Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Gróður og garðar Þjóð braut in er að taka á sig mynd. Marg ir eru gíf ur lega hrifn ir af stjúp um enda harð ger blóm sem standa í blóma allt sum ar ið. Borg ar prýði á Akra nesi er 25 ára: Gíf ur leg breyt ing á bæði veð ur fari og við horfi Árið 1983 stofn uðu Guð björn Odd ur Bjarna son og Ingi björg Rósa Að al steins dótt ir fyr ir tæk ið Borg ar prýði. Nafn ið varð til af því að á þeim tíma bjuggu þau í Borg­ ar nesi en var ekki breytt þrátt fyr ir flutn ing á Akra nes. Starf sem in hef­ ur vax ið jafnt og þétt síð an og inn an fyr ir tæk is ins er gróðra stöð, blönd­ un og pökk un á potta mold, garð­ vöru versl un og garða þjón usta. Fyr­ ir tæk ið sel ur all ar plönt ur í garð­ inn og ef þær eru ekki til er reynt að út vega þær. Guð björn Odd ur var tek inn tali í vor önn un um fyr­ ir skömmu. Hann seg ir stærsta við skipta vin inn vera Blóma val en Borg ar prýði sel ur blóm í versl an ir Blóma vals á öllu land inu. Akra nes ekki rokrass gat Á hverju ári eru nýj ar teg und ir próf að ar hér á landi og í ár er Borg­ ar prýði með á ann að hund rað nýj ar plönt ur á mark að. „Ég hef þá reglu að horfa alltaf í kring um mig til að sjá hvað gam an væri að selja. Við­ horf fólks til að prófa eitt hvað nýtt hef ur gjör breyst og sama með tíð ar­ far ið. Það er mik ið lengri vaxt ar tími í dag en var fyr ir tíu árum. Eig in­ lega má segja að árið 1998 hafi orð­ ið gíf ur leg breyt ing á veð ur fari og við horfi. Ég man að alltaf var tal að um að ekki væri hægt að rækta neitt hér á Akra nesi, bæði út af salti og roki. Að gamni tók ég sam an töl­ ur og gerði sam an burð á Akra nesi, Reykja vík og Hvann eyri. Það kem­ ur í ljós að með al hit inn er mest­ ur á Akra nesi, sama gild ir um tíðni hæg viðr is og hér var ár súr koma einnig mest. Ég get einnig sagt þér til gam ans að þeg ar ég byrj aði hér keypti ég kistu með gleri til að eiga þeg ar eitt hvað myndi brotna í gróð ur hús un um. Ég á enn þessa sömu kistu og er ekki bú inn með gler ið úr henni. Saga trjá rækt ar á Akra nesi er einnig mjög ung eða rétt rúm lega fimm tíu ára og lík lega eru ekki nema um 30 ár síð an fólk fór al mennt að stand setja lóð ir sín­ ar og planta í þær trjám.“ Nóg af mold Í Borg ar prýði er til mold með nauð syn leg um nær ing ar efn um fyr­ ir all ar plönt ur hvort sem þær eru inni eða úti. Mold ar teg und irn ar eru fjór ar sem seld ar eru í augna­ blik inu. Það er hin venju lega potta­ mold sem nota má á flest ar plönt ur inn an og ut andyra. Síð an er kakt­ u sa m old sem eins og nafn ið bend­ ir til er fyr ir kakt usa, þykk blöð­ unga, og bonsai plönt ur. Svo er til sáð mold fyr ir alla fræsáðn ingu og græðlinga. Auk þessa er ís lensk um vikri pakk að sem hef ur ver ið flokk­ að ur og þveg inn í nokkrum gróf­ leik um á samt inn flutt um leirkúl­ um. Guð björn Odd ur seg ir margt hafa breyst á þeim árum sem hann hef ur stund að þessa starf semi. Áður var í mesta lagi gras við hús in en í dag eru marg ir garð ar gíf ur lega fal­ leg ir með afar fjöl breytt um gróðri. „Það er gam an að hafa feng ið að taka þátt í þess ari breyt ingu,“ seg ir Guð björn Odd ur í Borg ar prýði. bgk Guð björn Odd ur Bjarna son með nýjasta lit inn í margar ítu, blómi sem not ið hef ur vax andi vin sælda. Góð ráð úr smiðju Guð björns Odds Á um ferð ar eyj um sést aldrei mosi. Á þær berst mik ill sand ur frá göt un um. Sand ur er því líka góð ur á gras flat ir við hús. Bera skal nokk uð fín an, kalk bland­ að an sand á flöt ina í nokk ur ár. Fyrsta árið um það bil 3 sm af svört um sandi og 20 kg af kalki á 100 fm. Gras flöt in er göt uð fyrst og sandi/ kalki síð an stráð yfir. Svo er sand in um sóp að vel ofan í. Sand ur inn á nærri að hverfa. Auð veld ast er að gera þetta á ný­ sleg inni gras flöt. Kalk er hent ugt fyr ir gras, hef­ ur á hrif á mosa til eyð