Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Al ex and er Stef áns son, fyrr ver­ andi al þing is mað ur og ráð herra, and að ist mið viku dag inn 28. maí, 85 ára að aldri. Al ex and er fædd ist í Ó lafs vík 6. októ ber 1922. For eldr­ ar hans voru hjón in Stef án Sum ar­ liði Krist jáns son vega verk stjóri og Svan borg Mar ía Jóns dótt ir hús­ móð ir. Auk skyldu náms lauk hann hér aðs skóla prófi á Laug ar vatni árið 1940 og sam vinnu skóla prófi í Reykja vík árið 1943. Að námi loknu varð Al ex and er starfs mað ur við kaup fé lag ið Dags brún í Ó lafs­ vík og kaup fé lags stjóri þar frá 1947. Hann varð skrif stofu stjóri Ó lafs vík ur hrepps 1962, odd viti og síð an sveit ar stjóri 1966­1978. Al­ ex and er vann mik ið fyr ir Ó lafs vík­ ur söfn uð og kirkj una, söng í kór henn ar og var for mað ur sókn ar­ nefnd ar í ára tugi. Í al þing is kosn ing un um 1978 var Al ex and er kjör inn al þing is mað ur fyr ir Fram sókn ar flokk inn í Vest­ ur lands kjör dæmi og sat á þingi til 1991. Á ár un um 1972­1974 sat hann þrisvar á Al þingi sem vara­ þing mað ur, en alls sat hann 14 þing. Hann var fyrsti vara for seti neðri deild ar 1979­1983. Hann var fé lags mála ráð herra í rík is­ stjórn Stein gríms Her manns son­ ar árin 1983­1987. Al ex and er kom víða við í fé lags­ og fram fara mál um. Hann var til að mynda for mað ur Sam taka sveit ar­ fé laga á Vest ur landi frá stofn un þeirra 1969 til árs ins 1976, í stjórn Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga 1974­1982, vara for mað ur síð ustu fjög ur árin, í stjórn Hafna sam­ bands sveit ar fé laga 1969­1982 og stjórn Inn heimtu stofn un ar sveit­ ar fé laga frá upp hafi 1971­1982. Í banka ráði Út vegs banka Ís lands sat hann 1976­1983. Er þá fátt talið af marg vís leg um for ystu störf um hans í sveit ar stjórn ar mál um, heil­ brigð is mál um og fjár mál um sveit­ ar fé laga og rík is ins. Út för Al ex and ers Stef áns son ar verð ur gerð frá Ó lafs vík ur kirkju föstu dag inn 6. júní klukk an 14:00. mm IN T 0 5 0 8 -0 2 Eins og skýrt var frá í Skessu­ horni fyr ir nokkru feng ust eng­ in við brögð þeg ar aug lýst var eft­ ir að il um til að starfa að Fær eysk­ um dög um í Ó lafs vík, en há tíð in féll nið ur á síð asta ári eft ir að hafa ver ið hald in í níu skipti við mikl­ ar vin sæld ir. Þrátt fyr ir dvín andi á huga heima manna fyr ir að halda Fær eyska daga var hald inn fund­ ur í bæn um fyr ir skömmu þar sem á kveð ið var að end ur verkja bæj ar­ há tíð ina Ó lafs vík ur vöku sem hald­ in var tvö ár í röð fyr ir rúm um ára­ tug og þótt ist þá heppn ast vel. „ Þetta verð ur byggt þannig upp að við heima menn tök um á móti hin um sem eru farn ir í burtu og öðr um gest um og við sýn um hvað við get um. Nú er um að gera að all ir gömlu Óls ar arn ir, gömlu sjó­ menn irn ir sem voru hérna og all­ ir hin ir stefni hing að þessa helgi. Við mun um taka vel á móti öll um gest um,“ seg ir Guð munda Wi i um sem hef ur tek ið að sér að leiða hóp sem stend ur að und ir bún ingi fyr ir há tíð inni sem verð ur helg ina 4.­6. júlí. Guð munda hef ur falið manni sín um Sig urði Hösk ulds syni, gamla Klaka bands mann in um, að fá menn til að spila með sér og sjá um tón­ list ina á há tíð inni. Guð munda seg­ ir að það verði ekki mik ið mál að fá fólk til að starfa að und ir bún ingi há­ tíð ar inn ar. „Það þarf ekki ann að en veifa hendi og þá er fólk til bú ið að leggja lið við und ir bún ing inn. Það Her mann Hreið ars son og fé lag­ ar hans héldu golf mót á Garða velli á Akra nesi um helg ina til styrkt ar SOS­barna þorp un um. Að beiðni Her manns mun það fé sem safn­ að ist á mót inu renna til bygg ing ar „ís lenska húss ins“ í Botsvana. Upp­ haf lega átti að halda mót ið á Hvera­ gerði en knatt spyrnu kapp inn Her­ mann brást fljótt við og færði mót ið þar sem völl ur inn í Hvera gerði var ó leik fær eft ir jarð skjálft ann. Ríf lega 20 kepp end ur voru á mót inu sem fram fór í frá bæru veðri á laug ar dag. Marg ir þjóð­ þekkt ir Ís lend ing ar voru í þess­ um hópi þar á með al bæði nú ver­ andi og fyrr ver andi lands liðs menn í knatt spyrnu. Sjálf ur er Her mann sendi herra SOS­barna þorp anna á Ís landi en marg ir fræg ir knatt­ spyrnu menn hafa stutt sam tök in í gegn um tíð ina. Eins og sjá má á mynd inni var Her mann flott ur í tauinu á mót inu og kepp end ur marg ir einnig. þá/sók And lát: Al ex and er Stef áns son Al ex and er Stef áns son. Ó lafs vík ur vaka í stað Fær eyskra daga eru all ir spennt ir fyr ir því að end­ ur vekja þessa há tíð, sem var hald in í tvö sum ur löngu áður en Snæ fells­ bær varð til og við byrj uð um með Fær eysku dag ana. Sand ar ar og þeir á Rifi taka þátt í þessu með okk ur og við mæt um svo á Sand ara gleð­ ina til þeirra sem hald in er helg ina á eft ir okk ar há tíð.“ Guð munda seg ir að þeg ar sé kom in drög að dag skránni og ým­ is legt verði um að vera. Mik ið sé lagt upp úr að hafa skemmt un fyr­ ir börn in. Auk ým issa leikja, leik­ tækja og rat leiks mun leik fé lag ið mæta með Línu langsokk og sýnt verði úr Abba­sjó vinu sem hald ið var í vet ur. Dans leik ir verða bæði föstu dags­ og laug ar dags kvöld, þar á með al bryggju ball, götu mark að­ ur, grill veisla, lista sýn ing ar og sjálf­ sagt eitt hvað fleira. þá Hemmi Hreið ars hélt golf mót á Skag an um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.