Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 39
39 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Vesturlandsstofa auglýsir eftir framkvæmdastjóra Um er að ræða nýtt og spennandi starf við að kynna og markaðssetja ferðaþjónustu á Vesturlandi. Lögð er áhersla á frumkvæði, áreiðanleika, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af markað- og sölustarfi, gott vald á erlendum tungumálum og góða tölvukunnáttu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi þekkingu á svæðinu. Vesturlandsstofa er nýstofnað fyrirtæki sem er samstarfsverkefni sveitarfélaga og ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi og er skrifstofan staðsett í Borgarnesi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Gísli Ólafsson í síma 8944076 og á netfangið birtash@simnet.is Umsókn skal skilað til UKV c/o Hrafnhildur Tryggvadóttir, Hyrnutorgi , 310 Borgarnesi merkt Vesturlandsstofa fyrir 20. júní nk. SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ LAUGARDAGINN 7. JÚNÍ 2008 Ganga eða skokk – þú ræður hraðanum Þátttökugjald 1000 kr. Nánari upplýsingar á www.sjova.is Hlaupið er á eftirtöldum stöðum á svæðinu: Akranes: Hlaupið frá Íþróttamiðst. Jaðarsbökkum kl. 10:30. Vegalengdir: 2,5 og 5 km. Forskrán. í Íþróttamiðst. Jað- arsbökkum. Ávaxtaveisla og frítt í sund að loknu hlaupi. Borgarnes: Hlaupið frá Íþróttamiðst. kl 11. Vegalengd: 2,5 km. Forskráning á Hyrnutorgi. Hvanneyri: Hlaupið frá Íþróttavelli Hvanneyrar kl. 11. Vega- lengdir: 2,5 og 4,5 km. Forskráning á netfangið astaog- bjossi@vesturland.is. Akurholt: Hlaupið frá Akurholti kl. 13:30. Forskráning hjá Helgu í síma 435-6762 eða 866-5790. Stykkishólmur: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11. Vega- lengdir: 2, 3 og 7 km. Forskráning í Bónus í Stykkishólmi 5. og 6. júní frá 16–18:30 og íþróttamiðst. frá kl. 10 á hlaupadag. Frítt í sund að loknu hlaupi. Flatey: Hlaupið frá Samkomuhúsinu kl. 12:30. Vegalengd: 3 km. Forskráning á staðnum. Grundarfjörður: Hlaupið frá Íþróttahúsinu kl. 13. Skráning hjá Kristínu Höllu. Dagsetning óráðin. Ólafsvík: Hlaupið frá Sjómanngarðinum kl. 11. Vegalengdir: 2,5 og 5 km. Forskráning í Sundlauginni Ólafsvík. Búðardalur: Hlaupið frá Samkaup í Búðardal kl. 11. Reykhólar: Hlaupið frá Grettislaug kl. 14. Vegalengdir: 2, 5, 7 og 10 km. Frítt í sund að loknu hlaupi. Mætum allar! Túnþökur Efnisflutningar Gröfuþjónusta o.fl. Þorsteinn Guðmundsson Fróðastöðum 320 Reykholt Borgarfirði 435-1160 898-1748 Skaga menn biðu lægri hlut fyr ir Fylki á sunnu dag. Skaga menn tapa dýr mæt um stig um á heima velli Skaga menn náðu ekki að rétta sinn hlut í Lands banka deild inni þeg ar Fylk is menn komu í heim­ sókn á sunnu dags kvöld ið. Þrjú dýr­ mæt stig töp uð ust á heima velli og er ÍA­lið ið nú ein ung is með fjög ur stig eft ir fimm leiki, í 10. sæti deild­ ar inn ar. Ein ung is Grind vík ing­ ar og HK eru neð ar með þrjú stig. Skaga menn skor uðu tvö mörk en fengu á sig þrjú, öll upp úr föst um leikatrið um og mun Guð jón Þórð­ ar son þjálf ari vænt an lega taka þann þátt varn ar leiks ins