Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Umsjón: Gunnar Bender o.fl. Sig ríð ur Fin sen hag fræð ing ur og for seti bæj­ ar stjórn ar Grund ar fjarð ar var á dög un um ráð in að stoð ar mað ur Sturlu Böðv ars son ar fyrsta þing manns Vest ur lands og for seta Al­ þing is. Sig ríð ur, sem verð ur með starfs stöð á Grund ar firði, tók vel í að svara spurn ing un­ um Skrá argat s ins. Fullt nafn: Sig ríð ur Fin sen. Starf: Hag fræð ing ur og hús móð ir. Fæð ing ar dag ur og ár: 7. nóv em ber 1958. Fjöl skylda: Gift Magn úsi Soff an í assyni, á tvær dæt ur og tvær fóst ur­ dæt ur. Hvern ig bíl áttu? Toyota Pri us. Upp á halds mat ur? Lamba kjöt ið er alltaf gott. Upp á halds drykk ur? Vatn og kaffi. Upp á halds lit ur? Það er bara blár. Upp á halds sjón varps efni? Á eft ir frétt um, bresku spennu þætt irn ir. Upp á halds sjón varps mað ur/­kona? Gísli Ein ars son. Upp á halds leik ari? Sean Conn ery. Besta bíó mynd in? Hringa drótt ins saga. Upp á halds í þrótta mað ur og ­fé lag? Dæt ur mín ar í ung menna fé lagi Grund ar fjarð ar. Upp á halds stjórn mála mað ur? Mar grét Thatcher. Upp á halds rit höf und ur? Í augna blik inu Al ex and er McCall Smith. Hund ar eða kett ir? Hund ar. Vanilla eða súkkulaði? Súkkulaði. Trú irðu á drauga? Já, er það ekki við hæfi? Harð ur Ís lend ing ur. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Heið ar leika. Hvað fer mest í taug arn ar á þér í fari ann arra? Taum laus frekja. Hver er þinn helsti kost ur? Já kvæðni. Hver er þinn helsti ó kost ur? Smá muna semi. Á huga mál? Það eru fjöl skyld an, ferða lög og golf. Fram tíð arplön: Að hafa gam an af því sem ég er að gera í dag. Eitt hvað að lok um? Þetta sum ar leggst vel mig. Ég er viss um að þetta verð ur skemmti legt úti vist ar sum ar. Hjón in Grét ar Ein ars son og Konný Breið fjörð Ein ars dótt ir róa sam an á hand færa bátn um Brim­ svölu SH 262 frá Arn ar stapa. „Við höf um róið sam an í mörg ár,“ seg­ ir Grét ar í sam tali við Skessu horn. „ Fyrstu fjög ur árin réri Konný ein á eldri bát sem við átt um. Hún tók mig á sjó inn og ég hef fylgt með síð an,“ seg ir Grét ar og skelli­ hlær. Hann bæt ir því við að frú in sé hörku skip stjóri. „Það er búið að vera mjög gott fiskirí í sum ar, nóg af fiski á svæð­ inu. Ég skil ekki þessa á kvörð un rík is stjórn ar inn ar að skerða þorsk­ kvót ann svona mik ið. Elstu sjó­ menn hér á Arn ar stapa muna ekki eft ir annarri eins fisk gengd á svæð­ inu. Við höf um róið mik ið á Berg­ vík ina og eru þetta tóm ir aul ar sem við fáum á fær in,“ seg ir Grét­ ar. Hann seg ir að afl inn fari all ur á mark að en fisk verð ið sé ekk ert til að hrópa húrra fyr ir um þess ar mund­ ir. „Það kem ur mér á ó vart hversu lít ill verð mun ur er á fiski sem er 5­8 kg að þyngd og létt ari fiski.“ Grét ar seg ir að ekki sé stíft róið vegna þess hversu hratt geng ur á kvót ann og lít ið sé eft ir af hon um. „Við för um út um klukk an átta á morgn ana og erum yf ir leitt bú inn að öllu um kvöld mat og jafn vel fyrr. Það þýð ir ekk ert að vera að sperra sig í þessu kvóta leysi en afl inn í dag var fínn. Við erum með eitt tonn af þorski og 500 kíló af ufsa, en verð á hon um er held ur lé legt.