í fyrsta lagi finnst mér ó trú leg lukka hafa leik ið við nær stadda upp tök­ um skjálft anna og í raun lygi leg heppni að eng inn mað ur hafi slasast al var­ lega eða farist. Þetta er þakk ar vert og í raun með ó lík ind um mið að við það sem á gekk. Þótt hús mun ir stór ir og smá ir hafi þeyst úr hill um og hill urn­ ar sjálf ar víða enda stung ist þar sem þær stóðu, varð eng inn fyr ir al var leg um skaða við að fá þessa hluti á sig. Togn an ir, smá skrám ur og ein staka út lima­ brot varð það versta sem gerð ist að ó gleymd um ótt an um sem greip um sig. Ef til vill er sál ar á stand íbúa í kjöl far ið og ótt inn um að skjálft arn ir end ur­ taki sig það versta sem fólk býr við eft ir nátt úru ham far ir sem þess ar. Vona ég að fólki gangi vel að vinna úr þeim mál um. Í öðru lagi finnst mér standa upp úr það happ í ó happ inu, ef svo má segja, að skjálft arn ir hafi rið ið yfir í kaffi tím an um á sól björt um góð viðr is­ degi í lok maí. Betri tíma setn ingu er vart hægt að kjósa, hefði ein hver um það val. Loks dá ist ég að því hversu ramm gerð og traust hús og önn ur manni virki virð ast vera á Suð ur landi. Sú stað reynd að ein ung is nokkr ir tug ir húsa hafi gef ið eft ir þannig að ónýt megi telj ast má vissu lega segja að gangi krafta­ verki næst. Þó ætla ég ekki að gera lít ið úr þeim skaða sem marg ir og ef til vill vel flest ir í bú ar ná granna bæja við Ing ólfs fjall urðu fyr ir. Lang ur tími mun líða þar til tjón ið verð ur full met ið en flest ir ef ekki all ir þess ir hlut ir og mann virki sem skemmd ust eru bæt an leg ir. Jarð skjálft ar eiga vafa lít ið eft ir að ríða aft ur yfir Ís land í okk ar tíð. Þrátt fyr ir góð an vilja geta vís inda menn seint séð fyr ir slík ar ham far ir þannig að við vör un sé hægt að gefa með góð um fyr ir vara. Næsti skjálfti gæti rétt eins orð ið í Síðu fjalli í Borg ar firði, svip að og varð snemma á átt unda ára tugn­ um, eða bara á ein hverj um nýj um stað þar sem jarð skorp an kýs að mjaka sér úr stað hrað ar en góðu hófi gegn ir. Því vil ég hvetja fólk til að kynna sér upp lýs ing ar um hvern ig á að bera sig að ef jarð skjálfti ríð ur yfir, það skað ar eng an að kynna sér slíkt. Skjálft ar gera sjaldn ast boð á und an sér og því er nauð syn legt að gera ör ygg is ráð staf an ir fyr ir fram og læra rétt við brögð um frá gang hús gagna og inn an stokks muna, upp setn ingu mynda og ljósa, frá­ gang á skápa hurð um, forð ast lausa muni í svefn her bergj um og á fram mætti lengi telja. Upp lýs ing ar um þetta má víða finna, til dæm is á vef Veð ur stof­ unn ar og í síma skránni. Magn ús Magn ús son Hin ó vægnu nátt úru öfl Leg steinn inn sem fannst í Kalm ans vík er tal inn vera frá byrj un síð ustu ald ar eða lok um þeirr ar nítj ándu. Val nefnd fyr ir Staf holts­ presta kall hef ur lok ið störf­ um og var sam dóma álit nefnd ar inn ar að velja sr. El­ ín borgu Sturlu dótt ur sókn ar­ prest í Grund ar firði til starfa í Staf holt. Er hún fyrsti kven­ prest ur inn sem velst til starfa í Staf holts presta kalli. Áður hafa kven prest ar þjón að í pró fasts­ dæm inu en sam tals eru sjö presta köll í Borg ar fjarð ar pró­ fasts dæmi. Eins og fram hef­ ur kom ið í frétt um Skessu horns hef ur sr. Brynjólf ur Gísla son sókn ar prest ur þjón að Staf holts­ presta kalli í nærri 40 ár og læt­ ur hann af störf um í lok á gúst. Þrett án um sækj end ur voru um presta kall ið, átta kon ur og fimm karl ar. bgk Á fundi sveit ar stjórn ar Dala­ byggð ar síð ast lið inn fimmtu dag var á kveð ið að Gunn ólfi Lárus syni sveit ar stjóra yrði sagt upp störf um. Aug lýst verð ur eft ir að ila til þess að taka við starf inu. Vinstri græn­ ir og H­ listi eru nú í við ræð um um meiri hluta sam starf sín á milli. Fullt var út úr dyr um á fyrr nefnd­ um fundi. Um 30 Dala menn mættu til þess að fylgj ast með því sem þar fór fram. Mál ið er nokk uð