Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Fjöl marg ir voru við stadd ir lang þráða vígslu verks ins. Fyr ir nokkrum árum vildi svo til að gagn kyn hneigð ur smala hund ur góð­ bónda eins í Borg­ ar firði fór í prí va­ ter ind um að hitta gagn kyn hneigða eð­ al borna smala tík ann ars góð bónda í sömu sveit. Ein hverra hluta vegna höfðu eig end ur beggja frek ar tak­ mark að an skiln ing á nauð syn þessa fram taks og gerðu sitt besta til að stía þeim í sund ur. Varð þetta Vig­ fúsi Pét urs syni til efni eft ir far andi hug leið ing ar: Ást in hljóp í aum ingj ann, ang ist hans er fáu lík. ­Svo eru þeir að angra hann sem aldrei hafa rið ið tík! Fyr ir stuttu heyrði ég að um það bil þriðja hvert hjóna band end aði með skiln aði og eru þá ó tald ar all ar þær sam búð ar til raun ir sem leys ast upp í frum efni sín. Um stúlku sem sneri til for eldra húsa eft ir þriðju sam búð ar til raun ina orti Birg ir Hart manns son: Þú hef ur glös um lífs ins lyft, ljúf ar ást ir þeg ið. Aldrei ver ið al veg gift ­ en oft hef ur nærri leg ið. Um aðra heið urs konu kvað Ís­ leif ur Gísla son: Enga þoldi auð argná inni í sínu hreysi. Var það fyr ir vönt un á vits muna skorts leysi. Ó laf ur B. Guð munds son orti um pip ar svein: Hann sem lengi heims um ból hafn aði blíðu vífs ins, hlaut að lok um stak an stól ístræt is vagni lífs ins. Pét ur Jóns son frá Hall gils stöð um var spurð ur að því af hverju hann gifti sig ekki og ekki stóð á svar inu: Ó gift ur ég enn þá má ævi minni flíka. Fjar lægð in ger ir fjöll in blá og flest ar kon ur líka. Vilja sér á topp inn tildra, að til ver an sé fyr ir sig. Reyn ast líkt og rottu gildra, ­ ég ræðst ekki í að gifta mig! Það er nú svos em ekki eins og hjóna band ið sé blessuð um kon un­ um alltaf ei líf sæla og það hef ur sá góði mað ur greini lega ver ið bú inn að gera sér ljóst sem orti eft ir far­ andi: Hag lega dyft uð, kæn lega klippt, klút frá lyft ir enni. Það ætti að tyfta þá kvensnift með því að gift ast henni. Ein hver góð ur og gegn gleði­ mað ur kvað að morgni dags fyr­ ir margt löngu og hef ur greini lega leg ið held ur vel á hon um: Hefj um gæj ar söngva seið, suð ur á bæi afi reið, með sínu lagi á són ar skeið syfj uð pæja úr bóli skreið. Að und an förnu hafa bænd ur ver­ ið önn um kafn ir við vor verk eins og á burð ar dreif ingu og önn ur slík stór virki sem mörg eru í fyrra lagi á ferð vegna tíð ar fars ins. Sig fús Jóns­ son heyrði mann hafa orð á að ná­ granni hans bæri lít ið á og varð það til efni eft ir far andi hug leið ing ar: Upp í grund um gras ið rann, grænk ar sér hver slétta, fjög ur grömm á fer metr ann fær það til að spretta. Páll Júl í us son í Hít ar nesi horfði á ung ling sem hafði ver ið önn um kaf­ inn við á burð ar dreif ingu, skíta kst­ ur og fleiri tíðk an leg vor verk, velti fyr ir sér efna hlut föll un um í and lit­ inu og orti í orða stað drengs ins: Und an toppn um oft ég lít all ur þak inn skarna. Einn af kalí, átta af skít, ell efu af kjarna. Frá sokka bandsár um mín um minn ist ég margra og mis á nægju­ legra stunda við að blanda á burð eins og þá var jafn an gert. Þá þóttu mér und ur mik il að fyrr hefði ver­ ið flutt ur inn al gild ur á burð ur sem kall að ur var „Nitrophoska“og ekki þurfti að blanda. Þenn an á burð gerði Rós berg Snæ dal heims fræg an á Ís landi með þess ari vor verka vísu: Til að hita henn ar kinn hafði vit og þroska. Lét því sitra lengra inn lífs ins „Ni troph oska.