Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Nú þeg ar hver sól skins dag ur inn rek ur ann an og æpir á fólk að fara út, er vert á minna á góð tæki færi til úti vist ar. Úti vist ar­ dag ur Borg ar byggð ar verð­ ur á nokkrum stöð um um hér­ að ið á laug ar dag. Boð ið verð­ ur upp á fjöl breytta dag skrá og með al ann ars morg un verð í Skalla gríms garði og kynn ingu hjá slökkvi liði Borg ar byggð ar og úti vist ar svæð um. Þá verð ur einnig á laug ar dag inn svoköll­ uð Strand ganga, Þórð ar klett­ ur­Skála snagi, í þjóð garð in um Snæ fellsjökli klukk an 11. Fugl ar og saga verða of ar lega í huga leið sögu mann anna Sæ mund­ ar Krist jáns son ar og Tómas ar Gunn ars son ar. Þórð ar klett ur er við af leggjar ann út á Önd verð­ ar nes. Á ætl að er að þessi göngu­ ferð taki fimm til sex tíma. Veð ur stof an spá ir á kveð inni suð aust an átt frá fimmtu degi til laug ar dags. Vætu samt verði sunn an­ og vest an lands, en ann ars úr komu lít ið. Spáð er mildu veðri, en breyti legri átt og vætu sömu um allt land á sunnu dag og mánu dag. Í lið inni viku var leit að á lits hjá fólki hvort það væri á nægt með þá netteng ingu sem það hefði. Flest ir svar end ur virt ust á nægð­ ir. Já, mjög sögðu 18,3%. Já, oft­ ast sögðu 43,2%. Þeir sem voru frek ar ó hress ir voru 18,7% og mjög ó hress ir 18,1%, þannig að enn þá virð ist ým is legt ó unn­ ið í netteng ing ar mál um. Í þess ari viku er spurt: Ertu hlynnt/ur mögu leg um bens ín­ hækk un um, vegna kolefn is gjalds? Plast svan irn ir við bæj ar mörk Ó lafs vík ur sem enn og aft ur hef­ ur tek ist að villa á sér heim ild ir og ratað á for síð ur stór blaða. Sum ar starfs­ menn SKESSU HORN: Til að leysa blaða menn Skessu horns af í sum ar leyf um hafa þeir Hall dór Örn Gunn ars son og Har ald ur Bjarna son ver ið ráðn ir til frétta skrifa á blað­ inu í sum ar. Hall dór starf aði einnig við blaða mennsku á Skessu horni síð ast lið ið sum­ ar en Har ald ur hef ur und an­ farna ára tugi starf að við fjöl­ miðl un á Aust ur­ og Norð­ ur landi þótt ekki hafi hann starfað á Skessuhorni áður. Hann er hins veg ar fædd­ ur og upp al inn Ak ur nes ing­ ur og vel hnút um kunn ug­ ur á svæð inu. Þá hef ur Birna Guð rún Kon ráðs dótt ir hætt störf um sem blaða mað ur og eru henni þökk uð vel unn in störf á Skessuhorni og ósk­ að vel farn að ar. Loks má geta þess að í júní mán uði mun Sig rún Ósk Krist jáns dótt­ ir rit stjóri blaðs ins fara í frí en Magn ús Magn ús son mun leysa hana af á með an. Kind ur fyr ir bíl LBD:Alls komu 153 mál til af greiðslu hjá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um í síð­ ast lið inni viku. Öku mað­ ur missti bif reið sína útaf í Reyk holts dal þeg ar lamb hljóp í veg fyr ir bif reið hans á mánu dag. Öku mann og far þega sak aði ekki en tölu­ vert tjón varð á bif reið inni og lamb ið drapst. Þá hljóp kind með þrjú lömb í veg fyr ir flutn inga bíl á Hörðu dals­ vegi og drápust bæði kindin og lömb in öll. Enn eitt um­ ferð ar ó happ varð þeg ar öku­ mað ur fólks bíls sofn aði und­ ir stýri á Holta vörðu heið inni og lenti útaf veg in um. Öku­ mað ur inn kvart aði yfir eymsl­ um í hálsi en far þegi í bíln um slapp án meiðsla. Loks voru fjór ir öku menn tekn ir fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni­ efna og tveir fyr ir ölv un við akst ur. Þá fund ust um 7 g af kanna bis efn um í einni bif­ reið inni. ­hög Ráð ist á mann við Mörk ina AKRA NES: Nokk uð var um róst ur og drykkju læti á Akranesi um síð ustu helgi og þurfti lög regla marg sinn is að sker ast í leik inn þar sem brot­ ist höfðu út slags mál. Ráð­ ist var á karl mann á fimm­ tugs aldri á laug ar dags kvöld­ inu. Mað ur inn stóð fyr ir utan skemmti stað inn Mörk­ ina og var að reykja þeg ar ann ar kom hlaup andi og sló hann bylm ings höggi í and­ lit ið með þeim af leið ing um að mað ur inn datt í göt una og rot að ist. Á rás armað ur inn var hand tek inn og gisti hann fanga geymsl ur lög reglu. Á rás ar þol inn var nokk uð sár eft ir og þurfti með al ann ars að sauma nokk ur spor aft an í hnakk ann. Alls komu 115 verk efni til kasta lög regl­ unn ar á Akra nesi und an farna viku mest megn is tengd um­ ferð inni. -þá Á for síðu Morg un blaðs ins í gær mátti sjá mynd af svani sem synti um á tjörn við bæj ar mörk Ó lafs­ vík ur. Ekki væri það í frá sög ur fær­ andi nema fyr ir þær sak ir að á höfði svans ins sat kría í mestu mak ind um. Inni í blað inu mátti sjá þrjár mynd­ ir af sama fugli og spjall við veg far­ and ann sem náði mynd un um. Þar sagð ist hann lík lega aldrei eiga eft­ ir að sjá slíka sjón aft ur. All ar lík ur eru þó á því að það myndi ger ast ef hann legði leið sína á sama stað að nýju þar sem svan ur inn er úr plasti og al vana legt að kríur tylli sér á höf uð hans. Það er Rík arð Magn­ ús son fyrr um skip stjóri og afla kló í Ó lafs vík sem hef ur gef ið fugl un um frelsi úr bíl skúrn um hjá sér und­ an far in tvö ár líkt og Skessu horn greindi frá í þar síð asta mán uði. Rík arð hló dátt þeg ar hann sá for síðu Morg un blaðs ins en sagði þó að Morg un blaðs menn væru ekki þeir fyrstu til þess að láta glepjast. Ferða menn og fleiri væru iðu lega að læð ast að fugl un um sem þykja ó venju spak ir eðli máls ins sam­ kvæmt. Fall er þó von andi far ar heill hjá nýj um rit stjóra, Ó lafi Þ. Steph­ en sen, sem tók við rit stjórn Morg­ un blaðs ins dag inn áður en for síðu­ frétt in um undrafugl inn birt ist. sók Eins og fram kom í fjöl miðl um fyr ir helgi var Guð mundi Þór odds­ syni for stjóra Orku veitu Reykja vík­ ur vik ið úr starfi og kom hann því ekki til baka eft ir frí sem hann fékk til að stýra upp bygg ingu Reykja vík Energy In vest hf. Á fundi í stjórn OR á föstu dag var lagt fram sam­ komu lag OR og Guð mund ar um að hann léti af starfi for stjóra sam dæg­ urs. Um leið lauk starfs­ og vinnu­ skyld um hans sem for stjóra REI. Sam komu lag ið um starfs lok Guð­ mund ar var und ir rit að af hon um og Kjart ani Magn ús syni, stjórn ar­ for manni OR. Í við tali sem Guð­ mund ur gaf við fjöl miðla sama dag upp lýsti hann að starfs lok in væru ekki að frum kvæði hans og verð ur því að líta þannig á að hon um hafi ver ið vik ið úr starfi. Mun upp sögn­ in kosta Orku veit una tug millj ón ir króna. Full trú ar Akra nes kaup stað­ ar og Borg ar byggð ar í stjórn OR, þeir Gunn ar Sig urðs son og Björn Bjarki Þor steins son, lögðu fram bók un á fund in um þar sem þeir segja að sam komu lag ið væri ekki að þeirra frum kvæði en lýstu á nægju með að starfs lok in væru þó gerð í sátt við Guð mund. Deil ur inn an borg ar­ stjórn ar skaða OR Björn Bjarki sagði í sam tali við Skessu horn að þeir Gunn ar hefðu vilj að koma því á fram færi að þeg­ ar til fund ar ins kom hafi þeir stað ið frammi fyr ir orðn um hlut, án þess að sam ráð hafi ver ið haft við þá áður. „Við telj um að Guð mund ur Þór odds son hafi stað ið sig vel sem for stjóri Orku veit unn ar, oft á erf­ ið um tím um. Hann og sam starfs­ menn hans gerðu marga mjög góða hluti og það er eft ir sjá af hon um úr þessu starfi. Okk ur finnst hins­ veg ar vanta mik ið uppá að borg ar­ full trú ar í Reykja vík, full trú ar með­ eig enda okk ar að fyr ir tæk inu, slíðri sverð in og láti ekki