Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 29
29 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Sýningin „Börn í 100 ár” opnar laugardaginn 7. júní í Safnahúsi Borgarfjarðar. Sýningin verður opin alla daga í sumar frá kl. 13:00 – 18:00. Verið velkomin í Safnahúsið í sumar. SAFNAHÚS BORGARFJARÐAR Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi Eins og sjá má fór leik ur inn að miklu leyti fram í lá rétt um stell ing um. Úti vist ar dag ur Borg ar byggð ar verð ur hald inn næst kom andi laug­ ar dag og verð ur ým is legt í boði á veg um sveit ar fé lags ins. Dag ur inn er hald inn um sömu helgi og Borg­ firð inga há tíð hef ur ver ið und an­ far in ár, en hún hef ur sem slík ver­ ið felld nið ur og á hersl um breytt. Í stað þess verð ur menn ing ar við­ burð um dreift á sum ar ið, eins og frem hef ur kom ið í Skessu horni. Á dag skrá úti vist ar dags á laug ar­ dag inn verð ur m.a. morg un verð ur í Skalla gríms garði, kast nám skeið verð ur við Ála tjörn, opið hús hjá skát um í Flugu, tí unda land náms­ varð an verð ur af hjúp uð, kynn ing ar­ bæk ling ur um Ein kunn ir kem ur út, opið verð ur í grill, göngu ferð verð­ ur um Ein kunn ir und ir leið sögn og önn ur göngu ferð um skóg inn í Reyk holti und ir leið sögn. Þá mun Slökkvi liði Borg ar byggð ar verða form lega af hent ur nýr og full kom­ inn slökkvi bíll sem verð ur stað sett­ ur í Borg ar nesi og þjón ar hlut verki fyrsta út kalls bíls og opið hús verð­ ur hjá slökkvi lið inu þar og í Reyk­ holti. Teymt verð ur und ir börn um við hest húsa hverfi Skugga í Borg­ ar nesi, opn uð verð ur ljós mynda­ sýn ing og fyrsti dag ur al mennr ar opn un ar á sýn ing unni ,,Börn í 100 ár“ verð ur í Safna húsi Borg ar fjarð­ ar. Af þess ari upp taln ingu má sjá að margt verð ur í boði í Borg ar byggð á laug ar dag og í raun ó hætt að tala um sanna Borg firð inga há tíð, þrátt fyr ir allt. mm Vor dag ar í mennta skól an um Mik ið líf var í sápu fót bolt an um á síð asta degi Vor dag anna. Skóla starf var með ó hefð bundn­ um hætti í Mennta skól an um í Borg ar nesi í vik unni á svoköll uð um „Vor dög um“ frá mið viku degi til föstu dags. Þá var náms skrá in lögð al gjör lega til hlið ar og brugð ið á leik í ýmsu. Á mið viku dag var með­ al ann ars dans sýn ing þar sem for­ eldr um og starfs fólki skól ans gafst tæki færi til að sjá af rekst ur dans­ kennslu nem enda í vet ur. Var haft á orði að fram far ir væru mikl ar frá haustinu. Á mið viku dags kvöld var síð an loka ball vetr ar ins sem hald ið var í Val felli. Á ball ið var boð ið öll um 10. bekk ing um í grunn skól um hér­ aðs ins og þótti það vel heppn að og skemmti legt. Á fimmtu dag fóru nem end ur með rútu til Reykja vík­ ur þar sem með al ann ars var far ið í „ Lasertag“ og síð an sam an út að borða. Á síð asta degi Vor dag anna, á föstu dag, var síð an mik ið húll um­ hæ á lóð skól ans. Það byrj aði með flug dreka smíði en erf ið lega gekk að koma drek un um á loft í logn­ inu, þótt mörg loft för in yrðu til í smíð inni. Grill að var í há deg inu en skemmt un Vor dag anna lauk með sápu fót bolta á plast velli sem gerð ur var á skóla lóð inni. Fót bolt inn sem þar leit dags ins ljós var greini lega öllu meira í liggj andi en stand andi stell ing um, en það skipti engu máli. All ir virt ust skemmta sér vel. þá Nem end ur gáfu ekk ert eft ir og fórn uðu sér al gjör lega í bolt an um. Úti vist ar dag ur í Borg ar­ byggð á laug ar dag Lista verk ið Brák eft ir Bjarna Þór Bjarna son í Borg ar nesi. Ljósm. FH.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.