Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Gróður og garðar Þur íð ur seg ir að fleiri berja­ runna en rifs megi rækta með góð um ár angri, til að mynda sól­ ber og stikkils ber. Nú séu komn­ ir bráð þroska sól berja stofn ar, eins og Mela lakti, Sund er byn 2 og Pol ar, sem þrosk ist snemma og gefi mjög stór og góð ber sem eru full þroskuð jafn vel fyrr en rifs­ ber in. Öll um berja runn um fylg­ ir auk ið fugla líf þeg ar ber in eru orð in þroskuð og get ur þar skap­ ast nokk ur sam keppni um upp­ sker una en svo má al veg hugsa sér að ætla skóg ar þröst un um nokkra runna. Hún gef ur að síð ustu ein falda upp skrift að sól berja góð gæti og er mjög vin sæl heima hjá henni: ­Um það bil 1 kíló af hreins uð­ um sól berj um sett í hræri véla skál. ­Út í þau um það bil 500 g af hrá sykri. ­Allt hrært var lega en vel sam­ an, sett í dós ir og fryst. Gott með ís og ým iss kon ar rétt um. Varla er hægt að fá betri C­ vítamín gjafa en sól ber, tómata og græna græn met ið og gott að eiga birgð ir af slíku í frysti til að taka fram á vet urna. Verði ykk ur að góðu! Planta út á kvöld in Gott að fá sér góð an kvöld­ mat. Melta hann í ró leg heit­ um og fara síð an út. Mold in er þá yl volg eft ir hita dags ins en loft ið að eins sval ara. Ræt­ urn ar geta þá not ið yls ins án þess að blöð in þurfi að kljást við mikla út guf­ un. Ban ana­ hýði við ræt urn ar Marg ar blóm­ strandi plönt ur verða sér stak­ lega á nægð­ ar ef graf ið er b a n a n a h ý ð i grunnt í jörð, rétt við rót ar­ kerfi þeirra. Í hýð inu er margt góð gæt ið sem plönt ur geta sann ar lega gert sér gott af. Bjór á fleiri stöð um en í mag ann Það er ekki bara mann­ fólk sem er hrif­ ið af bjór. Ýms ar plönt ur eru einnig fyr­ ir sopann. S é r s t a k ­ lega á þetta við um kál p lönt­ ur sem virð ast dafna ein stak lega vel ef þær fá sopann sinn einu sinni í viku. Há vaxnt ar blóm plönt­ ur kæt ast einnig við skvettu af og til. Bjór þyrst ir snigl ar Snigl ar eru sólgn ir í bjór. Til að forða því að þeir eti plönt­ urn ar fyr ir manni má skera ofan af dós og grafa nið­ ur við plönt urn ar þannig að barm ur inn sé rétt upp úr. Setja síð an bjór eða pilsner í. Þá hefst snigla­ kapp hlaup á krána, þeir steypa sér ofan í og kom ast ekki upp. Te og telauf Þeg ar telauf in hafa ver­ ið not uð fyr ir mann fólk er til val ið að setja það í safn­ haug inn eða hrúga þeim ofan á jarð veg inn í kring um ýms ar plönt ur. Sama gild ir einnig um k a l t te. Á Lága felli í Eyja­ og Mikla­ holts hreppi búa hjón in Þórð ur I. Run ólfs son og Ás laug Sig valda­ dótt ir. Hún lærð ur mynd list ar­ mað ur með kennslu rétt indi, hann mennt að ur garð yrkju mað ur. Árið 1992 var Þórð ur ný lega bú inn í Garð yrkju skól an um og á kveð­ ið var að opna garð yrkju stöð. Þau hjón bjuggu á Hell issandi en opn­ uðu stöð ina á föð ur leifð Ás laug ar á Lága felli. Fólk hafði ekki mikla trú á þessu æv in týri. „Það vex ekk ert á Snæ fells nesi,“ sögðu menn. Hjón­ in tóku flag í fóst ur og settu í það allt sem þeim datt í hug af skraut­ gróðri og trjám. Og viti menn, eitt og ann að óx á Snæ fells nesi. Rækt­ un ar stöð in Lága fell var heim sótt fyr ir skömmu þeg ar allt var að lifna, einnig við skipt in. Á lit in of ur bjart sýn Rækt un ar stöð in Lága fell er rétt vest an við veit inga skál ann Vega­ mót, en það hef ur ekki alltaf ver ið svo. „Við byrj uð um heima á Lága­ felli,“ seg ir Ás laug þeg ar búið er að koma sér fyr ir úti í blíð unni með kaffi bolla í hönd. „Við byrj uð um árið 1992 og bjugg um á þeim tíma í Reykja vík en á kváð um að flytja á Hell issand 1995 og vera nær Lága­ felli. Þórð ur var ný lega út skrif að ur úr Garð yrkju skól an um á Reykj um og okk ur lang aði að reyna þetta. Ég er fædd á Lága felli og við feng­ um þar jarð næði og tók um þar flag í fóst ur til að gróð ur setja í. Kannski mest vegna þess að þess ari hug­ mynd okk ar var ekki spáð lang­ lífi. Fólk sagði al mennt: „Það vex ekk ert á Snæ fells nesi, eins gott að hætta þess ari vit leysu strax.