Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 94

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 94
94 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Flest ir í bú ar Borg ar fjarð ar hér aðs sem komn ir er til full orð ins ára kann ast við Bjarna G. Sig urðs son í Borg ar nesi eða „ Manna í Vega­ gerð inni," eins og hann var oft ast kall að ur. Sá sem þetta rit ar var bú­ inn að þekkja Bjarna um tíma þeg­ ar hann komst að því að gælu nafn­ ið væri dreg ið af milli nafni hans. Bjarni er hress og við ræðu góð ur. Hann hef ur gam an af að segja frá og má greina að enn þá er Bjarni svo lít ill prakk ari í sér. Bjarni Guð mann Sig urðs son fædd ist í Stykk is hólmi 19. jan ú ar 1933. Hann verð ur því átt ræð ur á næsta ári. For eldr ar hans voru Val­ gerð ur Krist jáns dótt ir frá Hamri í Hörðu dal í Dala sýslu og Sig urð ur Krist jáns son fædd ur á Ör lygs stöð­ um í Helga fells sveit en kenndi sig oft við Ós í sömu sveit. „Þau kynnt­ ust þeg ar ver ið var að brúa Bjarna­ dalsána. Þar var mamma ráðs kona og pabbi vann í brú ar flokkn um. Þau tóku sam an og voru fyrst í Lár í Eyr ar sveit en síð an fluttu þau inn í Hólm. Þá var ekki víða vinnu að hafa en pabbi stund aði sjó mennsku. Þau fluttu hing að í Borg ar nes árið eft ir að ég fædd ist. Síð an hef ég átt hér heima. Fyrst bjuggu þau hjá Stein unni Eyj ólfs dótt ur, syst ur Hösk uld ar á Hof stöð um. Hún bjó í gömlu húsi þar sem Gunn laugs­ gata 4 er núna. Þar bjuggu þau fyrsta kast ið en fluttu svo á Þór­ ólfs göt una. Þar man ég fyrst eft ir mér." Systk in in voru fimm. Bjarni átti tvo hálf bræð ur, Magn ús Star dal og Krist ján Bjarna son, og al syst­ urn ar Þórönnu, sem var gift Emil Á munda syni, og Mál fríði Krist ínu sem var gift Gísla Bjarna syni. Þau eru öll lát in. Í sveit í fimm sum ur Á þeim tím um kvað tíð ar and inn á um að senda ætti börn í sveit úr þétt býl inu. „Ég var í sveit á Sauða­ felli í Döl um hjá Har aldi frænda, bróð ur mömmu. Fór fyrst átta ára gam all og var í fjög ur sum ur. Tók hlé eitt sum ar og bar út póst hér í bæn um. Mér lík aði það ekki nógu vel svo mig lang aði að fara aft ur í sveit ina. Ég var því eitt sum ar til við bót ar á Sauða felli. Þetta var einn besti tími æv inn ar." Bjarni sagði að leik ir barn anna í Borg ar nesi hefðu helst ver ið felu­ og elt ing ar leik ir, slag bolti og aðr ir slík ir. Það voru stund um erj ur á milli strák anna. Á þeim tíma skipt ist bær inn í tvo hópa, efri bær inn og neðri bær inn. Að vetr in um var stund um snjó kast­ stríð. Fór snemma að vinna Skóla ganga Bjarna var stutt. Hann var í barna skól an um í Borg ar nesi og fór í Iðnskól ann í Borg ar nesi, en lauk ekki prófi það an þar sem hann hætti námi 14 ára gam all og fór að vinna. Sum ar ið sem hann varð 14 ára var barna skól inn í bygg ingu. „Ég var þar lið létt ing ur hjá Krist­ jáni á Stein um sem var bygg ing­ ar meist ari. Hann hafði það af að kenna mér að saga. Hann sagði ekki margt bless að ur