sér stak lega fyr ir á næstu æf ing um. All sterk ur vind ur setti svip sinn á leik inn. Fylk is menn léku und an vind in um og byrj uðu bet ur. Strax á fimmtu mín útu fengu þeir auka­ spyrnu á góð um stað fyr ir utan teig inn. Föst spyrna lenti í Jó hanni Þór halls syni sókn ar manni Fylk­ is og breytti bolt inn um stefnu þannig að Mad sen í mark inu hjá Skag an um átti enga mögu leika. Skaga menn efld ust við mót læt ið og voru betri á næstu mín út um. Bjarni Guð jóns son tók góða auka spyrnu upp í vind inn á 24. mín útu. Bolt inn barst inni í teig inn þar sem Heim­ ir Ein ars son lagði hann snyrti lega af kass an um fyr ir Björn Berg mann sem jafn aði af ör yggi. Fylk is menn höfðu heppn ina með sér þeg ar þeir skor uðu beint úr horn spyrnu fimm mín út um síð ar, Pet er Gra vesen. Stað an í leik hléi 1:2. Jafn ræði var með lið un um í byrj­ un seinni hálf leiks, en Skaga menn Guð jóns mál ið svo kall aða var tek ið fyr ir á fundi aga nefnd ar KSÍ síð deg is í gær, en aga nefnd in hafði ósk að eft ir grein ar gerð frá Guð­ jóni og stjórn ÍA vegna um mæla hans eft ir leik Skaga manna og Kefl vík inga á dög un um. Skemmst er frá að segja að af greiðslu máls­ ins var frestað til fimmtu dags. Eins og frá hef ur ver ið greint er mál ið til kom ið vegna um­ mæla Guð jóns eft ir leik Skaga­ manna í Kefla vík. Í við tali við Stöð 2 Sport á sak aði hann dóm ar­ ann, Ólaf Ragn ars son, um að hafa beitt Stef án Þórð ar son of beldi með dóm um sín um og dóm ar­ ana um að funda í bak her bergj um KSÍ þar sem það hefði ver ið tek­ ið sér stak lega fyr ir hvern ig ætti að með höndla Skaga lið ið og þá sér­ stak lega fyrr nefnd an Stef án. Gísli Gísla son for mað ur rekstr ar fé lags ÍA seg ir að mál ið hafi ver ið skil­ greint ít ar lega í grein ar gerð inni sem nú er kom in til um fjöll un ar aga nefnd ar inn ar. Það hef ur vak ið eft ir tekt í þrótta f rétta manna að Ó laf ur Ragn ars son sem dæmdi um rædd­ an leik dæmdi ekki leiki í síð ustu um ferð deild ar inn ar og hef ur ekki ver ið sett ur á leik í þeirri næstu. þá voru þó öllu sterk ari und an vind­ in um. Fylk is menn tóku góða auka­ spyrnu á 65. mín útu. Varn ar mað­ ur ÍA gerði hræði leg mis tök þeg­ ar hann fleygði sér nið ur og skall­ aði bolt ann fyr ir mark ið. Þar var Guðni Rún ar Helga son dauða­ frír og bætti við marki fyr ir Fylki. Skaga menn kvitt uðu fyr ir þetta mark tveim ur mín út um síð ar þeg ar Árni Thor átti góða send ingu inn að teign um, þar sem Þórð ur Guð­ jóns son nikk aði bolt an um inn á Viekoslav Svadumovic sem skor aði og minnk aði mun inn í 2:3. Skaga­ menn sóttu grimmt það sem eft­ ir var leiks ins og björg uðu Fylk­ is menn með al ann ars á línu und ir blá lok in. Fleiri mörk litu ekki dags­ ins ljós og það verð ur að segj ast eins og er að Fylk is menn voru vel að sigrin um komn ir, öllu betra lið­ ið í leikn um. Næsti leik ur Skaga manna í Lands banka deild inni verð ur í Kópa vogi næst kom andi sunnu­ dags kvöld gegn HK. þá Úr skurði frestað í „Guð jóns mál inu“

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.