Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 25
25 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ LÓÐAFRÁGANGUR Túnþökur. Túnþökurúllur. Þökulagning. Hellulagning. Möl, mold og steinar. Upplýsingar í síma 860-2640. BrynjólfurGeof Kotila frá far andi þjálf ari Snæ fells skemmti sér vel með krökk un um. Grunn skóli Borg ar fjarð ar á Hvann eyri fékk í gær af hent an sinn fjórða Græn fána. Skól inn var með­ al þriggja fyrstu skól anna á Ís landi sem fengu Græn fána og hafa því ver ið með í verk efn inu frá upp hafi. Í til efni dags ins efndu nem end ur og starfs fólk til há tíð ar í blíð skap ar­ veðri. Ragn hild ur Helga Jóns dótt­ ir af henti græn fán ann fyr ir hönd Land vernd ar, en nem end ur í um­ hverf is nefnd skól ans tóku við hon­ um. Það voru þau Brynj ar Björns­ son í 5. bekk, Sig ur jón Óli Vign­ is son 4. bekk, Helga Guð rún Jón­ munds dótt ir 5. bekk og Hlyn ur Snær Unn steins son 4. bekk. Þau fluttu einnig ræðu og sögðu gest­ um frá starfi skól ans í þágu um­ hverf is ins. All ir nem end ur skól ans hjálp uð ust svo að við að draga fán­ ann að húni. Að því loknu var gest um boð­ ið inn í skóla þar sem boð ið var upp á á vexti, græn meti og sum ar­ drykk. Þar var einnig boð ið upp á sýn ingu nem enda á hand verki vetr­ ar ins. Með al ann ars af rakstri end­ ur vinnslu dags þar sem nem end ur unnu lista verk úr öll um papp ír sem fall ið hef ur til í skól an um í vet ur. Á sýn ing unni var einnig kynn ing á Yemen en nem end ur grunn skól ans fram leiddu og seldu jóla kort fyr ir jól in og létu á góð an af þeirri sölu renna til skóla halds í Yemen. Grunn skóli Borg ar fjarð ar fékk sinn fjórða Græn fána Krakk arn ir á Hvann eyri voru að von um á nægð ir með Græn fán ann. Ljósm. Pét ur Dav íðs son. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Körfu bolta há tíð í Hólm in um Úr vals deild ar lið Snæ fells stóð fyr ir körfu bolta há tíð í í þrótta hús­ inu í Stykk is hólmi síð ast lið inn laug ar dag fyr ir krakka 14 ára og yngri. Leið bein end ur voru Geof Kotila frá far andi þjálf ari Snæ fells og svo leik menn irn ir Hlyn ur Bær­ ings son, Sig urð ur Þor valds son og Jón Ó laf ur Jóns son. Há tíð in hófst á því að krakk arn ir fengu leið bein­ ing ar um skot­ og bolta tækni en svo voru skot keppn ir með verð­ laun um í boði Bón us. Þeg ar æf ing­ um lauk var grill veisla í boði Bón­ us og að því loknu fengu all ir frítt í sund þar sem krakk arn ir skemmtu sér í leikj um með helstu fyr ir mynd­ um sín um í körfu bolt an um og var ekki ann að að sjá en að bæði nem­ end ur og leið bein end ur skemmtu sér vel. Nú er und ir krökk un um kom ið að nota sum ar ið vel til æf­ inga því þannig nær mað ur mest um fram för um og kem ur sterk ari inn á næstu leik tíð. íhsFinn bogi Leifs son tókst bros andi á við æf ing arn ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.