“ Stef án Stef áns son frá Mó skóg­ um kvað eft ir að hann var flutt ur úr sveit inni: Aldrei breyta árin mér öls þó neyti glað ur. Drott inn veit það að ég er alltaf sveita mað ur. Fyr ir nokkrum árum var um­ ræðu þátt ur í sjón varp inu þar sem rætt var um erfða breytt mat væli. Einn við mæl enda var dokt or Ó laf­ ur Dýr munds son og var hann þeim andsnú inn. Eft ir þessa um ræðu kvað Gísli Sig urðs son: Án breyt inga þú tæki færi tap ar til að rísa upp af sár um hnján um, því mann kyn ið er erfða breytt ir apar þó enn þá hangi Dýr munds son í trján um. Ein hvern veg in finnst mér þó stund um að stjórn mála menn séu skemmra á veg komn ir í þess ari þró un en aðr ir en það er von andi bara vit leysa í mér. Fyr ir all mörg um árum bar svo við að einn góð ur og vel met inn Borg firð ing ur reidd ist heift ar lega við bróð ur sinn og það svo að hann á kvað að stytta hon um ald ur. Ekki lét hann sitja við orð in tóm held­ ur brá und ir sig betri Farmaln um og ók hvað á kaf leg ast sem leið lá í kaup fé lag ið og keypti þar full an vindla kassa til að gefa hel vít inu og ætl aði að losna við hann þar með. Helgi Gunn ars son hef ur greini­ lega ver ið með ein hverj ar svip að ar hugs an ir í koll in um þeg ar hann orti við þétt kennd an og held ur leið in­ leg an kunn ingja sinn: Drekktu vin ur brenni vín og reyktu sí gar ettu. Það er gott að vita að heim ur inn losn ar við þig. Þetta eru nú kannske held ur gá­ laus leg skrif hjá mér og lík lega væri mér nær að skrifa eitt hvað fal legt eins og til dæm is þessa nátt úru lýs­ ingu eft ir Bjarna frá Gröf: Sól in er að segja pass sökkvandi í hafs ins brunni. Fell ur eins og flís við rass fög ur sveit að nátt úr unni. Og önn ur nátt úru lýs ing kem­ ur hér sem ég hef grun um að gæti ver ið ætt uð norð an úr Hrúta firði þar sem Frið rik Han sen orti sitt gull fal lega kvæði ,,Ljóm ar heim ur loga fag ur“ og sýn ir það best hví líkt skáld Frið rik Han sen var: Þetta er eins og æv in týri; ­ en sú feg urð móð ir jörð. Koll ótt fell og fúa mýri, fúl ar tjarn ir, mold ar börð. Við skul um svo enda þátt inn á þess ari vísu Bjarna frá Gröf og hug­ leiða all an þann sann leika sem hún inni held ur: Dæm ið ei mín förnu för, fáir þekkja spor in. Mað ur var til ásta ör eins og fugl á vor in. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Hag lega dyft uð, kæn lega klippt, klút frá lyft ir enni Björg un ar sveit in Lífs björg í Snæ fells bæ hef ur síð ustu vik­ ur feng ið marg ar pen inga gjaf ir vegna hús bygg ing ar sveit ar inn­ ar á Rifi. Dav íð Óli Ax els son er for mað­ ur Lífs bjarg ar, og seg ir hann í sam tali við Skessu horn að svona styrk ir frá fyr ir tækj um og ein­ stak ling um séu ó met an leg ir. ,,Við erum djúpt snortn ir yfir hversu vel er stað ið að baki björg un ar­ sveit inni og hversu góð ur hug ur er með al bæj ar búa í okk ar garð og ber það að þakka. Enn og aft ur fáum við að sjá sem í björg un ar­ sveit inni erum hversu mik inn hlý­ hug fólk ber til okk ar,“ seg ir Dav­ íð Óli og bæt ir við að ný lega hafi borist gjaf ir frá Hamri SH, sjáv­ ar ið unni á Rifi upp á 1.250 þús­ und krón ur og Fisk iðj unni Bylgj­ unni í Ó lafs vík sem gaf eina millj­ ón, og Út nes veitti Lífs björgu veg leg an styrk upp á 800 þús und krón ur. Á sjó manna dag inn gaf svo Tryggvi Leif ur Ótt ars son og fjöl skylda 250 þús und króna gjöf og af kom end ur Helga Leifs son ar gáfu sveit inni 100 þús und krón ur. af Eitt tækni leg asta lista verk lands ins vígt á Akra nesi Á sjó manna dag inn var nýtt og stór glæsi legt úti lista verk með gos­ brunni vígt á lóð Sjúkra húss ins og heilsu gæslu stöðv ar inn ar á Akra nesi. Um er að ræða verk ið Hringrás eft­ ir mynd list ar kon una Ingu Ragn ars­ dótt ur. Fjöl marg ir voru við stadd ir vígsl una enda um stór an á fanga að ræða þar sem fjög ur ár eru lið in frá því verk efn inu var ýtt úr vör. Um­ hverfi verks ins og hellu lögn hann­ aði Ás laug Katrín Að al steins dótt ir lands lags arki tekt. Það eru hins veg­ ar tækni menn SHA sem eiga heið­ ur inn af skipu lagn ingu og vinnu við upp setn ingu þess. Þeir hafa unn ið þrek virki því hugsa þurfti fyr ir ýms­ um praktísk um at rið um hvað varð­ ar stjórn bún að og stýri kerfi vatns­ ins. Til að mynda er vatns rennsl inu stýrt af vind mæli. Þeg ar vind hraði fer yfir á kveð in mörk hætt ir rennsl­ ið. Því má segja að hér sé á ferð eitt tækni leg asta lista verk lands ins. Verk Ingu var val ið eft ir að hald­ in hafði ver ið sam keppni árið 2004 á veg um Sam bands ís lenskra mynd­ list ar manna þar sem 30 lista menn tóku þátt. List skreyt inga sjóð ur rík­ is ins og OR lögðu stærsta fram lag­ ið til verks ins en auk þeirra komu að fjár mögn un þess Lands bank­ inn, Glitn ir, BM Vallá, Sem ents­ verk smiðj an og Akra nes kaup stað ur. Sig urð ur Ó lafs son, fyrr um fram­ kvæmda stjóri sjúkra húss ins til 30 ára, sagði í á varpi sínu á sunnu dag að fyr ir sér væru þetta mik il tíma­ mót. Hann hefði alltaf haft á huga á að koma upp veg legu úti lista verki á lóð sjúkra húss ins og nú væri það loks orð ið að veru leika. Sig urð­ ur sat í lista verka nefnd SHA á samt þeim Helgu Gunn ars dótt ur fyrr um stjórn ar manni og Guð jóni Brjáns­ syni for stjóra. „Verk ið er vatns verk í tveim ur hlut um. Ann ars veg ar er fjög urra metra há, klof in súla með fjór um stöll um, þar sem fjór ir foss­ ar steyp ast nið ur milli stall anna. Hins veg ar snig ill sem hring ar sig um vatns flaum inn þar sem hann renn ur að nýju nið ur í jarð lög in inn í hina ei lífu hringrás vatns ins. Súl an er stað sett í lít illi fer kant aðri tjörn, en snig ill inn er í stærri tjörn sem er hring laga. Á milli tjarn anna er læk ur. Verk ið er steypt í brons en tjarn irn ar eru lagð ar sjáv ar grjóti með stein steypt um ramma í kring. Í á varpi sínu á sunnu dag sagði Inga að verk ið væri tákn rænt fyr ir það starf og líf sem á sér stað inn an veggja sjúkra húss ins þar sem bæði upp haf og end ir lífs ins eru dag legt brauð. sók Sig urð ur Ó lafs son, Inga Ragn ars dótt­ ir, Helga Gunn ars dótt ir og Guð jón Brjáns son fram an við úti lista verk ið Hringrás. Inga er höf und ur verks ins en hin þrjú sitja í lista verka nefnd SHA. Stjórn Út ness á Rifi af hend ir Dav íð Óla Ax els syni for manni Lífs bjarg ar 800 þús und króna styrk. Björg un ar sveit in Lífs­ björg fær marg ar gjaf ir

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.