Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Það er skammt stórra högga á milli og ekki hægt að kvarta yfir gúrku tíð í fjöl miðl um þótt nú sé akkúrat gúrku tíð hjá garð yrkju­ bænd um. Fyrst Suð ur lands skjálfti á Suð ur landi (skemmti leg til vilj­ un reynd ar að Suð ur lands skjálft­ inn skyldi verða akkúrat þar) og í gær var ís björn felld ur á Þver ár­ fjall inu eins og fjall að hef ur ver ið um þvers og langs. Eins og mig reynd ar grun aði þá liðu ekki marg ar mín út ur frá því björn inn geispaði gol unni þar til blogg ar ar lands ins tóku við bragð og rann vit leys an úr þeim út á ver­ ald ar vef inn mun hrað ar en blóð­ ið rann úr hvíta birn in um. Menn kepp ast við að for dæma verkn að­ inn af því líku of forsi að þótt hinn fallni gest ur frá Græn landi hefði ver ið mað ur en ekki björn þá hefðu læt in varla ver ið meiri. „Er nauð syn legt að skjóta þá?“ söng Ás björn Morthens og átti þar að vísu við önn ur spen dýr enn þá stærri. En það er samt sama spurn­ ing sem brenn ur á margra vör um í dag þótt henni sé að mínu mati auðsvar að. Alla vega er hægt að spyrja á móti: Hvað átti að gera ann að? Bjóða kvik ind inu í kaffi? Ein hverj ir vildu láta svæfa dýr­ ið en hvað átti að gera svo? Halda bangsa sof andi eða loka hann inni í búri. Kannski eru það við ur kennd dýra vernd un ar sjón ar mið. Verst að bangsi skuli ekki geta les ið Mogga­ blogg ið. Þá hefði hann sofn að, eða jafn vel dáið úr leið ind um án þess að það kost aði nokk urt vesen. Full trúi virtra um hverf is sam­ taka gekk svo langt að krefj ast þess að gerð væri við bragðs á ætl un sem hægt væri að fylgja við þess ar að­ stæð ur. Eina vit ræna við bragðs­ á ætl un in er sú að þeg ar frétt ist af hungruð um birni á bæj aflakki út í sveit þá bregð ast menn við með því að grípa byssu og skjóta kvik­ ind ið. Ég kalla hins veg ar eft ir við­ bragðs á ætl un sem hægt er að nota til að bregð ast við öllu bull inu sem vell ur út úr blogg ur um þessa lands. Að sjálf sögðu ætla ég ekki að gera lít ið úr dýra vernd. Það er gott að dýr in, stór og smá, eigi sér málsvara sem berj ast gegn því að dýr séu kval in og einnig að þau séu deydd að nauð synja lausu. Ekki síst dýr af stofn um sem eru í út rým­ ing ar hættu. Hins veg ar er það svo að alltof stór hóp ur hleyp ur til og tog ar alla hluti út í því lík ar öfg ar að jafn vel stillt ustu mönn um eins og mér blöskr ar. Það er auð velt að sitja á rass gat inu fyr ir fram an tölvu apparat (eins og ég er að gera núna) og blogga um all an and skot­ ann sem menn hafa ekki hunds­ vit á. Menn eru ó hultir í lok uð­ um her bergj um í þétt býl inu því enn eru tölv­ urn ar ekki það full komn ar að ís­ birn ir geti glefs að í blogg ar ana af skján um. Ég er hins veg ar nokk uð viss um það að ann að hljóð væri í strokkn um ef ein hver þess ara sjálf­ skip uðu málsvara bangsa fengju lif andi ís björn í tölvu pósti! Gísli Ein ars son, dýra fræð ing ur Pistill Gísla Bangsi litli Hvann eyr ing ar og gest ir þeirra fjöl menntu til há tíð ar stund ar við Hvann eyr ar kirkju um há deg is bil á föstu dag. Þá var geng ið form lega frá stofn un Vot lend is set urs Land­ bún að ar há skól ans á Hvann eyri. Eft ir að Á gúst Sig urðs son rekt or Land bún að ar há skól ans hafði kynnt verk efn ið, flutti for seti Ís lands Ó laf ur Ragn ar Gríms son á varp og af hjúpaði mynd skilti um vot lend is­ setr ið í fé lags skap yngstu í bú anna á staðn um. Við það tæki færi gat Ó laf­ ur Ragn ar þess að það væri einmitt vel við eig andi að börn in fengju að taka virk an þátt í þess ari at höfn, þar sem all ar um bæt ur eins og vernd un vot lend is beind ist að, væru einmitt gerð ar í þágu fram tíð ar inn ar, þeirra sem land ið erfa. Á gúst Sig urðs son rekt or rakti for sögu þess að á kveð ið var að ráð ast í stofn un vot lend is set urs á Hvann eyri. Á gúst sagði að land­ bún að ar há skól inn hefði tek ið við því kefli frá ís lensku vot lend is­ nefnd inni fyr ir tveim ur árum, að ann ast kennslu í vot lend is fræð um og sinna al þjóð leg um rann sókn um og sam vinnu á þeim vett vangi. Um það leyti sagð ist Á gúst einmitt hafa ver ið stadd ur í Ohio í Banda ríkj un­ um á samt Ó lafi Ragn ari og fleir­ um, í heim sókn hjá ein um að al sam­ starfs að ila land bún að ar há skól ans, Há skól an um í Ohio. Þar starfar hinn heims frægi vot lend is fræð­ ing ur Bill Mitch. Það an hafi kom­ ið sterk hvatn ing um stofn un vot­ lend is set urs ins á Hvann eyri. Á gúst sagði að vot lend ið væri lungu jarð­ ar inn ar og mjög mik il væg ur þátt­ ur í ís lenskri nátt úru. Hvann eyri væri vel í sveit sett að sinna þess­ um rann sókn um, á huga vert vot­ lendi væri í ná grenni skól ans og í Borg ar firði. Þar væru Hvann eyr ar­ mýr arn ar sem um ald ir höfðu ver ið af mörg um tald ar mat ar búr Borg­ ar fjarð ar, þar hefðu marg ir hér aðs­ bú ar bjarg að sér með hey skap þeg­ ar hart var í ári og þrengdi að. For seti Ís lands, Ó laf ur Ragn­ ar Gríms son, sagði skemmti legt að vera við stadd ur þetta fyrsta skref í vot lend is mið stöð á Hvann eyri og Ís land gerð ist með því enn virk­ ari þátt tak andi í al þjóð legu sam­ starfi í vernd un vot lend is. „Við höf um tign að fjöll in og jöklana, en kannski er vot lend ið það mik il væg­ asta í okk ar nátt úru,“ sagði Ó laf ur Ragn ar. Þeg ar for set inn var bú inn að af hjúpa mynd skilt ið um stofn­ un vot lend is set urs ins sungu börn­ in á Hvann eyri sum ar lög og þá var það sem sól in braust að fullu fram úr skýj un um og full komn aði sum­ ar blíð una, sem heima menn sögðu reynd ar að væri alltaf til stað­ ar. Að lok inni at höfn við kirkj una var geng ið til máls verð ar. Að hon­ um lokn um var Magn úsi Jó hann­ essyni ráðu neyt is stjóra í um hverf­ is ráðu neyt inu af hent um sókn frá land bún að ar há skól an um, þess efn­ is að vot lend is svæð in við Hvann­ eyri fái við ur kenn ingu sem Rams­ ar svæði, en það er vott un um al­ þjóð legt mik il vægi vot lend is svæða. Hér á landi eru það Mý vatns sveit og Grunna fjörð ur í Hval fjarð ar­ sveit sem eru skil greind sem Rams­ ar svæði. þá Tveir starfs menn fisk búð ar inn­ ar Fiski sögu á Akra nesi eru með­ al 50 starfs manna Fiski sögu, Gall­ erý kjöt, Osta búð ar inn ar og Sjó­ fisks, sem sagt var upp nú fyr­ ir helg ina. Guð laug ur Magn ús son fram