póli tísk deilu­ mál við stjórn un höf uð borg ar inn­ ar eyði leggja fyr ir vexti og við gangi Orku veitu Reykja vík ur. Til þess er fyr ir tæk ið allt of mik il vægt í bú um á starfs svæði fyr ir tæk is ins,“ sagði Björn Bjarki Þor steins son. Gunn­ ar Sig urðs son tek ur und ir þessi orð Bjarka og bæt ir við: „Ég hef ekki far ið leynt með þá skoð un mína og það er á gætt að hún komi fram, að ég hefði vilj að ráða Hjör leif Kvar an sem for stjóra Orku veitu Reykja vík­ ur og Guð mund Þór odds son sem for stjóra REI. Þá væru bæði þessi fyr ir tæki í góð um hönd um.“ Starfs manna fé lag ið á sama máli Við þetta er að bæta að fund­ ur í Starfs manna fé lagi Orku veitu Reykja vík ur lýsti á mánu dag undr un og von brigð um með þá á kvörð un stjórn ar fyr ir tæk is ins að víkja for­ stjóra þess úr starfi. Jafn framt á taldi fund ur inn stjórn ina fyr ir al gjör an skort á upp lýs ing um um gang mála og lýsti eft ir skýrri stefnu í mál efn­ um þess. „Guð mund ur hef ur stað ið í far ar broddi í mik illi upp bygg ingu und an far inna ára og lýs ir fund ur­ inn yfir full um stuðn ingi við hann. Fund ur inn hvet ur stjórn ar menn til þess að bera hag fyr ir tæk is ins fyr­ ir brjósti og nýta tæki færi til sókn­ ar, bæði inn an lands og utan,“ seg ir í lok til kynn ing ar starfs manna fé lags­ ins sem þannig tek ur und ir sjón ar­ mið þeirra Gunn ars Sig urðs son­ ar og Björns Bjarka Þor steins son­ ar, stjórn ar manna frá Akra nesi og Borg ar byggð. mm JB bygg ing ar fé lag, dótt ur fé­ lag Stafna á milli, sagði í síð ustu viku upp 28 starfs mönn um. JB er að byggja tvö stór hýsi á Akra nesi, í búða blokk ir að Holts flöt 9 og á Sól mund ar höfða neð an við dval ar­ heim il ið Höfða. Að sögn Hjör dís ar Ýrar John sen upp lýs inga­ og mark­ aðs stjóra fyr ir tæk is ins munu þess­ ar upp sagn ir ekki hafa á hrif á þess­ ar fram kvæmd ir, nema þá að held ur dragi úr fram kvæmda hraða eins og vænt an lega muni ger ast við önn ur verk efni fyr ir tæk is ins á næstu mán­ uð um. Hjör dís seg ir að fyr ir tæk ið sé með upp sögn un um að bregð ast við þeirri tregðu sem hef ur ver ið á fast­ eigna mark aðn um á síð ustu mán uð­ um og reyna að sporna gegn því að sitja uppi með ó seld ar eign ir. Í búð­ ir í bygg ing un um á Akra nesi eru enn ekki komn ar í sölu, þannig að ekk ert er far ið að reyna á sölu hæfni þeirra í nú ver andi stöðu á mark aðn­ um. Að sögn Hjör dís ar eru flest ir starfs mann anna 28 sem fengu upp­ sagn ar bréf in með 3ja mán aða upp­ sagna frest. Komi til upp sagn anna mun vænt an lega hluta starfs manna bjóð ast vinna hjá Risi sem er í eigu sömu að ila og JB. þá Upp sagn ir JB hafi ekki á hrif á Akra nesi JB bygg ing ar fé lag er með al ann ars að byggja stór hýsi á Sól mund ar höfða. Vest lensk ir stjórn ar menn í OR ekki sátt ir við brott vikn ingu for stjór ans Allt í plasti hjá Mogg an um Eins og sjá má sat önn ur kría í mestu mak ind um á höfði plast fugls ins dag inn sem Morg un blað ið birti for síðu frétt um ó venju spak an svan. Nú fer sá tími í hönd að lamb­ fénu fjölg ar með fram veg un um. Lög regl an í Borg ar firði og Döl um ósk ar eft ir því að bú fjár eig end ur hugi að girð ing um og gæti þess að skepn ur sleppi ekki út á veg svæð in. Nokk uð hef ur ver ið um að ekið hafi ver ið á kind ur og lömb í um dæm­ inu að und an förnu og eru öku menn hvatt ir til að sýna var úð í akstri þar sem sauð fé og ann ar bú pen ing ur er á veg svæð um auk þess sem þeir eru beðn ir að til kynna lausa göngu bú­ fjár til lög reglu. hög Lömb in þagna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.