Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 36

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 MERKINGAR�AKRANESI S:�864-5554�/�EYFRI@SIMNET.IS SANDBLÁSTURSFILMUR UMFERDARSKILTI AUGLÝSINGASKILTI BÍLAMERKINGAR�OG�FL. Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir, þjónusta fyrir Valtra-MF -Vicon-Mchale og fl. Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta. S: 435-1252 velabaer@vesturland.is Hluti starfs mann anna sem sótti fræðslu dag inn. Ljósm. IJ. Fræðslu dag ur æsku lýðs starfs fólks Í síð ustu viku var hald inn sam eig­ in leg ur fræðslu dag ur fyr ir starfs fólk í þrótta mið stöðva í Borg ar byggð og á Akra nesi á samt flokks stjórn end­ um vinnu skóla þess ara sveit ar fé­ laga. Fyr ir lestr ar voru flutt ir, með­ al ann ars frá Al þjóða húsi um fjöl­ menn ing ar sam fé lag ið og ný búa­ mál þar sem Sól veig Jón as dótt­ ir verk efna stjóri fræðslu deild ar var með kynn ingu. Þá flutti Inga Stef­ áns dótt ir sál fræð ing ur fyr ir lest­ ur um ung lings ár in og breyt ing­ ar á því ævi skeiði og þær að ferð­ ir sem hvað best virka til að mæta um gengni við þenn an ald urs hóp. „ Þetta er ann að árið í röð sem yf­ ir menn í þrótta­ og æsku lýðs mála í Borg ar byggð og á Akra nesi slá upp sam eig in legu nám skeiði fyr ir starfs­ menn sína í sam starfi við Sí mennt­ un ar mið stöð Vest ur lands. Sam starf þetta er til fyr ir mynd ar og er sér­ stak lega styrkt af Starfs mennta ráði vinnu mála stofn un ar,“ sagði Ind­ riði Jósafats son, í þrótta­ og æsku­ lýðs full trúi í Borg ar nesi í sam tali við Skessu horn. Hann vildi þakka Svölu Hreins dótt ur hjá Akra nes­ kaup stað fyr ir að halda utan um und ir bún ing að þess ari end ur­ mennt un starfs manna. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.