um­ deilt enda hef ur sam starf flokk anna tveggja geng ið vel fram að þessu. Eins og fram hef ur kom ið í Skessu horni er um hálf ur mán uð­ ur síð an H­list inn, ann ar sam starfs­ flokk anna í sveit ar stjórn, lagði fram til lögu um að Gunn ólfi yrði sagt upp. Gunn ólf ur er odd viti N­list­ ans sem á sín um tíma gerði kröfu um að hann yrði sveit ar stjóri. Hins­ veg ar var á kveð ið að end ur skoða það mál að tveim ur árum liðn um, en þann 15. júní næst kom andi eru tvö ár lið in frá því Gunn ólf ur sett­ ist í stól sveit ar stjóra. Þórð ur Ing ólfs son, odd viti H­list ans, seg ir að við ræð urn ar við Vinstri græna gangi vel. „Við erum enn að tala sam an en ég reikna með að þeim við ræð um ljúki inn­ an skamms.“ Hann seg ist hafa orð­ ið var við að þessi á kvörð un um að skipta um sveit ar stjóra á miðju kjör tíma bili sé um deild. „Ég veit að nán ustu stuðn ings mönn um Gunn­ ólfs líst illa á þetta. Hins veg ar hef ég líka orð ið var við stuðn ing við á kvörð un ina. Þetta er bara það sem við vild um frá upp hafi og nið ur­ stað an varð sú að við lét um þetta eft ir í tvö ár. Hins veg ar fannst okk­ ur ekki á stæða til að láta það eft ir leng ur.“ Gunn ólf ur Lár us son frá far andi sveit ar stjóri Dala byggð ar seg ir að sér finn ist á kvörð un in „sorg leg fyr­ ir sam fé lag ið“. „ Þetta er lýð ræð­ ið í sinni verstu mynd. N­list inn fékk 42% at kvæða eft ir kosn ing ar hér í Dala byggð og hin ir flokk arn­ ir skiptu af gang in um með sér. Þetta end ar svona og eng in gild á stæða er gef in fyr ir þess um breyt ing um. Hér er ver ið að breyta breyt ing­ anna vegna,“ seg ir Gunn ólf ur en eft ir ráðn ingu hans var á kveð ið að end ur skoða hana eft ir tvö ár. „Mér finnst líka furðu legt að Vinstri græn ir hafi ekki tal að við okk ur áður en þeir hófu meiri hluta við­ ræð ur við H­list ann.“ Gunn ólf ur seg ist hafa orð ið var við mikla ó á nægju í sam fé lag­ inu vegna á kvörð un ar inn ar. „Mið­ að við þá bæj ar búa sem sátu fund­ inn eru 90% bæj ar búa mjög ó á­ nægð ir,“ seg ir Gunn ólf ur en um 30 Dala menn mættu á fund inn. „Þeg­ ar N­list inn las upp sína bók un var klapp að í saln um og flest ir gengu út eft ir að nið ur stað an var feng in. Ég fékk sím töl til klukk an hálf eitt í nótt frá fólki sem var afar von svik­ ið. Það sem mér finnst sár ast er að á stæð an er eng in. Sam starf ið hef ur geng ið mjög vel og ekki einu sinni hef ur ver ið bók að neitt um ó á nægju með nokkurn skap að an hlut.“ sók Krakk ar í fjöru ferð fundu gaml an leg stein Krakk ar í Grunda skóla á Akra­ nesi voru í fjöru ferð í Kalm ans­ vík í fyrra dag þeg ar þau komu allt í einu auga á gaml an leg stein þar sem hann lá í fjöru borð inu. Kenn­ ari þeirra hafði sam band við Jón All ans son forn leifa fræð ing og for­ stöðu mann Byggða safns ins að Görð um sem fór á samt sín um mönn um að skoða leg stein inn og tók hann í sína vörslu. Jón All ans son seg ir að leg steinn­ inn sé brot inn og orð inn mjög máð­ ur, þannig að ekki sé unnt að lesa nema nokkra stafi á hon um. Hann seg ir lík legt að þessi leg steinn sé frá því í byrj un síð ustu ald ar, eða kannski frá lok um þeirr ar nítj ándu. „Nær tæk asta skýr ing in á því að leg­ steinn inn fannst þarna er sú að á þess um stað voru lengi rusla haug­ ar,“ seg ir Jón. Hann bæt ir við að sú til gáta sé ekki ó lík leg. Þar sem leg­ steinn inn brotn aði hefði mögu lega ver ið á kveð ið að skipta um hann í kirkju garð in um og hann síð an lent í rusl inu. Þetta tel ur Jón lík legra en að leg steinn inn hafi borist sjó leið­ ina í fjör una í Kalm ans vík. þá Á kveð ið að skipta um sveit ar stjóra í Dala byggð Um 30 Dala menn mættu á fund sveit ar stjórn ar þar sem á kveð ið var að segja Gunn ólfi Lárus syni upp störf um. Ljósm. bae. El ín borg fer úr Grund ar firði í Staf holt Leiðarinn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.