Skessuhorn


Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 04.06.2008, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ Gróður og garðar Borgarprýði 25 ára Sumarblóm, ölær blóm, forræktað grænmeti. Mikið úrval af runnum, trjám og rósum. Á annað hundrað nýjar og lítt reyndar tegundir. Áburður, eitur, pottar, ker. Erum að taka í notkun endurbætt og betra sölusvæði sem er óðum að fyllast af plöntum. Akranesi Smiðjuvöllum 12-20 - Símar: 893 8200 - Fax: 431 5055 Netfang: borgarprydi@borgarprydi.is og gob@simnet.is Veang: borgarprydi.is Opið alla daga í júní kl: 13:00 -19:00 (lokað 17. júní) Rétt um fjórt án tím um eft ir að verk ið hófst hafði Grét ar lok ið því. Hér sést hluti lóð ar inn ar sem Grét ar end ur mót aði frá grunni. Næg verk efni í gröfu þjón ust unni Sam hliða gríð ar legri aukn ingu á liðn um árum í fjölda sum ar húsa í Borg ar firði hef ur þeim að il um fjölg að sem taka að sér ýmsa þjón­ ustu sem slíkri upp bygg ingu fylg­ ir. Það þarf að grafa grunna, jarð­ vegs skipta og lag færa lóð ir, leggja vegi, setja nið ur rot þrær, leggja göngu stíga og á fram mætti lengi telja. Þau eru því ófá hand tök­ in sem þarf við slík ar fram kvæmd­ ir og gott að sum ar húsa fólk ið get­ ur leit að til fag að ila. Nokk uð hef­ ur ver ið um að bænd ur hafi boð ið upp á slíka þjón ustu og kom ið sér upp við eig andi tækja kosti til slíkra verka. Þannig hef ur fjölg un sum­ ar húsa styrkt bú setu með bein um hætti. Sum ir sér hæfa sig í af mörk­ uð um þátt um slíkr ar þjón ustu, svo sem að aka jarð vegi og of aní burði, aðr ir leggja hell ur, með an enn aðr­ ir skera og selja tún þök ur og á fram mætti telja. Grét ar Þór Reyn is son er sauð­ fjár bóndi á Höll í Þver ár hlíð. Fyr­ ir um þrem ur árum síð an byrj aði hann að bjóða sum ar bú staða eig­ end um upp á ýmsa þjón ustu og í dag sér hann ekki út úr aug um fyr­ ir verk efn um af ýmsu tagi. Grét­ ar rek ur fyr ir tæki sitt, Gröfu þjón­ ustu Grét ars, sam hliða sauð fjár bú­ skapn um og seg ist aldrei hafa þurft að aug lýsa, þetta vindi svona smám sam an upp á sig og menn séu dug­ leg ir að benda á sig þeg ar vanti ein­ hverja jarð vinnu. Hann hef ur mest sinnt sum ar húsa eig end um í of an­ verð um Borg ar firði, eða í ná grenni við heima hag ana. „Ég er með fimm tonna gröfu, drátt ar vél, stór an sturtu vagn og smá vél sem kemst þröng ar leið ir sem flest önn ur tæki kom ast ekki. Get ég þannig sinnt nokk uð breiðu sviði í jarð vegs fram­ kvæmd um.“ Þeg ar blaða mað ur hitti Grét­ ar var hann að hefja end ur mót un á ára tuga göml um garði sem kom­ inn var í ó rækt. Verk ið hófst klukk­ an 10 á laug ar dags morgni. Þurfti Grét ar að byrja á því að hreinsa burtu gaml ar trjá ræt ur og ó rækt­ ar gróð ur, aka burt þrem ur ferð um af garð úr gangi, móta nýja flöt með stöll um í lands lag inu, sækja grjót til að hlaða úr stein vegg og ým is legt fleira. Með stutt um mat ar hlé um, rétt um 14 klukku tím um eft ir að verk ið hófst, var Grét ar Þór bú inn að ljúka því með sóma. Hafði end­ ur mót að um 250 fer metra af nýj um garði sem til bú inn var til þöku lagn­ ing ar. Að spurð ur seg ist hon um líka best að vera einn í þess um rekstri. „Mað ur stend ur þannig og fell ur með því sem mað ur ger ir sjálf ur og það fer eng inn tími í stjórn un ann­ arra. Fram legð in í svona vinnu fer eft ir hversu vel mað ur held ur sér að verki. Ef verk in eru síð an þokka­ lega unn in eru þau besta aug lýs­ ing in fyr ir næstu verk. Kannski er mest ur vandi að kunna að segja nei við of mörg um verk efn um, þannig að mað ur sé ekki að svíkja tíma setn­ ing ar,“ seg ir hann að lok um. mm Grét ar Þór ein beitt ur á svip í gröf unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.