“ Ás laug hlær að þess ari minn ingu því í flag­ inu óx flest það sem þar var gróð ur­ sett, svo þess ar hrakspár voru kæfð­ ar í fæð ingu. „Við vor um nátt úru­ lega á lit in of ur bjart sýn að vera að þessu. En á Lága felli vor um við all­ ar helg ar og öll sum ur í vinnu við gróðr ar stöð ina. Á þess um tíma seld um við ein göngu garð plönt­ ur, runna, tré, fjöl ær inga og sum­ ar blóm.“ Breytt um gír Ás laug kenndi við Grunn skól­ ann á Hell issandi í 8 ár og Þórð ur vann við að klippa og snyrta garða fyr ir fólk á samt því að leggja gang­ stétt ar. En árið 2002 tóku mál in aðra stefnu. „Það fannst heitt vatn í sveit inni og við rennd um hýru auga til þess. Þar sem ekki var um mik­ ið magn að ræða var fyr ir séð að það næði ekki til okk ar að Lága felli. Því á kváð um við að taka land á leigu af hreppn um, und ir gróðr ar stöð. Þá vor um við nær meiri um ferð og einnig feng um við heitt vatn. Við byrj uð um á að reisa hér tvö plast­ hús og buð um svo í að rækta fyr­ ir Vest ur lands skóga sem við feng­ um. Þar með breytt ist ým is legt. Að al á hersl an í rækt un inni varð nú á skógarplönt ur, birki, ösp og lerki. Þórð ur hætti í garða þjón ust unni og sinn ir stöð inni nú allt árið. Við flutt um al far ið að Lága felli og ég fór að kenna í Laug ar gerð is skóla. Þetta pass ar fínt svona. Það er frí í skól an um þeg ar mest er um að vera í stöð inni sem ber fjóra til fimm starfs menn og þar af einn sem er allt árið. Við verð um að stand ast þær kröf ur sem Vest ur lands skóg­ ar gera til rækt un ar inn ar. Sig valdi Ás geirs son frá Vest ur lands skóg um kem ur og tek ur út plönt urn ar hjá okk ur. Mæl ir hæð ina og þess hátt­ ar. Þórð ur keyr ir síð an plönt urn ar til við skipta vina Vest ur lands skóga og þeir eru um allt Vest ur land.“ Kaffi kon an sér um blóm in Með an blaða mað ur stopp aði í gróðr ar stöð inni kom með al ann­ ars eig andi blóma búð ar í Ó lafs­ vík, sem er fast ur við skipta vin ur, og átti ekki eft ir eina plöntu. Á norð­ an verðu nes inu reyna sem flest ir að gera allt fínt hjá sér fyr ir sjó manna­ dag. Rækt un ar stöð in Lága fell sel­ ur einnig í heild sölu til stærri við­ skipta vina. Ás laug seg ir bros andi að hún sé bara lið létt ing ur, sjái um kaff ið handa starfs fólk inu og þess hátt ar. „Mér finnst gam an að vera með sum ar blóm og sé því um þau. Við selj um hér nokkr ar teg und­ ir þótt á hersl an sé á skógarplönt­ ur. Reynd ar erum við að glæða að­ Holl ráð Sum ar blóm in skarta sínu feg ursta. Hjón in á Lága felli opn uðu gróðr ar stöð þrátt fyr ir hrakspár: Sögðu ekk ert vaxa á Snæ fells nesi Þórð ur og Ás laug í gróðr ar stöð inni Lága felli með glæsi leg ar birki plönt ur. eins runna og fjöl ær inga rækt un ina að nýju. Mér finnst mjög gam an að rós um og lang ar að fara meira út í að rækta og selja harð gerð ari teg­ und ir runnarósa. Það er smátt og smátt að koma.“ Far ið í frí í viku Fjöl skyld an kem ur öll að vinnu við stöð ina. Eldri dæt ur þeirra hjóna voru bún ar í sín um skól um og komn ar til starfa, önn ur með vin konu sína með sér er þarfn að­ ist sum ar vinnu. Henni var tek ið fagn andi. Yngsta dóttir in er að eins níu ára en alin upp við þessi störf, þannig að hún hjálp ar mömmu sinni við að dreif planta sum ar­ blóm um og ann að sem til fell ur. En kemst fjöl skyld an ein hvern tíma í frí? „Við för um í viku, en komust ekki öll í einu,“ seg ir Ás laug. „Það verð ur einn að vera heima og sjá um stöð ina. Þetta árið fara því ekki þeir sömu og fóru á síð asta ári. En þetta er í góðu lagi. Við erum mik­ ið sam an, bæði við leik og störf og það eru ekki all ir svo heppn ir,“ seg­ ir Ás laug Sig valda dótt ir á Lága felli bgk Upp skrift að sól berja góð gæti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.