Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012
Digranesgötu 6 - Borgarnesi - Sími: 437 1920
Geirabakarí óskar öllum
gleðilegra jóla, góðs og farsæls
komandi árs. Þakkar viðskiptin
á árinu sem er að líða.
Opnunartímar
yfir hátíðirnar:
22. desember 8.30 – 16.30
23. desember 8.30 – 20.00
24. desember Lokað
25. desember Lokað
26. desember Lokað
27. desember 7.00 – 17.30
28. desember 7.00 – 17.30
29. desember 8.30 – 16.30
30. desember 8.30 – 16.30
31. desember Lokað
1. janúar Lokað
2. janúar 7.00 – 17.30
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Opnunartímar um jól og áramót 2012
Bæjarskrifstofur
Akraneskaupstaðar
24. desember Aðfangadagur
lokað
25. desember Jóladagur
lokað
26. desember Annar í jólum
lokað
27. – 28. desember
opið 09:30-12:00 og 12:30-15:30
31. desember Gamlársdagur
lokað
1. janúar Nýársdagur
lokað
2. janúar
lokað
Íþróttamiðstöðin
Jaðarsbökkum
23. desember Þorláksmessa
09:00-16:00
24. desember Aðfangadagur
09:00-11:00
25. desember Jóladagur
Lokað
26. desember Annar í jólum
Lokað
27. desember fimmtudagur
06:15-22:00
28. desember föstudagur
06:15-22:00
29. desember laugardagur
09.00-18:00
30. desember Sunnudagur
09.00-18:00
31. desember Gamlársdagur
09:00-11:00
1. janúar Nýársdagur
Lokað
2. janúar miðvikudagur
06:15-22:00
Bókasafn Akraness
24. desember Aðfangadagur
lokað
25. desember Jóladagur
lokað
26. desember Annar í jólum
lokað
27. – 28. desember
10:00-18:00
29. desember
11:00-14:00
31. desember Gamlársdagur
lokað
1. janúar Nýársdagur
lokað
2. janúar
opið 10:00-18:00
Safnasvæðið í Görðum
23. desember Þorláksmessa
opið 13:00-17:00
24. desember Aðfangadagur
lokað
25. desember Jóladagur
lokað
26. desember Annar í jólum
lokað
27. – 30. desember
opið 13:00-17:00
31. desember Gamlársdagur
lokað
1. janúar Nýársdagur
lokað
2. janúar
opið 13:00-17:00
Garðakaffi er lokað
frá 20. desember 2012 –
2. janúar 2013.
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Óskum viðskiptavinum okkar
gleði legrar hát íðar og þökkum
viðskipt in á ár inu.
Reyk jav í k ı Ak ranes ı Í sa f jö rðu r ı B lönduós ı Sauðá rk róku r
Aku rey r i ı Eg i l s s tað i r ı Reyða r f jö rðu r ı Se l foss ı Ves tmannaey ja r
Jón Haukur Hauksson hdl.
jonhaukur@pacta.is
K i r k jub rau t 12 ı 300 Ak ranes ı s ím i 440 7900 ı www.pac ta . i s
Góð ir gest ir litu í heim sókn í jóla
sprell knatt spyrnu deild ar Skalla
gríms sem fram fór í Í þrótta mið
stöð inni í Borg ar nesi sl. föstu dag.
Þetta voru jóla svein arn ir Skyrgám
ur og Giljagaur en jóla svein arn
ir tín ast nú óðum einn af öðr um til
byggða. Það voru um 60 krakk ar í
8., 7., og 6. flokki stráka og stelpna
sem mættu í jóla sprellið og höfðu
gam an af. Krakk arn ir fóru í leiki
með sveink um auk þess sem þeir
spil uðu fót bolta leik með þeim. All
ir skemmtu sér vel í þess ari heim
sókn og lof uðu þeir jafn vel að koma
við aft ur á næsta ári og taka ann an
leik við Skalla grímskrakka.
hlh /Ljósm. Hrafn hild ur Tryggvad.
Söng fjöl skylda úr Borg ar nesi held
ur jólatón leika í Borg ar nes kirkju í
kvöld, mið viku dags kvöld ið 19. des
em ber kl.20:30. Hjón in Theo dóra
Þor steins dótt ir og Ol geir Helgi
Ragn ars son á samt dætr un um Sig
ríði Ástu og Hönnu Á gústu munu
syngja jóla lög frá ýms um tím um
og lönd um við und ir leik Ingi bjarg
ar Þor steins dótt ur pí anó leik ara.
Theo dóra er skóla stjóri Tón list
ar skóla Borg ar fjarð ar, söng kenn ari
og söng kona. Hún stund aði söng
nám við Söng skól ann í Reykja vík
og í Vín ar borg og hef ur víða kom ið
fram sem söng kona. Ol geir Helgi
stund aði m.a. söng nám við Tón
list ar skóla Borg ar fjarð ar. Syst urn
ar eru báð ar í söng námi við Söng
skól ann í Reykja vík. Ingi björg
stund aði tón list ar nám við Tón list
ar skól ann í Reykja vík og einnig í
Englandi. Hún starf aði til margra
ára við Tón list ar skóla Borg ar fjarð
ar og Tón list ar skóla Stykk is hólms.
Hún kenn ir nú við Tón list ar skóla
Hafn ar fjarð ar. Theo dóra og Ingi
björg hafa starf að sam an frá ár inu
1982 og eru því einnig tíma mót í
sam starfi þeirra. Þær hafa hald
ið fjölda tón leika sam an og kom ið
fram sam an bæði hér á landi og er
lend is.
-frétta tilk.
Fjöl skylda býð ur til tón leika
Jóla sprell hjá knatt spyrnu-
deild Skalla gríms