Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Nem end ur í Grunda skóla fylgd ust spennt ir með þeg ar stutt mynd irn ar voru sýnd­ ar. Halda þurfti tvær sýn ing ar og var full ur sal ur í bæði skipt in. Stutt mynda keppni í Grunda skóla Síð ast lið inn föstu dag var ár­ leg stutt mynda keppni nem enda í Gunda skóla hald in í fjórða skipti. Sýnd ar voru tíu bestu stutt mynd­ irn ar og þurfti að velja úr mynd um. Mynd irn ar voru af ýms um toga. Mátti sjá leikn ar stutt mynd ir, list­ ræn ar mynd ir og tón list ar mynd­ bönd. Greini legt var að nem end­ ur lögðu mikla vinnu í kvik mynda­ gerð ina og með al um fjöll un ar efna voru mál sem brenna á nem end un­ um sjálf um, eins og um ferð ar ör yggi og ein elti. Yngstu þátt tak end urn­ ir voru 3. bekk ur sem gerði metn­ að ar fulla mynd um reiði stjórn un. Að sögn Bjarka Snæs sögu manns mynd ar inn ar spinnst sögu þráð­ ur inn um bíl sem hægt er að stýra með hugs un um. „Mað ur vel ur leið­ ina, en stund um fer bíll inn ekki réttu leið ina og þá þarf mað ur að stýra hon um rétta leið.“ Í Grunda skóla er boð ið uppá kvik mynda val fyr ir nem end ur á ung linga stigi. Á hug inn er greini­ lega mik ill en krakk arn ir gera fleira en stutt mynd ir. Lands bank­ inn styð ur keppn ina í ár með því að veita verð laun fyr ir þrjár bestu mynd irn ar. Val ið fór þannig fram að hver bekk ur valdi þrjár mynd­ ir. Sú sem fékk flest at kvæði vann. Nið ur stað an varð sú að mynd in Sódóma Akra nes hafn aði í 1. sæti en höf und ar henn ar voru BLT­val­ hóp ur úr 9. og 10. bekk skól ans. Í öðru sæti hafn aði mynd in Snilld­ ar takt ar eft ir þá Krist inn Gauta, Sindra Snæ, Þórð Pál og Sæv ar Berg. Fyrr nefnd mynd um reiði­ stjórn un, Bíll inn sem hjálp ar, hafn­ aði í þriðja sæti en hana gerðu nem­ end ur í 3. BÞ. saf Viltu líta líf ið, í laut á móti sól? Og heyra fjólu hlæja, í him in blá um kjól? Þar drottn ing sól ey sit ur, í sín um gula hjúp. Og herra fíf ill horf ir, í henn ar augna djúp. Viltu líta líf ið, í laut á móti sól? Þar er þögn og næði og þar er gróð ur skjól. Þar eng inn ann an veg ur, þar á girnd hvergi býr. Því þar er frelsi frið ur og fal leg æv in týr. Í landi ljóss og blóma, er lít il huldu mær. Með vors ins eld í aug um, sem eru blíð og skær. Sá blíði augna eld ur, við öll um gróðri hlær. Hann lað ar mig til ljóða, svo langt sem hug ur nær. Með kveðju frá Sveini í Hvammi Sum ar ið er kom ið

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.