ing ar, en alls ekki kart öflu garða. Þá get ur orð ið kláða mynd un. Hænsna skít ur og Garða mjöl er hvort tveggja mjög góð ur jarð­ vegs bæt ir með mik ið af snefil­ efn um. Má fara alls stað ar sem rækt að er og í safn haug inn. Roundup er gott til eyð ing­ ar á öll um gróðri. Hent ar vel á gang stíga, stétt ar og þar sem allt á að fara. Casar on G hent ar vel til eyð ing ar á ill gresi úr stíg­ um og trjá beð um. Plönt ur þurfa að hafa ver ið leng ur en tvö ár á vaxt ar stað. Sami metn að ur inn í bú skapn um og verk taka vinn unni Brynjólf ur Ottesen er sauð fjár­ bóndi á Ytra­ Hólmi I á Akra nesi. Hann læt ur það þó ekki nægja því fyr ir um fimm árum fór hann að skera tún þök ur á landi sínu og bjóða til sölu. Það þöku bras hef­ ur rúll að það mik ið uppá sig að í dag rek ur Brynjólf ur verk taka fyr ir­ tæk ið B. Ott ehf. og vinn ur við það með fram bú rækt inni. „Já, við byrj­ uð um í tún þök un um en svo færð­ umst við yfir í slátt inn líka. Fyrst um sinn sáum við kon an um þetta al far­ ið,“ seg ir Brynjólf ur en hann er gift­ ur Krist ínu Helgu Ár manns dótt ur. B. Ott hef ur sér hæft sig í lóða frá­ gangi, hellu lögn um, tún þök um og nú síð ast hafa þeir far ið að takast á við jarð vinnu en auk þess slá þeir allt gras Akra nes bæj ar sem vinnu skól­ inn sér ekki um. „ Þetta eru 22 hekt­ ar ar allt í allt,“ seg ir Brynjólf ur. En hvern ig geng ur að vinna bæði í bú skap og sem verk taki á þess­ ari stærð argráðu? „Það geng ur bara fínt, en það er nú að al lega út af því að ná lægð in er svo mik il. Þetta gengi nátt úru lega ekki ef það væri um mikl ar vega lengd ir að ræða.“ Brynjólf ur seg ir einnig mæða nokk­ uð meira á Krist ínu svona um há­ anna tím ann. „Eru kind urn ar ekk ert ó sátt ar að vera sett ar svona í ann að sæt ið?“ spyr blaða mað ur eins og sauð ur. „Nei, þær eru ekk ert í öðru sæt inu. Það er al veg jafn mik ið lagt í bú skap inn og verk taka vinn una,“ seg ir Brynjólf­ ur. „Það vill til að þetta styð ur hvort ann að. Sum tæk in eins og Claas inn hérna get ég not að í báð um stör f­ un um, en það á nátt úru lega ekki við um allt.“ Þessa miklu drátt ar vél not­ ar hann í stærri slætt ina í bæn um. Brynjólf ur seg ir í kímni að land bún­ að ur inn sé á stríða og ein hver hafi orð að það þannig þeg ar hann var spurð ur um hvort hann hefði eitt­ hvað upp úr bú skap, að það snú ist ekk ert um það. Bú skap ur sé lífstíll. Brynjólf ur seg ir að yfir sum ar­ tím ann hafi hann um átta manns í vinnu og eru þeir með al ann ars að vinna við frá gang Þjóð braut ar inn­ ar þar sem hún teng ist við Kalm­ ans braut og mynd ar nýja leið inn í bæ inn. „Við erum und ir verk tak­ ar hérna,“ seg ir Brynjólf ur. „Við sjá um um hell ur, þöku lagn ingu og sán ingu“. Það er Þrótt ur ehf. sem er að al verk tak inn á Þjóð braut inni. „Það er nú þannig að svona frá­ gangs verk koma senni lega til þess að end ast leng ur en flest ann að ef eitt hvað fer að hægja á þessu“. Enda er nú nóg af frá gangs verk­ efn um hér á Akra nesi legg ur blaða­ mað ur til. „Já, það er sko nóg af þeim hér,“ seg ir Brynjólf ur. En af hverju hef ur Brynjólf ur mest gam­ an í þessu verk taka braski? „Það eru þök urn ar og hell urn ar,“ seg ir hann. Það sé gam an að sjá ár ang­ ur og hann sé aug ljós í slíkri vinnu, en bú störf in eiga þó vinn ing inn yfir heild ina lit ið. Að spurð ur um hvort hann sé enn í tún þöku skurð in um seg ir Brynjólf ur að hann stefni á metár á þeim vett vangi, „Það lít ur út fyr ir að við sker um um tvo hekt­ ara í ár,“ seg ir hann, en búið Ytri­ Hólmi I er um 50 hekt ar ar. „Svo er nóg framund an, en ekk ert sem ég get svos em upp lýst eins og er,“ seg­ ir Brynjólf ur sposk ur eins og verk­ tak ar eru gjarn an er þeir bíða eft ir stað fest ingu á verktil boð um. hög Brynjólf ur fram an við sláttu vél sína.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.