karl inn en var raun góð ur." Þarna voru nokkr ir mennt skæl­ ing ar að vinna. Bjarni seg ist muna sér stak lega eft ir þrem ur: Ó lafi Ás­ geirs syni, Ósk ari Frið riks syni og Jóni Ben Ás munds syni. Krist ján Straum fjörð hugs aði um vél arn ar. Þá var mal að í steypuna. Eitt sinn var hann ekki mætt ur eft ir há deg­ ið. Þá setti einn mennt skæl ing anna hræri vél ina í gang því þá var ver­ ið að steypa. Þeg ar Krist ján mætti og sá vél ina í gangi varð hann fjúk­ andi vond ur. Gekk beint að vatns­ tunn unni fyllti föt una og hellti yfir strák inn sem stóð við vél ina. Hann varð að sjálf sögðu hold vot ur. Dreng ur inn lét ekki þar við sitja. Greip föt una, dýfði henni í og hellti yfir Krist ján, sem varð einnig hold­ vot ur. Hann gekk heim og skipti um föt. „Eft ir minni leg asta at vik ið þetta sum ar var þeg ar einn dag inn síðla sum ars gerði snarp ar vind hvið ur kring um há deg ið. Þá var búið að slá upp fyr ir efri hæð inni. Mót in skekkt ust svo það varð að taka þau öll upp aft ur. Um vet ur inn var ég í skól an um en byrj aði hjá Vega gerð­ inni um vor ið og vann þar alla tíð." Hitti konu efn ið ung ur Bjarni hitti konu efn i sitt 15 ára gam all. „Oft þeg ar hugs að er til baka finnst manni stund um ýms­ ir at burð ir í líf inu til vilj ana kennd­ ir. Þeg ar ég var 15 ára var unn­ ið að því að fylla í slörk í veg un­ um hér og þar. Við vor um send ir fram í Hvít ár síðu og gist um í gamla torf bæn um á Bjarna stöð um. Þá sá ég heima sæt una á Bjarna stöð um, Ingi björgu Jóns dótt ur, í fyrsta sinn og leist bara vel á hana. Hún fest­ ist í minni en það var ekk ert meira þá. En síð an ger ist hún ráðs kona í vega vinnu flokki 1952. Gist var í tjöld um al veg fram í nóv em ber. Þá hitt umst við aft ur. Í kring um 1955 fór um við að draga okk ur sam an." Bjarni og Ingi björg festu síð an ráð sitt 1957. Þau eign uð ust fjög­ ur börn. Krist ján Björn er elst ur fædd ur 1957, Frið jón 1958, Sig­ urð ur 1960 og Sig ríð ur Guð björg er yngst fædd 1973. Sig urð ur dó úr hvít blæði að eins 11 ára gam all. „Við bjugg um fyrst á Þór ólfs­ götu 9. Þar vor um við með an ver­ ið var að byggja hér á Beru götu 5. Við Tóta syst ir byggð um sam an með okk ar fjöl skyld um. Grunn ur­ inn var tek inn vor ið 1958. Pabbi sló upp fyr ir hús inu en Jói Snæ var skrif að ur bygg ing ar meist ari. Hús­ ið var fok helt um haust ið. Tóta og Emil fluttu á efri hæð ina um mán­ aða mót in nóv em ber ­ des em ber 1959, en við á að fanga dag jóla sama ár. Það var eft ir minni leg ur dag­ ur. Raf magn ið var tengt um miðj­ an dag. Fyrsta verk ið var að kveikja á ofn in um og skella jólasteik inni í hann. Tveir elstu syn irn ir voru eins og tveggja ára og Ingi björg langt geng in með Sig urð. Fljót lega fluttu gömlu hjón in á Bjarna stöð­ um, Jón Páls son og Jó fríð ur Guð­ munds dótt ir for eldr ar Ingi bjarg­ ar, til okk ar og voru hjá okk ur til dauða dags." Fékk snemma á huga á bíl um Bjarni fékk snemma á huga á bíl um. Hann