Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 53

Skessuhorn - 19.12.2012, Blaðsíða 53
53MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2012 Gleðileg jól Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. an mála rekst ur og eru nú þeg ar hafn ar við ræð ur við lög fræði­ stofu um að reka þetta mál fyr ir dóm stól um. Það ligg ur fyr ir að ósk að verð ur eft ir flýti með ferð hjá dóm stól um vegna þessa máls enda eru mikl ir al manna hags mun ir í húfi hvað þetta varð ar," sagði Vil hjálm ur Birg is son for mað ur VLFA þeg ar þetta varð ljóst. Í búða lána sjóð ur sel ur fast eign ir Skessu horn sagði í haust frá ó á nægju sem væri í Snæ fells bæ yfir því að í búð ar hús næði í eigu Í búða lána sjóðs stæði tómt og væru hvorki til sölu né leigu. Í fram haldi þeirr ar frétt ar fór bolt inn að rúlla og í byrj un októ ber setti Í búða lána sjóð ur tíu eign ir í Snæ fells bæ á sölu og fjór ar í búð ir í Ó lafs vík og Rifi til leigu. Þá hef ur sjóð ur inn sett fleiri eign ir í land shlut an um á sölu, með al ann ars tvær í búða blokk ir á Akra nesi. Pét ur og Svan borg fyrstu Höfð in gj arn ir Hjón in Pét ur Á gústs son og Svan borg Sig geirs dótt ir, eig end­ ur Sæ ferða í Stykk is hólmi, fengu við ur kenn ing una Höfð ing­ inn 2012, sem af hent var í fyrsta skipti á upp skeru­ og af mæl­ is há tíð ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi, þeg ar Ferða mála­ sam tök Vest ur land fögn uðu 30 ára af mæli í haust. Há tíð in fór fram í Döl um en af hend ing Höfð ingj ans í gamla skóla hús­ inu í Ó lafs dal í Gils firði. Ferða mála sam tök Vest ur lands veita Höfð ingj ann og hyggj ast gera það ár lega hér eft ir. Með við­ ur kenn ing unni vilja sam tök in ít reka mik il vægi ferða þjón ustu fyr ir Vest ur land og vekja at hygli á fólki í grein inni sem hef ur náð góð um ár angri í sinni upp bygg ingu. Þak Hér í hall ar inn ar leiddi ým is legt í ljós Í Borg ar nesi var í haust unn ið að end ur nýj un á þaki Borg­ ar braut ar 1­3. Hús þetta nefn ist í dag legu tali „Hér í höll in“. Þeg ar smið irn ir hófust handa við að rífa gamla þak ið kom ým is legt for vitni legt í ljós und an þak plöt un um. Þak ið hafði að mestu ver ið ein angr að með spæni og reið ingi en einnig fjölda dag blaða. Flest voru blöð in frá miðj um fjórða ára tugn­ um fram til miðs sjötta ára tug ar ins. Þarna gaf að líta Tím ann, Morg un blað ið, Al þýðu blað ið, Fálk ann og Þjóð vilj ann. Eitt­ hvað tafð ist verk smið anna við þenn an fund því marg ir þeirra sökktu sér í lest ur um fyrri heim s tíð indi, svo sem frá sagn ir af víg stöðv um heims styrj ald ar inn ar síð ari, fregn ir af bylt ing um komm ún ista í fjar læg um lönd um, kjarn orku vá og inn lend um frétt um af kjara á tök um og stjórn málakarpi. Þá fannst áka vít­ is flaska í þak inu og leif ar af gömlu tæki sem er að öll um lík­ ind um gam alt út varps tæki. Síld veið ar gengu vel Mik il síld veiði var í Breiða firði þeg ar leið á októ ber enda veðr ið með ein dæm um gott. Nóta skip stopp uðu ekki lengi á mið un um enda fljót að fylla sig. Mik ið var um að skip in deildu með sér afla enda voru þau að fá allt upp í 2.000 tonn í kasti. Eft ir að um fjöll un um dauða síld í Breiða firði af völd um nóta­ skipa hófst í Skessu horni í des em ber í fyrra beindi LÍÚ því til fé lags manna að vera aldrei ein skipa á ferð og sett ar voru regl ur um að veiði eft ir lits menn Fiski stofu ættu að vera um borð í hverju nóta skipi. Góð veiði var einnig hjá smá bát um í lag net sem fengu út hlut að 500 tonna potti með há marki 8 tonn um á viku á bát. Smá báta eig end ur voru ó sátt ir þeg ar ráð­ herra á kvað að bæta ekki við kvót ann en marg ir höfðu út bú ið sig sér stak lega til veið anna. Þá höfðu vinnsl ur við Breiða fjörð verk að síld af smá bát um en all ur afli nóta skip anna fer í aðra lands hluta. Fyrr í þess um mán uði var svo út hlut að 300 tonna við bót ar kvóta til litlu bát anna. Bæj ar stjór inn á Akra nesi lét af störf um Sam komu lag náð ist í byrj un nóv em ber milli Árna Múla Jón­ as son ar bæj ar stjóra á Akra nesi og bæj ar stjórn ar Akra nes kaup­ stað ar um að hann léti af dag leg um skyld um bæj ar stjóra frá og með 7. nóv em ber. Hætti hann síð an störf um í lok mán að ar ins. Bæj ar stjórn Akra ness stóð ein huga að ráðn ingu Árna Múla í starf bæj ar stjóra eft ir kosn ing arn ar sum ar ið 2010. Í sam tali við Skessu horn seg ir Árni Múli á stæðu starfs loka hans vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.