kvæmda stjóri Nor dic Sea hef­ ur gef ið þær skýr ing ar í fjöl miðl um að upp sagn irn ar séu vegna sam­ ein ing ar þess ara fyr ir tækja og hag­ ræð ing ar sem lengi hafi stað ið til. Vinnu mála stofn un og stétt ar fé lög­ um fólks ins hafi ver ið gerð grein fyr ir þeim. Guð laug ur seg ir að stór hluti starfs manna haldi fyrri kjör­ um en hjá öðr um verði breyt ing, svo sem með lengd vinnu tíma. Þá komi ár ang ursteng ing launa einnig til greina. Starfs fólk Fiski sögu á Akra nesi veit ekki bet ur en því bjóð ist end ur­ ráðn ing. Skessu horn hef ur ekki tek­ ist að ná tali af Guð laugi Magn ús­ syni, en hann hef ur sagt að stefnt sé að því að sam eina fyr ir tæk in und ir nafn inu Nor dic Sea þó að versl an ir fyr ir tæk is ins haldi fyrra heiti. Þess má geta að á dög un um var sú breyt­ ing gerð í Fiski sögu á Skag an um að nú er þar einnig boð ið upp á kjöt­ rétti frá Gall erý kjöti. þá Skessu horni lék for vitni á því að vita hvern ig at vinnu á stand ungs fólks væri í dag á Vest ur landi. Því var Gunn ar Ric hards son hjá Vinnu mála stofn un á Vest ur landi trufl að ur þar sem hann var á leið á fund í Borg ar nesi. „Við höf­ um eig in lega ekk ert orð ið vör við skóla fólk nú í sum ar. Það eru ein­ staka nem ar úr há skóla stofn un um sem hafa skráð sig hjá okk ur en voða lega lít ið af krökk um úr fjöl­ braut eða á þeim aldri.“ Gunn ar seg ir að enn sem kom­ ið er sé á stand ið nokk uð gott. Enn sé að eins um 1% at vinnu­ leysi, sem sé nátt úru lega al veg geysi lega gott. Mið að við árið í fyrra þá sé allt svip að, svona tölu­ lega séð að minnsta kosti. Hann seg ir að það séu ekki marg ir at­ vinnu laus ir í hans um dæmi en nokk uð sé um störf sem ekki tak­ ist að ráða í. Gunn ar seg ir ferða­ þjón ust una í Borg ar firði vanta fólk en einnig séu hót el og önn­ ur ferða þjón ustu fyr ir tæki á svæð­ inu að leita eft ir fólki. Hann seg­ ir þó helst að það beri á auknu at­ vinnu leysi á Snæ fells nesi, en sjó­ menn og fisk verk un ar fólk þar hafi ver ið að missa vinn una eft ir að ver tíð um ljúki hjá þeim. Svo eigi nú eft ir að koma í ljós hvað ger ist í Borg ar nesi eft ir að Sól fell sagði upp starfs fólki sínu nú á dög un­ um. „Það tek ur svona 1­3 mán uði að sjá hvaða á hrif þetta hef ur.“ Á lands vísu seg ir Gunn ar að nokk ur aukn ing sé á um sókn um um svoköll uð E301 vott orð en það séu vott orð sem stað festi að við kom andi hafi ver ið starf andi hér á landi og hafi því bóta rétt heima hjá sér þeg ar það yf ir gefi land ið sam kvæmt vinnu mála regl­ um EES. Hann seg ist ekki vilja draga á lykt un um hvað þetta þýði en þó megi telja að sam drátt ur í bygg ing ar iðn aði sé að valda því að sumt af hinu er lenda vinnu afli sem starf að hef ur hér und an far ið sé að hugsa sér til hreyf ings. hög Á gúst Sig urðs son rekt or Land bún að ar há skól ans og Ó laf ur Ragn ar for seti Ís lands á samt börn um við stofn setn ingu vot lend is­ set urs ins. Vot lend is set ur stofn að á Hvann eyri At vinnu á stand al mennt gott þrátt fyr ir upp sagn ir Upp sagn ir hjá Fiski­ sögu og skyld um fyr ir tækj um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.