seg ir að um 1940 hafi ör fá­ ir bíl ar ver ið í Borg ar nesi. Krist­ ján bróð ir hans, sem var níu árum eldri, átti pall bíl. Hann keyrði hjá Magn úsi Jónassyni á vöru bíl sem Magn ús átti. „Þeg ar ég var 12 ára lét Krist ján bróð ir minn mig aka í fyrsta sinn. Sunnu dags kvöld eitt kom hann á gamla „Bjúkk an um" sem var með tveggja manna hús og stutt um palli, setti kað al hönk und­ ir rass inn á mér svo ég sæi út. Bíll­ inn var sett ur í gang og í ann an gír. Hann lét mig aka upp á Þór ólfs göt­ una. Ég var hræddast ur að aka upp Gunnu gömlu hall ann. Þar er stíg­ ur upp núna. Hann hét eft ir Gunnu sem bjó með Gvendi Th. eins og hann var kall að ur. Hann var þjóð­ þekkt per sóna hér úr sam fé lag­ inu og komst oft skemmti lega að orði." Fimm tíu og fimm ár í vega gerð „Ég byrj aði hjá Vega gerð inni árið 1948 fimmt án ára og vann þar í 55 ár. Ég var með lengsta starfs ald ur í stofn un inni." Fyrstu árin var þetta sum ar vinna. Þá fór Bjarni í Iðn­ skól ann í tvo vet ur og vann einnig við upp skip un og ann að sem til féll. „ Fyrstu fjög ur sumr in var ég á tipp. Síð an fór ég á ýtu og vann á henni í ell efu ár, en svo á drátt ar bíl. Árið 1970 fór ég sem flokks stjóri í sigt­ is flokk og var þar í tvö ár. En síð­ an var ég í 32 ár á skrif stof unni. Ég sat nú ekki alltaf á rass in um. Að al­ starf ið var að sjá um létt ara við hald á veg un um." Þunga vinnu vél ar Borg ar fjarð ar Bjarni stofn aði fé lag á samt Bjarna Jo han sen og Sig valda Ara syni sem þeir köll uðu Þunga vinnu vél ar Borg ar fjarð ar. „Þá var ég hætt ur á ýt unni hjá Vega gerð inni og kom­ inn á drátt ar bíl inn. Við keypt um tæki Rækt un ar sam bands ins, ýtu og trakt or. Seinna bætt ist við ný vél. Ég var fast ur starfs mað ur hjá Vega­ gerð inni en gat feng ið frí öðru hverju. Við rák um þetta fyr ir tæki í þrjú ár. Þá keypti Bjarni það og rak í nokk ur ár. Upp úr því stofn aði Sig valdi Borg ar verk. Inga dag móð ir í 30 ár Ingi björg var ekki iðju laus heima. Hún vann í Skalla gríms garði í mörg sum ur. „Þeg ar Sig ríð ur var rúm lega árs göm ul gerð ist Ingibjörg dag móð ir. Það kom til af því að fá börn voru í Beru göt unni. Henni datt í hug að gæta barna svo Sigga hefði ein hvern leik fé laga. Fyrsta barn ið kom til henn ar 1974 og síð­ asta barn ið hætti árið 2006. „Inga mamma" eins og hún var gjarn­ Í vega gerð í meira en hálfa öld Rætt við Bjarna G. Sig urðs son í Borg ar nesi Bjarni með afa dreng og nafna sinn Bjarna Guð mann í fang inu. Fjöl skyldu mynd tek in 1963, en breytt. Inga og Bjarni, Frið jón, Sig urð ur og Krist ján. Með hjálp tækn inn ar var Sig­ ríði bætt inn á mynd ina en hún fædd ist 1973, eft ir að Sig urð ur dó. Dans hljóm sveit Borg ar ness í kring um 1950. F.v. Þor leif ur Grön feldt, Hreinn Hall dórs son, Þor steinn Helga son, Bjarni og Sig urð ur Már Pét urs son. Bjarni við vega gerð 1957. Bjarni á út reið um með Svart höfða og Grána sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.