“ Grét ar og Konný eru frá Reykja­ vík og koma vest ur á nes ið á sumr­ in. Þar búa þau á bæn um Hóla koti og eru með nokkra hesta þar. af Bolta fisk ur á Bergs hyls brot inu Lax veið in hefst á morg un, fimmtu dag, í Norð urá, Blöndu og Straumun um í Borg ar firði, en það er stjórn Stanga veiði fé lags Reykja­ vík ur sem opn ar Norð urá. Vatns­ bú skap ur inn er á gæt ur nú skömmu áður en veið in hefst fyr ir al vöru. Þó að að stæð ur séu nú með besta móti við árn ar er ann að sem skygg­ ir ó neit an lega á gleð ina: Aldrei hafa ver ið til fleiri laus veiði leyfi eins og nú þeg ar árn ar opna, veiði leyfi fyr ir marg a tug i millj óna króna. Bank­ arn ir hafa vegna sparn að ar í rekstri á kveð ið að draga mjög úr kaup­ um á veiði leyf um mið að við und­ an far in ár. Glitn ir er sá banki sem mest hef ur hald ið að sér hönd um nú með kaup á veiði leyf um í sum ar. Í fyrra keyptu bank arn ir veiði leyfi fyr ir 100­120 millj ón ir króna, mest í Víði dalsá í Húna vatns sýslu. Bú­ ast má við að veiði leyfi lækki þeg­ ar líð ur á sum ar ið, en þó telja menn að það muni fara eft ir því hvern ig veiði byrj ar í ánum sem opna fyrst. Bú ast við góðu star ti „Lax inn er mætt ur í Norð urá. Við sáum seinni part inn á laug­ ar dag þrjá fal lega laxa á Bergs­ hyls brot inu og einn af þeim var vel vænn, bolta fisk ur,“ sagði Þor­ steinn Ó lafs stjórn ar mað ur í SVFR í sam tali við Skessu horn. Þor steinn og fleiri stjórn ar menn höfðu þá skömmu áður ver ið að skyggna ána á milli fossa. Þeir sáu einnig fiska á Stokks hyls brot inu og meta að nokkr ir tug ir laxa séu þeg ar mætt­ ir á svæð ið. Veið in hefst síð an í fyrra mál ið í Norð urá þeg ar stjórn­ ar menn SVFR og fleiri opna ána. Það er Guð mund ur Stef án Mar í­ as son for mað ur Stanga veiði fé lags Reykja vík ur sem mun taka fyrsta kast ið í ánni við Lax foss og verð­ ur spenn andi að sjá hvern ig hon um geng ur veiði skap ur inn. Þeir bjart­ sýn ustu segja að alla vega veiðist 20­ 30 lax ar í þessu fyrsta holli í Norð­ urá, en sjá um til með það. „Tíð ar far ið er búið að vera svo gott að und an förnu og lax inn kem­ ur snemma í ár, ó líkt því sem var í fyrra þeg ar vatns leysi og kuld ar drógu úr göng un um,“ sagði veiði­ mað ur og veð ur fræð ing ur sem Skessu horn hitti við Laxá í Kjós um helg ina. Í Laxá var lax inn einnig mætt ur. Tíu punda fisk ur sást fyr­ ir fáum dög um fyr ir neð an Lax­ foss inn, einn á ferð en veiði hefst í Kjós inni 19. júní. Áin hef ur aldrei opn að svo seint áður. For svars menn SVFR sáu þrjá laxa á Berg hyls broti á laug ar dag inn. Mynd in var tek­ in við það tæki færi. Ljós mynd: Þor steinn Ó lafs. Stanga veiði fé lag Reyka vík ur færði Þor keli Fjeld steð og Hebu konu hans upp stopp að an hnúð lax fyr ir skömmu. Fisk inn veiddi Bjarni Júl í us son fyrr­ ver andi for mað ur í Stekkn um í á gúst 2005. Lax inn verð ur þar með einn af safn grip um í veiði m inja safn inu í Ferju­ koti. Ljós mynd: Þor steinn Ó lafs. Stjórn ar menn irn ir í SVFR, þeir Ei rík ur St. Ei ríks son, Þor steinn Ó lafs og Gylfi Gaut ur Pét urs son skoð uðu að stæð ur við Norð urá um síð ustu helgi. Fyr ir aft an þá sést í Lax foss. Norð urá opn ar sem kunn ugt er á morg un, fimmtu dag. Konný og Grét ar ræða mál in við Þor geir á Þyti MB með an beð ið er eft ir lönd un. Rær með kon unni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.